Allir kláruðu hlaupið en Einar og Helga Jóna stóðu uppi sem sigurvegarar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. september 2019 22:34 Einar Njálsson og Helga Jóna Jónasdóttir Oscar Bjarnason Fyrstu 33 keppendurnir sem komu í mark í bjórhlaupinu við Öskjuhlíð í dag voru karlkyns. Hlaupið var 1,6 kílómetri en á leiðinni voru þrjár drykkjarstöðvar þar sem keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð til þess að mega halda áfram. Í karlaflokki sigraði Einar Njálsson á tímanum 05:35 en í öðru sæti var Ívar Trausti Jósafatsson á 06:21 og Bjarni Hlíðkvist kom þriðji í mark á tímanum 06:27. Í flokki kvenna sigraði Helga Jóna Jónasdóttir á tímanum 07:46 en hún kom einnig í mark fyrst kvenna á síðasta ári. Í öðru sæti í kvennaflokki var Lily á tímanum 07:48 og Hekla Pálmadóttir kláraði þriðja á tímanum 08:07. Öll úrslit hlaupsins má nálgast HÉR. Ekki voru aðeins veitt verðlaun fyrir besta tímann heldur einnig fyrir bestu búningana. Eins og kom fram á Vísi fyrr í kvöld tóku 600 hlauparar þátt í þessu alþjóðlega hlaupi og var uppselt í ár. Allir keppendur náðu að ljúka hlaupinu. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá hlaupinu í dag.Oscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar Bjarnason Áfengi og tóbak Reykjavík Tengdar fréttir 600 tóku þátt í bjórhlaupi við Öskjuhlíð Keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð. 21. september 2019 19:30 Lykilatriði að geta ropað almennilega Um 600 manns munu þreyta árlegt bjórhlaup RVK Brewing sem hefur vaxið hratt milli ára. Íslandsmeistari kvenna segist hafa lært af reynslunni. Það hafi komið henni á óvart hversu erfitt er að spretta af stað eftir einn stóran bjór. 20. september 2019 06:45 Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Sjá meira
Fyrstu 33 keppendurnir sem komu í mark í bjórhlaupinu við Öskjuhlíð í dag voru karlkyns. Hlaupið var 1,6 kílómetri en á leiðinni voru þrjár drykkjarstöðvar þar sem keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð til þess að mega halda áfram. Í karlaflokki sigraði Einar Njálsson á tímanum 05:35 en í öðru sæti var Ívar Trausti Jósafatsson á 06:21 og Bjarni Hlíðkvist kom þriðji í mark á tímanum 06:27. Í flokki kvenna sigraði Helga Jóna Jónasdóttir á tímanum 07:46 en hún kom einnig í mark fyrst kvenna á síðasta ári. Í öðru sæti í kvennaflokki var Lily á tímanum 07:48 og Hekla Pálmadóttir kláraði þriðja á tímanum 08:07. Öll úrslit hlaupsins má nálgast HÉR. Ekki voru aðeins veitt verðlaun fyrir besta tímann heldur einnig fyrir bestu búningana. Eins og kom fram á Vísi fyrr í kvöld tóku 600 hlauparar þátt í þessu alþjóðlega hlaupi og var uppselt í ár. Allir keppendur náðu að ljúka hlaupinu. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá hlaupinu í dag.Oscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar BjarnasonOscar Bjarnason
Áfengi og tóbak Reykjavík Tengdar fréttir 600 tóku þátt í bjórhlaupi við Öskjuhlíð Keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð. 21. september 2019 19:30 Lykilatriði að geta ropað almennilega Um 600 manns munu þreyta árlegt bjórhlaup RVK Brewing sem hefur vaxið hratt milli ára. Íslandsmeistari kvenna segist hafa lært af reynslunni. Það hafi komið henni á óvart hversu erfitt er að spretta af stað eftir einn stóran bjór. 20. september 2019 06:45 Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Sjá meira
600 tóku þátt í bjórhlaupi við Öskjuhlíð Keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð. 21. september 2019 19:30
Lykilatriði að geta ropað almennilega Um 600 manns munu þreyta árlegt bjórhlaup RVK Brewing sem hefur vaxið hratt milli ára. Íslandsmeistari kvenna segist hafa lært af reynslunni. Það hafi komið henni á óvart hversu erfitt er að spretta af stað eftir einn stóran bjór. 20. september 2019 06:45