Áslaug á sextíu sekúndum: Draumamaðurinn verður að vera fyndinn Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2019 12:30 Áslaug Arna varð á dögunum næstyngsti ráðherra sögunnar. vísir/vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fengu hlustendur að kynnast henni betur sem persónu. Þar kom í ljós að Áslaug er virk á öllum samfélagsmiðlum. „Maður venst commentakerfinu og verður að lokum í raun alveg sama að það sé til fólk þarna úti sem finnst maður vera ömurleg manneskja,“ segir Áslaug. Það var aldrei planið að verða þingkona þegar hún var barn og langaði henni frekar að verða hestakona eða leikkona. Dómsmálaráðherra fór í reglubundinn lið í Brennslunni í morgun sem ber nafnið Áslaug á sextíu sekúndum. Hún fékk spurningar og varð að svara eins og fljótt og hún gat.Hér að neðan koma þær:Uppáhalds matur? Spaghetti Fallegasti karlmaður Íslands yfir utan fjölskyldumeðlim? Pass Besta lag allra tíma? Piano Man með Billy Joel Lýstu Bjarna Ben í þremur orðum? Skemmtilegur, klár og skynsamur Syngur þú í sturtu eða dansar þú þegar enginn sér? Syng stundum í sturtu Ef þú þyrftir að vera dýr hvaða dýr yrði fyrir valinu? Hestur Uppáhalds hljómsveit? Coldplay Hvað færð þú þér á pizzu? Pepperoni, ananas, rjómaost, sveppi, ólívur og lauk Hvaða kosti þarf draumamaðurinn að hafa? Fyndinn Hver er bestu rétturinn sem þú eldar sjálf? Hollar pönnukökur Brennslan Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fengu hlustendur að kynnast henni betur sem persónu. Þar kom í ljós að Áslaug er virk á öllum samfélagsmiðlum. „Maður venst commentakerfinu og verður að lokum í raun alveg sama að það sé til fólk þarna úti sem finnst maður vera ömurleg manneskja,“ segir Áslaug. Það var aldrei planið að verða þingkona þegar hún var barn og langaði henni frekar að verða hestakona eða leikkona. Dómsmálaráðherra fór í reglubundinn lið í Brennslunni í morgun sem ber nafnið Áslaug á sextíu sekúndum. Hún fékk spurningar og varð að svara eins og fljótt og hún gat.Hér að neðan koma þær:Uppáhalds matur? Spaghetti Fallegasti karlmaður Íslands yfir utan fjölskyldumeðlim? Pass Besta lag allra tíma? Piano Man með Billy Joel Lýstu Bjarna Ben í þremur orðum? Skemmtilegur, klár og skynsamur Syngur þú í sturtu eða dansar þú þegar enginn sér? Syng stundum í sturtu Ef þú þyrftir að vera dýr hvaða dýr yrði fyrir valinu? Hestur Uppáhalds hljómsveit? Coldplay Hvað færð þú þér á pizzu? Pepperoni, ananas, rjómaost, sveppi, ólívur og lauk Hvaða kosti þarf draumamaðurinn að hafa? Fyndinn Hver er bestu rétturinn sem þú eldar sjálf? Hollar pönnukökur
Brennslan Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira