Margir þora ekki að deila fantasíum með makanum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 27. september 2019 10:45 Ef marka má svör lesenda Vísis þá mætti álykta að tæplega þriðjungur fólks í sambandi þori ekki að tjá sig um fantasíur sínar við maka sinn. Getty Spurning Makamála í síðustu viku var varðandi fantasíur og hvort að fólk væri opið fyrir því að deila þeim með makanum. Niðurstöðurnar komu skemmtilega á óvart. Settar voru upp tvær kannanir og fólk beðið um að svara eftir kyni. Athygli vakti að töluvert fleiri karlmenn tóku þátt en alls svöruðu tæplega 4000 manns. Ef marka má svör lesenda Vísis þá segjast flestir deila kynferðislegum fantasíum með makanum sínum að einhverju leiti en athygli vakti að þriðjungur svarenda segist ekki gera það en langa til þess. Einnig eru helmingi fleiri konur en karlar sem segjast ekki vilja deila fantasíum sínum með makanum. Hægt er að sjá frekari niðurstöður hér fyrir neðan: KONUR: Já - 31% Já, einstaka sinnum - 25% Nei, en langar 29% Nei hef ekki áhuga 15%KARLAR:Já - 29% Já, einstaka sinnum - 32% Nei, en langar - 32% Nei hef ekki áhuga - 7%Makamál mættu í Brennsluna í morgun á FM957 og ræddu niðurstöðurnar og spurningu næstu viku. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan:Klippa: Brennslan - Makamál: Fantasíur, kynlífstæki og enn eitt hláturskastið! Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Deilir þú kynferðislegum fantasíum með makanum? Flestir hafa einhverjar fantasíur varðandi kynlíf þó að þær geti auðvitað verið eins misjafnar og fólk er flest. En ætli fólk sé almennt óhrætt við að deila fantasíum sínum með makanum? 20. september 2019 20:00 Kolbrún Pálína: „Það lærir enginn að skilja eða lenda í ástarsorg“ "Þegar ég fór að skoða skilnaði og afleiðingar þeirra á alla sem að þeim koma, áttaði ég mig á því að okkur er ekki kennt neitt sérstaklega að takast á við sorg og áföll.“ Þetta segir Kolbrún Pálína annar höfundur sjónvarpsþáttanna ÁSTAR sem frumsýndir voru í Sjónvarpi Símans í síðusu viku. 26. september 2019 21:30 Spurning vikunnar: Notar þú kynlífshjálpartæki? Það eru ekkert svo mörg ár síðan kynlífshjálpartæki voru hálfgert tabú í samfélaginu og fólk fór frekar leynt bæði með áhuga sinn og kaup á slíkum tækjum. En hvernig ætli staðan sé í dag? 27. september 2019 09:30 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Makamál Föðurland: „Finnst alltaf jafn ömurlegt þegar þeir fara“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Spurning Makamála í síðustu viku var varðandi fantasíur og hvort að fólk væri opið fyrir því að deila þeim með makanum. Niðurstöðurnar komu skemmtilega á óvart. Settar voru upp tvær kannanir og fólk beðið um að svara eftir kyni. Athygli vakti að töluvert fleiri karlmenn tóku þátt en alls svöruðu tæplega 4000 manns. Ef marka má svör lesenda Vísis þá segjast flestir deila kynferðislegum fantasíum með makanum sínum að einhverju leiti en athygli vakti að þriðjungur svarenda segist ekki gera það en langa til þess. Einnig eru helmingi fleiri konur en karlar sem segjast ekki vilja deila fantasíum sínum með makanum. Hægt er að sjá frekari niðurstöður hér fyrir neðan: KONUR: Já - 31% Já, einstaka sinnum - 25% Nei, en langar 29% Nei hef ekki áhuga 15%KARLAR:Já - 29% Já, einstaka sinnum - 32% Nei, en langar - 32% Nei hef ekki áhuga - 7%Makamál mættu í Brennsluna í morgun á FM957 og ræddu niðurstöðurnar og spurningu næstu viku. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan:Klippa: Brennslan - Makamál: Fantasíur, kynlífstæki og enn eitt hláturskastið!
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Deilir þú kynferðislegum fantasíum með makanum? Flestir hafa einhverjar fantasíur varðandi kynlíf þó að þær geti auðvitað verið eins misjafnar og fólk er flest. En ætli fólk sé almennt óhrætt við að deila fantasíum sínum með makanum? 20. september 2019 20:00 Kolbrún Pálína: „Það lærir enginn að skilja eða lenda í ástarsorg“ "Þegar ég fór að skoða skilnaði og afleiðingar þeirra á alla sem að þeim koma, áttaði ég mig á því að okkur er ekki kennt neitt sérstaklega að takast á við sorg og áföll.“ Þetta segir Kolbrún Pálína annar höfundur sjónvarpsþáttanna ÁSTAR sem frumsýndir voru í Sjónvarpi Símans í síðusu viku. 26. september 2019 21:30 Spurning vikunnar: Notar þú kynlífshjálpartæki? Það eru ekkert svo mörg ár síðan kynlífshjálpartæki voru hálfgert tabú í samfélaginu og fólk fór frekar leynt bæði með áhuga sinn og kaup á slíkum tækjum. En hvernig ætli staðan sé í dag? 27. september 2019 09:30 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Makamál Föðurland: „Finnst alltaf jafn ömurlegt þegar þeir fara“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Deilir þú kynferðislegum fantasíum með makanum? Flestir hafa einhverjar fantasíur varðandi kynlíf þó að þær geti auðvitað verið eins misjafnar og fólk er flest. En ætli fólk sé almennt óhrætt við að deila fantasíum sínum með makanum? 20. september 2019 20:00
Kolbrún Pálína: „Það lærir enginn að skilja eða lenda í ástarsorg“ "Þegar ég fór að skoða skilnaði og afleiðingar þeirra á alla sem að þeim koma, áttaði ég mig á því að okkur er ekki kennt neitt sérstaklega að takast á við sorg og áföll.“ Þetta segir Kolbrún Pálína annar höfundur sjónvarpsþáttanna ÁSTAR sem frumsýndir voru í Sjónvarpi Símans í síðusu viku. 26. september 2019 21:30
Spurning vikunnar: Notar þú kynlífshjálpartæki? Það eru ekkert svo mörg ár síðan kynlífshjálpartæki voru hálfgert tabú í samfélaginu og fólk fór frekar leynt bæði með áhuga sinn og kaup á slíkum tækjum. En hvernig ætli staðan sé í dag? 27. september 2019 09:30