Game of Thrones halaði inn flest verðlaun á Emmy-hátíðinni Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2019 07:19 Leikkonan og framleiðandinn Phoebe Waller-Bridge var verðlaunuð fyrir bestu frammistöðu í grínhlutverki, bestu grínþættina og besta grínhandritið ,allt fyrir þættina Fleabag. Getty Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Game of Thrones, sem var að ljúka göngu sinni halaði í heildina inn tólf verðlaun, þar á meðal sem besta dramaþáttaröðin og þá fékk Peter Dinklage, sem túlkaði Tyrion Lannister, verðlaun sem besti aukaleikarinn. Tsjernobyl, fékk tíu verðlaun og The Marvelous Mrs. Maisel átta.Að neðan má sjá samantekt Imdb frá hátíðinni. Bretar voru fyrirferðarmiklir á hátíðinni þetta árið. Leikkonan og framleiðandinn Phoebe Waller-Bridge var verðlaunuð fyrir bestu frammistöðu í grínhlutverki, bestu grínþættina og besta grínhandritið, en hún leikur í og skrifar þáttaröðina vinsælu Fleabag sem alls vann sex verðlaun. Þá var Bretinn Jodie Comer valin besta leikkonan í dramaseríu fyrir hlutverk sitt í Killing Eve. Líkt og síðustu Óskarsverðlaunahátíð ákváðu skipuleggjendur hátíðarinnar að sleppa því að vera með sérstakan kynni á hátíðinni.Sigurvegarar í helstu flokkum: Besti aukaleikari í gamanþáttaröðTony Shalhoub, „The Marvelous Mrs. Maisel“Besta aukaleikkona í gamanþáttaröðAlex Borstein, „The Marvelous Mrs. Maisel“Besti aðalleikari í gamanþáttaröð Bill Hader, „Barry“Besta aðalleikona í gamanþáttaröð Phoebe Waller-Bridge, „Fleabag“ Besta raunveruleikasjónvarp„RuPaul's Drag Race“ Besti aðalleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Jharrel Jerome, „When They See Us“ Besta aðalleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmyndMichelle Williams, „Fosse/Verdon“ Besta stutta þáttaröð „Chernobyl“Besta aukaleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Patricia Arquette, „The Act“Besti aukaleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Ben Whishaw, „A Very English Scandal“Besta sjónvarpsmynd „Black Mirror: Bandersnatch“Besti grín/sketsaþáttur „Saturday Night Live“Besti spjallþáttur „Last Week Tonight with John Oliver“Besti aukaleikari í dramaþáttum Peter Dinklage, „Game of Thrones“Besta aukaleikkona í dramaþáttum Julia Garner, „Ozark“Besti aðalleikari í dramaþáttum Billy Porter, „Pose“Besta aðalleikona í dramaþáttum Jodie Comer, „Killing Eve“Bestu gamanþættir „Fleabag“Bestu dramaþættir „Game of Thrones“ Á vef Emmy má sjá lista yfir alla sigurvegara og tilnefnda á verðlaunakvöldi gærkvöldsins. Fyrr í mánuðinum voru afhent Emmyverðlaun í fjölda annarra flokka. Þannig hann Hildur Guðnadóttir Emmy-verðlaun fyrir tónlist sína í Tsjernobyl-þáttunum um síðustu helgi. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Tengdar fréttir Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. 16. september 2019 07:19 Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira
Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Game of Thrones, sem var að ljúka göngu sinni halaði í heildina inn tólf verðlaun, þar á meðal sem besta dramaþáttaröðin og þá fékk Peter Dinklage, sem túlkaði Tyrion Lannister, verðlaun sem besti aukaleikarinn. Tsjernobyl, fékk tíu verðlaun og The Marvelous Mrs. Maisel átta.Að neðan má sjá samantekt Imdb frá hátíðinni. Bretar voru fyrirferðarmiklir á hátíðinni þetta árið. Leikkonan og framleiðandinn Phoebe Waller-Bridge var verðlaunuð fyrir bestu frammistöðu í grínhlutverki, bestu grínþættina og besta grínhandritið, en hún leikur í og skrifar þáttaröðina vinsælu Fleabag sem alls vann sex verðlaun. Þá var Bretinn Jodie Comer valin besta leikkonan í dramaseríu fyrir hlutverk sitt í Killing Eve. Líkt og síðustu Óskarsverðlaunahátíð ákváðu skipuleggjendur hátíðarinnar að sleppa því að vera með sérstakan kynni á hátíðinni.Sigurvegarar í helstu flokkum: Besti aukaleikari í gamanþáttaröðTony Shalhoub, „The Marvelous Mrs. Maisel“Besta aukaleikkona í gamanþáttaröðAlex Borstein, „The Marvelous Mrs. Maisel“Besti aðalleikari í gamanþáttaröð Bill Hader, „Barry“Besta aðalleikona í gamanþáttaröð Phoebe Waller-Bridge, „Fleabag“ Besta raunveruleikasjónvarp„RuPaul's Drag Race“ Besti aðalleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Jharrel Jerome, „When They See Us“ Besta aðalleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmyndMichelle Williams, „Fosse/Verdon“ Besta stutta þáttaröð „Chernobyl“Besta aukaleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Patricia Arquette, „The Act“Besti aukaleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Ben Whishaw, „A Very English Scandal“Besta sjónvarpsmynd „Black Mirror: Bandersnatch“Besti grín/sketsaþáttur „Saturday Night Live“Besti spjallþáttur „Last Week Tonight with John Oliver“Besti aukaleikari í dramaþáttum Peter Dinklage, „Game of Thrones“Besta aukaleikkona í dramaþáttum Julia Garner, „Ozark“Besti aðalleikari í dramaþáttum Billy Porter, „Pose“Besta aðalleikona í dramaþáttum Jodie Comer, „Killing Eve“Bestu gamanþættir „Fleabag“Bestu dramaþættir „Game of Thrones“ Á vef Emmy má sjá lista yfir alla sigurvegara og tilnefnda á verðlaunakvöldi gærkvöldsins. Fyrr í mánuðinum voru afhent Emmyverðlaun í fjölda annarra flokka. Þannig hann Hildur Guðnadóttir Emmy-verðlaun fyrir tónlist sína í Tsjernobyl-þáttunum um síðustu helgi.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Tengdar fréttir Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. 16. september 2019 07:19 Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira
Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. 16. september 2019 07:19