Uppsögn Ágústs kom Mána gríðarlega á óvart: Telur að hvorki Heimir né Óskar Hrafn taki við Blikum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2019 13:50 Ágúst stýrir Breiðablik í síðasta sinn þegar liðið mætir Íslandsmeisturum KR á laugardaginn. vísir/bára Þorkell Máni Pétursson, álitsgjafi Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport, er hissa á þeirri ákvörðun Breiðabliks að segja upp samningi Ágústs Gylfasonar. Heimir Guðjónsson, þjálfari HB Þórshafnar í Færeyjum, og Óskar Hrafn Þorvaldsson, sem kom Gróttu upp í Pepsi Max-deildina, hafa verið sterklega orðaðir við Breiðablik að undanförnu en Máni telur að hvorugur þeirra taki við Blikum. „Þetta kom mér gríðarlega á óvart. Árangurinn hefur ekki verið þess eðlis að það væri eðlilegt að hann missti starfið,“ sagði Máni í samtali við Vísi í dag, aðspurður um uppsögn Ágústs. „Árangur Gústa hefur verið mjög góður. Að vera í 2. sæti tvö ár í röð er mjög gott. Hingað til hefur það ekki verið sjálfsagður hlutur að Breiðablik sé í Evrópukeppni.“ Trúi ekki að þeir hafa vaðið í þetta hugsunarlaustMáni segir augljóst að forráðamenn Breiðabliks hafi gert sér vonir um betri árangur, m.ö.o. að vinna titla. „Þeim finnst væntanlega búa meira í mannskapnum. Síðan eru stór nöfn þarna úti sem þeir vilja eiga möguleika á að krækja í,“ sagði Máni og vísaði til Heimis og Óskars Hrafns. „Ég trúi ekki að þeir hafi vaðið í þetta hugsunarlaust. En ég tel að hvorki Heimir né Óskar Hrafn taki við Breiðabliki. En það kæmi mér ekki á óvart ef einhver gamall Bliki myndi snúa aftur heim.“ Vandamálið allt annað en Óli JóhÍ gær bárust fréttir af því að Valur ætlaði að ræða við annan þjálfara en Ólaf Jóhannesson eftir tímabilið. „Það kom minna á óvart. Valur upplifði að þeir þyrftu að ráðast í einhverjar breytingar. Ég held reyndar að vandamálið sé allt annað en Óli Jóh. Leikmennirnir hafa verið hver öðrum lélegri í sumar,“ sagði Máni. „En þetta er auðveldasta lausnin.“ Keppni í Pepsi Max-deild karla lýkur á laugardaginn. Breiðablik er öruggt með 2. sætið en Valur er í því níunda. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ágúst hættir með Blika eftir tímabilið Ágúst Þór Gylfason mun hætta sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max deild karla að loknu tímabili. 23. september 2019 20:11 Þrjú stig af síðustu átján mögulegum og Valur gæti átt verstu titilvörn sögunnar í 12 liða deild Valsmenn, sem áttu titil að verja í Pepsi Max-deildinni í ár, eru í 9. sæti deildarinnar er ein umferð er eftir. 23. september 2019 14:00 Ágúst náð í 63,5% stiganna sem í boði hafa verið en samt látinn fara Þrátt fyrir að skila Breiðabliki í 2. sæti efstu deildar tvö tímabil í röð verður Ágúst Gylfason ekki þjálfari liðsins á næsta tímabili. 24. september 2019 12:00 Valur hefur viðræður við annan þjálfara Valsmenn virðast vera kveðja Ólaf Jóhannesson sem hefur fært þeim fjóra titla á fimm árum. 23. september 2019 12:30 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Óli Jó: Það veit enginn hvað ég geri Fyrrum landsliðsþjálfarinn var stuttur í svörum er hann var aðspurður út í framtíð sína. 24. september 2019 12:30 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson, álitsgjafi Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport, er hissa á þeirri ákvörðun Breiðabliks að segja upp samningi Ágústs Gylfasonar. Heimir Guðjónsson, þjálfari HB Þórshafnar í Færeyjum, og Óskar Hrafn Þorvaldsson, sem kom Gróttu upp í Pepsi Max-deildina, hafa verið sterklega orðaðir við Breiðablik að undanförnu en Máni telur að hvorugur þeirra taki við Blikum. „Þetta kom mér gríðarlega á óvart. Árangurinn hefur ekki verið þess eðlis að það væri eðlilegt að hann missti starfið,“ sagði Máni í samtali við Vísi í dag, aðspurður um uppsögn Ágústs. „Árangur Gústa hefur verið mjög góður. Að vera í 2. sæti tvö ár í röð er mjög gott. Hingað til hefur það ekki verið sjálfsagður hlutur að Breiðablik sé í Evrópukeppni.“ Trúi ekki að þeir hafa vaðið í þetta hugsunarlaustMáni segir augljóst að forráðamenn Breiðabliks hafi gert sér vonir um betri árangur, m.ö.o. að vinna titla. „Þeim finnst væntanlega búa meira í mannskapnum. Síðan eru stór nöfn þarna úti sem þeir vilja eiga möguleika á að krækja í,“ sagði Máni og vísaði til Heimis og Óskars Hrafns. „Ég trúi ekki að þeir hafi vaðið í þetta hugsunarlaust. En ég tel að hvorki Heimir né Óskar Hrafn taki við Breiðabliki. En það kæmi mér ekki á óvart ef einhver gamall Bliki myndi snúa aftur heim.“ Vandamálið allt annað en Óli JóhÍ gær bárust fréttir af því að Valur ætlaði að ræða við annan þjálfara en Ólaf Jóhannesson eftir tímabilið. „Það kom minna á óvart. Valur upplifði að þeir þyrftu að ráðast í einhverjar breytingar. Ég held reyndar að vandamálið sé allt annað en Óli Jóh. Leikmennirnir hafa verið hver öðrum lélegri í sumar,“ sagði Máni. „En þetta er auðveldasta lausnin.“ Keppni í Pepsi Max-deild karla lýkur á laugardaginn. Breiðablik er öruggt með 2. sætið en Valur er í því níunda.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ágúst hættir með Blika eftir tímabilið Ágúst Þór Gylfason mun hætta sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max deild karla að loknu tímabili. 23. september 2019 20:11 Þrjú stig af síðustu átján mögulegum og Valur gæti átt verstu titilvörn sögunnar í 12 liða deild Valsmenn, sem áttu titil að verja í Pepsi Max-deildinni í ár, eru í 9. sæti deildarinnar er ein umferð er eftir. 23. september 2019 14:00 Ágúst náð í 63,5% stiganna sem í boði hafa verið en samt látinn fara Þrátt fyrir að skila Breiðabliki í 2. sæti efstu deildar tvö tímabil í röð verður Ágúst Gylfason ekki þjálfari liðsins á næsta tímabili. 24. september 2019 12:00 Valur hefur viðræður við annan þjálfara Valsmenn virðast vera kveðja Ólaf Jóhannesson sem hefur fært þeim fjóra titla á fimm árum. 23. september 2019 12:30 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Óli Jó: Það veit enginn hvað ég geri Fyrrum landsliðsþjálfarinn var stuttur í svörum er hann var aðspurður út í framtíð sína. 24. september 2019 12:30 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Sjá meira
Ágúst hættir með Blika eftir tímabilið Ágúst Þór Gylfason mun hætta sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max deild karla að loknu tímabili. 23. september 2019 20:11
Þrjú stig af síðustu átján mögulegum og Valur gæti átt verstu titilvörn sögunnar í 12 liða deild Valsmenn, sem áttu titil að verja í Pepsi Max-deildinni í ár, eru í 9. sæti deildarinnar er ein umferð er eftir. 23. september 2019 14:00
Ágúst náð í 63,5% stiganna sem í boði hafa verið en samt látinn fara Þrátt fyrir að skila Breiðabliki í 2. sæti efstu deildar tvö tímabil í röð verður Ágúst Gylfason ekki þjálfari liðsins á næsta tímabili. 24. september 2019 12:00
Valur hefur viðræður við annan þjálfara Valsmenn virðast vera kveðja Ólaf Jóhannesson sem hefur fært þeim fjóra titla á fimm árum. 23. september 2019 12:30
Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00
Óli Jó: Það veit enginn hvað ég geri Fyrrum landsliðsþjálfarinn var stuttur í svörum er hann var aðspurður út í framtíð sína. 24. september 2019 12:30
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast