Gnabry aðeins sá ellefti sem fær tíu í einkunn hjá L'Equipe Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2019 13:30 Gnabry var óstöðvandi gegn Tottenham. vísir/getty Serge Gnabry var maður gærdagsins í Meistaradeild Evrópu en hann skoraði fjögur mörk þegar Bayern München rúllaði yfir Tottenham, 2-7.Fyrir frammistöðu sína fékk Gnabry tíu í einkunn af tíu mögulegum hjá franska dagblaðinu L'Equipe. Gnabry er aðeins sá ellefti sem fær fullkomna einkunn hjá L'Equipe. Blaðamenn þar á bæ eru þekktir fyrir að vera sparir á tíurnar. Gnabry er sá þriðji sem fær tíu í einkunn hjá L'Equipe á þessu ári. Dusan Tadic fékk tíu fyrir frammistöðu sína í 1-4 sigri Ajax á Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lucas Moura fékk sömuleiðis tíu fyrir frammistöðu sína í 2-3 sigri Tottenham á Ajax í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Hann skoraði þá öll mörk Spurs sem tryggði sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Lionel Messi er sá eini sem hefur fengið fleiri en eina tíu hjá L'Equipe. Börsungurinn fékk fullkomna einkunn fyrir frammistöðu sína gegn Arsenal 2010 og Bayer Leverkusen 2012. Franck Sauzée (1988), Bruno Martini (1988), Oleg Salenko (1994), Lars Windfeld (1997), Robert Lewandowski (2013), Carlos Eduardo (2014) og Neymar (2018) hafa einnig fengið tíu í einkunn hjá L'Equipe. Leiðin hefur heldur betur legið upp á við hjá Gnabry eftir að Tony Pulis taldi sig ekki hafa not fyrir hann hjá West Brom. Hann var valinn leikmaður ársins hjá Bayern á síðasta tímabili og hefur skorað níu mörk í tíu leikjum fyrir þýska landsliðið. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Hafa skorað 22 mörk í síðustu fjórum leikjum gegn Norður-Lundúnaliðum Arsenal og Tottenham hafa verið auðveld bráð fyrir Bayern München undanfarin ár. 2. október 2019 11:30 Pochettino: Þeir skoruðu með hverri snertingu Mauricio Pochettino var eðlilega ekki sáttur eftir 7-2 tap Tottenham fyrir Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2019 21:55 Sjáðu mörkin er Bayern niðurlægði Tottenham, vandræði Real Madrid og sigurmark Sterling Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. 2. október 2019 08:30 Gnabry með fernu þegar Bayern valtaði yfir Tottenham Bayern München hafði betur gegn Tottenham í níu marka leik í Lundúnum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2019 21:00 Serge Gnabry eftir fernuna: „Norður-London er rauð“ Fyrrum Arsenal-maðurinn Serge Gnabry var í stuði eftir fernuna í Meistaradeildinni í gær. 2. október 2019 10:30 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Serge Gnabry var maður gærdagsins í Meistaradeild Evrópu en hann skoraði fjögur mörk þegar Bayern München rúllaði yfir Tottenham, 2-7.Fyrir frammistöðu sína fékk Gnabry tíu í einkunn af tíu mögulegum hjá franska dagblaðinu L'Equipe. Gnabry er aðeins sá ellefti sem fær fullkomna einkunn hjá L'Equipe. Blaðamenn þar á bæ eru þekktir fyrir að vera sparir á tíurnar. Gnabry er sá þriðji sem fær tíu í einkunn hjá L'Equipe á þessu ári. Dusan Tadic fékk tíu fyrir frammistöðu sína í 1-4 sigri Ajax á Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lucas Moura fékk sömuleiðis tíu fyrir frammistöðu sína í 2-3 sigri Tottenham á Ajax í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Hann skoraði þá öll mörk Spurs sem tryggði sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Lionel Messi er sá eini sem hefur fengið fleiri en eina tíu hjá L'Equipe. Börsungurinn fékk fullkomna einkunn fyrir frammistöðu sína gegn Arsenal 2010 og Bayer Leverkusen 2012. Franck Sauzée (1988), Bruno Martini (1988), Oleg Salenko (1994), Lars Windfeld (1997), Robert Lewandowski (2013), Carlos Eduardo (2014) og Neymar (2018) hafa einnig fengið tíu í einkunn hjá L'Equipe. Leiðin hefur heldur betur legið upp á við hjá Gnabry eftir að Tony Pulis taldi sig ekki hafa not fyrir hann hjá West Brom. Hann var valinn leikmaður ársins hjá Bayern á síðasta tímabili og hefur skorað níu mörk í tíu leikjum fyrir þýska landsliðið.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Hafa skorað 22 mörk í síðustu fjórum leikjum gegn Norður-Lundúnaliðum Arsenal og Tottenham hafa verið auðveld bráð fyrir Bayern München undanfarin ár. 2. október 2019 11:30 Pochettino: Þeir skoruðu með hverri snertingu Mauricio Pochettino var eðlilega ekki sáttur eftir 7-2 tap Tottenham fyrir Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2019 21:55 Sjáðu mörkin er Bayern niðurlægði Tottenham, vandræði Real Madrid og sigurmark Sterling Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. 2. október 2019 08:30 Gnabry með fernu þegar Bayern valtaði yfir Tottenham Bayern München hafði betur gegn Tottenham í níu marka leik í Lundúnum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2019 21:00 Serge Gnabry eftir fernuna: „Norður-London er rauð“ Fyrrum Arsenal-maðurinn Serge Gnabry var í stuði eftir fernuna í Meistaradeildinni í gær. 2. október 2019 10:30 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Hafa skorað 22 mörk í síðustu fjórum leikjum gegn Norður-Lundúnaliðum Arsenal og Tottenham hafa verið auðveld bráð fyrir Bayern München undanfarin ár. 2. október 2019 11:30
Pochettino: Þeir skoruðu með hverri snertingu Mauricio Pochettino var eðlilega ekki sáttur eftir 7-2 tap Tottenham fyrir Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2019 21:55
Sjáðu mörkin er Bayern niðurlægði Tottenham, vandræði Real Madrid og sigurmark Sterling Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. 2. október 2019 08:30
Gnabry með fernu þegar Bayern valtaði yfir Tottenham Bayern München hafði betur gegn Tottenham í níu marka leik í Lundúnum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2019 21:00
Serge Gnabry eftir fernuna: „Norður-London er rauð“ Fyrrum Arsenal-maðurinn Serge Gnabry var í stuði eftir fernuna í Meistaradeildinni í gær. 2. október 2019 10:30