Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði eitt mark úr tveimur skotum en Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt mark úr sínu eina skoti í leiknum.
Viktor Gísli Hallgrímsson stóð vaktina í marki GOG sem er búið að vinna fyrstu tvo leiki sína í riðlinum en þeir höfðu betur gegn Kristianstad.
Eina mark Óðins í leiknum var heldur betur fallegt en það má sjá hér að neðan. Twitter-síða Meistaradeildarinnar vakti athygli á tilþrifunum má sjá hér að neðan.
What a lovely way to fool the goalkeeper... Brilliant wrist action by right wing Odinn Thor #Rikhardsson as #GOGsports extend their lead over @chehmedvedi.#veluxehfcl#ehfclpic.twitter.com/VeBN1SrGeT
— EHF Champions League (@ehfcl) September 22, 2019