Bryndís segir nekt ákveðið frelsi: „Læk láta öllum líða vel“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. október 2019 10:00 Bryndísi líður vel í eigin skinni. Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörturnar. „Ég póstaði bara einni svona mynd upp á grínið sem var tengt free the nipple. Mér finnst það í raun alveg sjálfsagt og er mjög mikið með allri þeirri hreyfingu. Mér finnst líka alveg gaman að gera umdeilt efni en þarna fór fylgið mitt að vaxa hér á landi. Ég fylgist með ótrúlega mikið af stelpum sem eru að vinna mikið með nekt og ég var í rauninni að herma eftir þeim,“ segir Bryndís. „Mér finnst ekkert vera neitt að þessu en ég veit alveg að fólk er á móti þessu og hef alveg fengið einhver skilaboð um það. Mér finnst nekt kannski vera tabú hjá eldri kynslóðinni en ég hef fengið miklu meiri jákvæða umræðu heldur en neikvæða.“ Hún segir að fjölskyldumeðlimir hafi mest áhyggjur af því að þetta muni hafa áhrif á hana í framtíðinni þegar kemur að atvinnu og öðru slíku.„Mér finnst þessar myndir ekkert vera þannig að þetta þurfi að hafa áhrif á starf seinna meir. Mér finnst ekkert vera að þessu myndum og ég veit að það finnst mörgum öðrum líka. Ef þú horfir einhverja ofurfyrirsætu úti í heimi þá eru þær allar með svona nektarmyndir af sér en þegar kemur að einhverri venjulegri konu þá er allt í einu eitthvað að því.“ Bryndís leggur mikið upp úr því að ná góðri mynd og leggur því mikla vinnu í það. „Fjölskyldumeðlimir hafa verið að taka myndirnar og síðan bara ég sjálf. Ég vinn allar myndirnar sjálf.“ Hún leggur aftur á móti mikið upp úr því að fólki líði vel þegar það skoðar hennar miðil og sýnir einnig frá sjálfri sér í allskyns stellingum þar sem líkaminn lítur kannski ekki alveg fullkomið út.Myndin fræga sem vakti mikla athygli.„Maður getur alveg verið að pósa og verið voðalega flott og stinn en ég er ekkert með tónaðan rass eða læri en stundum sýnist það bara á myndunum. Ég er alveg með appelsínuhúð eins og allir aðrir. Mínar fellingar eru kannski jafn stórar og einhverjar aðrar en þetta eru sem mínar fellingar og ég hef alveg átt erfitt með þær.“ Á dögunum birti Bryndís mynd af sér í sturtu þar sem hún er kviknakin. Myndin vakti mikla athygli. „Þetta sýnir ekkert svakalega mikið. Sýnir bara hlið á manneskju. Við förum öll í sturtu. Fyrir mér er nekt ákveðið frelsi en fyrir öðrum er það ekki og vilja hafa þetta út af fyrir sig. Það er líka bara allt í lagi.“ Hún segir að því djarfari sem myndirnar eru því meiri athygli fá þér. „Læk láta öllum líða vel. Það eru ekki bara þessi áhrifavaldar, líka bara venjulegt fólk sem er á Facebook sem pósta að þegar þau fóru út að hlaupa og fá tíu læk og eru mjög ánægð með það og fara síðan daginn eftir og hlaupa ennþá lengra og fá tuttugu læk. Það líður öllum vel að fá læk.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stjörnulífið: Einkaþota til Egilsstaða, sálarhreinsun og bátapartí í London Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 25. september 2019 13:30 Bryndísi er nákvæmlega sama hvað fólki finnst Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf ögrar stjórnendum miðlanna reglulega með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin sín, allt nema geirvörturnar. 12. júní 2019 09:00 Stjörnulífið: Ferðalög og matarveislur Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 30. september 2019 11:30 Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörturnar. „Ég póstaði bara einni svona mynd upp á grínið sem var tengt free the nipple. Mér finnst það í raun alveg sjálfsagt og er mjög mikið með allri þeirri hreyfingu. Mér finnst líka alveg gaman að gera umdeilt efni en þarna fór fylgið mitt að vaxa hér á landi. Ég fylgist með ótrúlega mikið af stelpum sem eru að vinna mikið með nekt og ég var í rauninni að herma eftir þeim,“ segir Bryndís. „Mér finnst ekkert vera neitt að þessu en ég veit alveg að fólk er á móti þessu og hef alveg fengið einhver skilaboð um það. Mér finnst nekt kannski vera tabú hjá eldri kynslóðinni en ég hef fengið miklu meiri jákvæða umræðu heldur en neikvæða.“ Hún segir að fjölskyldumeðlimir hafi mest áhyggjur af því að þetta muni hafa áhrif á hana í framtíðinni þegar kemur að atvinnu og öðru slíku.„Mér finnst þessar myndir ekkert vera þannig að þetta þurfi að hafa áhrif á starf seinna meir. Mér finnst ekkert vera að þessu myndum og ég veit að það finnst mörgum öðrum líka. Ef þú horfir einhverja ofurfyrirsætu úti í heimi þá eru þær allar með svona nektarmyndir af sér en þegar kemur að einhverri venjulegri konu þá er allt í einu eitthvað að því.“ Bryndís leggur mikið upp úr því að ná góðri mynd og leggur því mikla vinnu í það. „Fjölskyldumeðlimir hafa verið að taka myndirnar og síðan bara ég sjálf. Ég vinn allar myndirnar sjálf.“ Hún leggur aftur á móti mikið upp úr því að fólki líði vel þegar það skoðar hennar miðil og sýnir einnig frá sjálfri sér í allskyns stellingum þar sem líkaminn lítur kannski ekki alveg fullkomið út.Myndin fræga sem vakti mikla athygli.„Maður getur alveg verið að pósa og verið voðalega flott og stinn en ég er ekkert með tónaðan rass eða læri en stundum sýnist það bara á myndunum. Ég er alveg með appelsínuhúð eins og allir aðrir. Mínar fellingar eru kannski jafn stórar og einhverjar aðrar en þetta eru sem mínar fellingar og ég hef alveg átt erfitt með þær.“ Á dögunum birti Bryndís mynd af sér í sturtu þar sem hún er kviknakin. Myndin vakti mikla athygli. „Þetta sýnir ekkert svakalega mikið. Sýnir bara hlið á manneskju. Við förum öll í sturtu. Fyrir mér er nekt ákveðið frelsi en fyrir öðrum er það ekki og vilja hafa þetta út af fyrir sig. Það er líka bara allt í lagi.“ Hún segir að því djarfari sem myndirnar eru því meiri athygli fá þér. „Læk láta öllum líða vel. Það eru ekki bara þessi áhrifavaldar, líka bara venjulegt fólk sem er á Facebook sem pósta að þegar þau fóru út að hlaupa og fá tíu læk og eru mjög ánægð með það og fara síðan daginn eftir og hlaupa ennþá lengra og fá tuttugu læk. Það líður öllum vel að fá læk.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stjörnulífið: Einkaþota til Egilsstaða, sálarhreinsun og bátapartí í London Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 25. september 2019 13:30 Bryndísi er nákvæmlega sama hvað fólki finnst Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf ögrar stjórnendum miðlanna reglulega með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin sín, allt nema geirvörturnar. 12. júní 2019 09:00 Stjörnulífið: Ferðalög og matarveislur Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 30. september 2019 11:30 Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Stjörnulífið: Einkaþota til Egilsstaða, sálarhreinsun og bátapartí í London Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 25. september 2019 13:30
Bryndísi er nákvæmlega sama hvað fólki finnst Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf ögrar stjórnendum miðlanna reglulega með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin sín, allt nema geirvörturnar. 12. júní 2019 09:00
Stjörnulífið: Ferðalög og matarveislur Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 30. september 2019 11:30