Skelltu upp úr er Leeds vann til háttvísisverðlauna FIFA Anton Ingi Leifsson skrifar 24. september 2019 10:30 Fyrirliði og aðstoðarþjálfari Leeds með gripinn. vísir/getty Það kom mörgum á óvart að Leeds hafi unnið háttvísisverðlaun FIFA á glæsilegri hátíð sem fór fram í Mílan í gær. Útvarpsþátturinn Monday Night Club fer fram á mánudögum og hann var að sjálfsögðu á dagskrá í gær en þar er farið yfir víðan völl í knattspyrnuheiminum. Chris Sutton og Mark Chapman fóru þar yfir stöðuna og gestur gærkvöldsins var Micah Richards en hann lék meðal annars með Manchester City og Aston Villa á sínum ferli. Leeds vann háttvísisverðlaun FIFA í gær en þeir fengu verðlaunin eftir að þeir hleyptu inn jöfnunarmarki gegn Aston Villa í ensku B-deildinni á síðustu leiktíð. Í sókninni áður skoraði Leeds er einn leikmaður Aston Villa lá á vellinum en Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, skipaði sínum mönnum að leyfa Aston Villa að skora. Þeir skelltu upp úr í útvarpinu í gær er það var ljóst að Bielsa og félagar hefðu unnið til verðlaunanna því fyrr á síðustu leiktíð sendi Argentínumaðurinn njósnara sína að horfa á æfingu hjá Derby, sem var næsti mótherji Leeds.Það olli miklu fjaðrafoki á Englandi og var Bielsa sektaður fyrir athæfið en hann var ansi opinskár er hann ræddi um þetta. Frank Lampard, stjóri Derby á þeim tíma, kallaði njósnirnar siðlausar.„Þú hlýtur að vera djóka?“ var svar Micah Richards er Mark Chapman sagði frá því að Leeds hafi unnið til verðlaunanna. Sjón er sögu ríkari en innslagið má sjá hér að neðan.They've just announced the FIFA Fair Play Award for 2019 'Do you know who it's gone to? Marcelo Bielsa and #LUFC' - @markchapman 'You must be joking' - @MicahRichards 'Do previous misdemeanours not count?' - @chris_sutton73 Listen:https://t.co/0kUniX6SeW#bbcfootballpic.twitter.com/fn15eOZKMR — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) September 23, 2019 England Enski boltinn FIFA Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Það kom mörgum á óvart að Leeds hafi unnið háttvísisverðlaun FIFA á glæsilegri hátíð sem fór fram í Mílan í gær. Útvarpsþátturinn Monday Night Club fer fram á mánudögum og hann var að sjálfsögðu á dagskrá í gær en þar er farið yfir víðan völl í knattspyrnuheiminum. Chris Sutton og Mark Chapman fóru þar yfir stöðuna og gestur gærkvöldsins var Micah Richards en hann lék meðal annars með Manchester City og Aston Villa á sínum ferli. Leeds vann háttvísisverðlaun FIFA í gær en þeir fengu verðlaunin eftir að þeir hleyptu inn jöfnunarmarki gegn Aston Villa í ensku B-deildinni á síðustu leiktíð. Í sókninni áður skoraði Leeds er einn leikmaður Aston Villa lá á vellinum en Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, skipaði sínum mönnum að leyfa Aston Villa að skora. Þeir skelltu upp úr í útvarpinu í gær er það var ljóst að Bielsa og félagar hefðu unnið til verðlaunanna því fyrr á síðustu leiktíð sendi Argentínumaðurinn njósnara sína að horfa á æfingu hjá Derby, sem var næsti mótherji Leeds.Það olli miklu fjaðrafoki á Englandi og var Bielsa sektaður fyrir athæfið en hann var ansi opinskár er hann ræddi um þetta. Frank Lampard, stjóri Derby á þeim tíma, kallaði njósnirnar siðlausar.„Þú hlýtur að vera djóka?“ var svar Micah Richards er Mark Chapman sagði frá því að Leeds hafi unnið til verðlaunanna. Sjón er sögu ríkari en innslagið má sjá hér að neðan.They've just announced the FIFA Fair Play Award for 2019 'Do you know who it's gone to? Marcelo Bielsa and #LUFC' - @markchapman 'You must be joking' - @MicahRichards 'Do previous misdemeanours not count?' - @chris_sutton73 Listen:https://t.co/0kUniX6SeW#bbcfootballpic.twitter.com/fn15eOZKMR — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) September 23, 2019
England Enski boltinn FIFA Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti