Seinni bylgjan: Sálfræðingurinn er að skila sínu Anton Ingi Leifsson skrifar 24. september 2019 16:30 Guðlaugur og Jóhann Gunnar fara yfir málin í Seinni bylgjunni í gær. vísir/skjáskot Lokaskotið var að sjálfsögðu á sínum stað í Seinni bylgjunni sem var á dagskrá í gærkvöldi er spekingarnir gerðu upp 3. umferðina í Olís-deild karla og 2. umferðina í Olís-deild kvenna. Eins og vanalega voru þrjú efni til umræðu en strákarnir byrjuðu á því að ræða dómgæsluna, hvernig hún hafi farið af stað. „Dómgæslan er búin að vera heilt yfir fín. Það eru nokkur dómarar sem eru að koma vel undan sumri og það eru að koma ný og spennandi dómarapör,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um dómgæsluna. Guðlaugur Arnarsson tók svo við boltanum: „Þeir líta ágætlega út og það er gaman að sjá línuna hjá þeim. Það er skýr lína og í fyrra var línan mjög skýr og á þessum tíma vorum við komnir með átta rauð spjöld. Það er aðeins of mikil dramatík en í ár er línan skýrari og þægilegri. Handboltinn nýtur sín betur.“ Næsta málefni snéri að því hvar áhyggjur strákanna liggja. Hvaða lið þurfa að hafa áhyggjur? „Fjölni. Ég hef áhyggjur af Fram því þeir hafa ekki unnið leiki en þeir eru búnir með þokkalega erfitt prógram. Spilamennskulega séð þá er það Stjarnan og Fjölnir sem byrja þetta illa. Þau eiga slæma leiki og klúðra annars eru flest lið sýnda blandaða leiki.“ „Ég get bætt aðeins í pakkann. Þetta eru lið sem við bjuggum við að yrðu ekkert spes þó Stjarnan væri aðeins verri en við bjuggumst við. Ég vil henda Haukum inn í þetta. Þeir eru þungir.“ ÍR-ingar hafa verið sprækir í upphafi móts og eru komnir með þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum. „Það er svo mikilvægt fyrir þessi lið að komast upp í þennan pakka og fá stemningu með. Afturelding byrjaði hræðilega síðast og ÍR líka. Þau byrja 3-0 en þeir líta vel út. Mætingin er góð og það er gott að byrja með meðbyr,“ sagði Jóhann Gunnar. „Sálfræðingurinn er að skila sínu,“ bætti Guðlaugur við. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Lokaskotið var að sjálfsögðu á sínum stað í Seinni bylgjunni sem var á dagskrá í gærkvöldi er spekingarnir gerðu upp 3. umferðina í Olís-deild karla og 2. umferðina í Olís-deild kvenna. Eins og vanalega voru þrjú efni til umræðu en strákarnir byrjuðu á því að ræða dómgæsluna, hvernig hún hafi farið af stað. „Dómgæslan er búin að vera heilt yfir fín. Það eru nokkur dómarar sem eru að koma vel undan sumri og það eru að koma ný og spennandi dómarapör,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um dómgæsluna. Guðlaugur Arnarsson tók svo við boltanum: „Þeir líta ágætlega út og það er gaman að sjá línuna hjá þeim. Það er skýr lína og í fyrra var línan mjög skýr og á þessum tíma vorum við komnir með átta rauð spjöld. Það er aðeins of mikil dramatík en í ár er línan skýrari og þægilegri. Handboltinn nýtur sín betur.“ Næsta málefni snéri að því hvar áhyggjur strákanna liggja. Hvaða lið þurfa að hafa áhyggjur? „Fjölni. Ég hef áhyggjur af Fram því þeir hafa ekki unnið leiki en þeir eru búnir með þokkalega erfitt prógram. Spilamennskulega séð þá er það Stjarnan og Fjölnir sem byrja þetta illa. Þau eiga slæma leiki og klúðra annars eru flest lið sýnda blandaða leiki.“ „Ég get bætt aðeins í pakkann. Þetta eru lið sem við bjuggum við að yrðu ekkert spes þó Stjarnan væri aðeins verri en við bjuggumst við. Ég vil henda Haukum inn í þetta. Þeir eru þungir.“ ÍR-ingar hafa verið sprækir í upphafi móts og eru komnir með þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum. „Það er svo mikilvægt fyrir þessi lið að komast upp í þennan pakka og fá stemningu með. Afturelding byrjaði hræðilega síðast og ÍR líka. Þau byrja 3-0 en þeir líta vel út. Mætingin er góð og það er gott að byrja með meðbyr,“ sagði Jóhann Gunnar. „Sálfræðingurinn er að skila sínu,“ bætti Guðlaugur við. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira