Fengu ellefu stig í síðustu fimmtán leikjunum: „Skagamenn voru of nískir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. október 2019 12:30 Jóhannes Karl Guðjónsson og strákarnir hans í ÍA enduðu í 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar. vísir/bára Eftir frábæra byrjun nýliða ÍA í Pepsi Max-deildinni hallaði heldur betur undan fæti er líða fór á sumarið og þeir enduðu í 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Eftir sex umferðir voru Skagamenn á toppi deildarinnar með þrettán stig en tap gegn ÍBV á útivelli setti strik í reikninginn. Skagamenn fengu sitt sextánda stig í 2-0 sigri á Stjörnunni þann 26. maí en í síðustu fimmtán leikjum tímabilsins fengu Skagamenn einungis ellefu stig. Þeir unnu tvo leiki eftir sigurinn gegn Stjörnunni það sem eftir lifði tímabilsins og gerðu fimm jafntefli. Í uppgjörsþætti Pepsi Max-markanna fengu nýliðarnir sex fyrir frammistöðu sína í sumar. „Það er yfirleitt þannig að fyrsta markmið liða sem koma upp er að halda sér uppi. Skagamenn komu inn í mótið af fítóns krafti og voru með sextán stig í byrjun júní,“ sagði Logi Ólafsson. „Mér fannst þetta lofa mjög góðu en þeir voru að leita að mönnum. Jóhannes Karl vildi fá fleiri menn inn í þetta,“ bætti Logi við og hélt áfram að tala um styrkingu Skagamanna: „Þar sem þeir tapa á er að það vantar breidd. Mér skilst að þeir sem stjórna peningunum töldu að það þyrfti ekki því þeir voru rosalega góðir í allan vetur og fram í júní,“ en Skagamenn komust í úrslit Lengjubikarsins í vetur. Hörður Magnússon, þáttarstjórnandi, spurði Loga hvort að Skagamenn hefðu einfaldlega verið of nískir í félagaskiptaglugganum. „Þeir voru það. Arnór Sigurðsson var seldur til Rússlands og mér skilst að Skagamenn hafi fengið 50 milljónir. Þeir höfðu efni á því að kaupa menn og breikka hópinn. Það eru allt of mikil göt í þessu.“ Alla umræðuna um Skagamenn má sjá hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Umræða um tímabil hjá ÍA Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Eftir frábæra byrjun nýliða ÍA í Pepsi Max-deildinni hallaði heldur betur undan fæti er líða fór á sumarið og þeir enduðu í 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Eftir sex umferðir voru Skagamenn á toppi deildarinnar með þrettán stig en tap gegn ÍBV á útivelli setti strik í reikninginn. Skagamenn fengu sitt sextánda stig í 2-0 sigri á Stjörnunni þann 26. maí en í síðustu fimmtán leikjum tímabilsins fengu Skagamenn einungis ellefu stig. Þeir unnu tvo leiki eftir sigurinn gegn Stjörnunni það sem eftir lifði tímabilsins og gerðu fimm jafntefli. Í uppgjörsþætti Pepsi Max-markanna fengu nýliðarnir sex fyrir frammistöðu sína í sumar. „Það er yfirleitt þannig að fyrsta markmið liða sem koma upp er að halda sér uppi. Skagamenn komu inn í mótið af fítóns krafti og voru með sextán stig í byrjun júní,“ sagði Logi Ólafsson. „Mér fannst þetta lofa mjög góðu en þeir voru að leita að mönnum. Jóhannes Karl vildi fá fleiri menn inn í þetta,“ bætti Logi við og hélt áfram að tala um styrkingu Skagamanna: „Þar sem þeir tapa á er að það vantar breidd. Mér skilst að þeir sem stjórna peningunum töldu að það þyrfti ekki því þeir voru rosalega góðir í allan vetur og fram í júní,“ en Skagamenn komust í úrslit Lengjubikarsins í vetur. Hörður Magnússon, þáttarstjórnandi, spurði Loga hvort að Skagamenn hefðu einfaldlega verið of nískir í félagaskiptaglugganum. „Þeir voru það. Arnór Sigurðsson var seldur til Rússlands og mér skilst að Skagamenn hafi fengið 50 milljónir. Þeir höfðu efni á því að kaupa menn og breikka hópinn. Það eru allt of mikil göt í þessu.“ Alla umræðuna um Skagamenn má sjá hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Umræða um tímabil hjá ÍA
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira