Írar fjúkandi reiðir eftir furðulegt tap í Víkinni Anton Ingi Leifsson skrifar 16. október 2019 12:30 Úr leiknum í gær. vísir/vilhelm Það var ekki létt yfir írskum fjölmiðlamönnum sem fjölluðu um leik Íslands og Írland í undankeppni EM U21-árs í gær. Liðin mættust í Víkinni í gær og kvörtuðu Írarnir, þar á meðal þjálfarinn Stephen Kenny, yfir vellinum og dómaranum í viðtali eftir leikinn. Markið og vítaspyrnudóminn úr leiknum má sjá hér að neðan. Auðvelt er að skilja dómara leiksins, Dumtri Muntean, að hann hafi bent á punktinn. Eina mark leiksins skoraði Sveinn Aron Guðjohnsen úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik eftir að vítaspyrnan var dæmd.Ireland U-21s blown off course in surreal Iceland defeat https://t.co/6tsTG7AHNc via @IrishTimesSport — Irish Times Sport (@IrishTimesSport) October 15, 2019 Í fyrirsögn Irish Times segir að írska U21-árs landsliðið hafi lent í vandræðum með vindinn og segja tapið furðulegt. Þeir segja einnig að tapið hafi verið súrrealískt en þetta var fyrsta tap Íranna í keppninni. Írarnir eru þó áfram á toppi riðilsins með tíu stig en Ísland er í öðru sæti riðilsins með níu stig. Írarnir hafa þó leikið einum leik meira en Ísland. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Írlands ósáttur við aðstæður í Víkinni og kennir dómaranum um tapið Þjálfari írska U21 landsliðsins segir farir sínar ekki sléttar af heimsókn síns liðs í Víkina í gær þar sem þeir biðu lægri hlut fyrir íslenska U21 árs landsliðinu í undankeppni EM 2021. 16. október 2019 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Írland 1-0 | Naumur sigur kom Íslandi upp í 2. sætið Íslenska U21 árs landsliðið lagði Írland í undankeppni EM 2021. Lokatölur 1-0 Íslands í vil þökk sé marki Sveins Arons Guðjohnsen úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Með sigrinum er Ísland komið í annað sæti riðilsins með 9 stig að loknum fjórum umferðum. Undir lok leiks ætlaði allt að sjóða upp úr en Írarnir voru greinilega ósáttir með tap dagsins. 15. október 2019 19:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira
Það var ekki létt yfir írskum fjölmiðlamönnum sem fjölluðu um leik Íslands og Írland í undankeppni EM U21-árs í gær. Liðin mættust í Víkinni í gær og kvörtuðu Írarnir, þar á meðal þjálfarinn Stephen Kenny, yfir vellinum og dómaranum í viðtali eftir leikinn. Markið og vítaspyrnudóminn úr leiknum má sjá hér að neðan. Auðvelt er að skilja dómara leiksins, Dumtri Muntean, að hann hafi bent á punktinn. Eina mark leiksins skoraði Sveinn Aron Guðjohnsen úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik eftir að vítaspyrnan var dæmd.Ireland U-21s blown off course in surreal Iceland defeat https://t.co/6tsTG7AHNc via @IrishTimesSport — Irish Times Sport (@IrishTimesSport) October 15, 2019 Í fyrirsögn Irish Times segir að írska U21-árs landsliðið hafi lent í vandræðum með vindinn og segja tapið furðulegt. Þeir segja einnig að tapið hafi verið súrrealískt en þetta var fyrsta tap Íranna í keppninni. Írarnir eru þó áfram á toppi riðilsins með tíu stig en Ísland er í öðru sæti riðilsins með níu stig. Írarnir hafa þó leikið einum leik meira en Ísland.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Írlands ósáttur við aðstæður í Víkinni og kennir dómaranum um tapið Þjálfari írska U21 landsliðsins segir farir sínar ekki sléttar af heimsókn síns liðs í Víkina í gær þar sem þeir biðu lægri hlut fyrir íslenska U21 árs landsliðinu í undankeppni EM 2021. 16. október 2019 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Írland 1-0 | Naumur sigur kom Íslandi upp í 2. sætið Íslenska U21 árs landsliðið lagði Írland í undankeppni EM 2021. Lokatölur 1-0 Íslands í vil þökk sé marki Sveins Arons Guðjohnsen úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Með sigrinum er Ísland komið í annað sæti riðilsins með 9 stig að loknum fjórum umferðum. Undir lok leiks ætlaði allt að sjóða upp úr en Írarnir voru greinilega ósáttir með tap dagsins. 15. október 2019 19:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira
Þjálfari Írlands ósáttur við aðstæður í Víkinni og kennir dómaranum um tapið Þjálfari írska U21 landsliðsins segir farir sínar ekki sléttar af heimsókn síns liðs í Víkina í gær þar sem þeir biðu lægri hlut fyrir íslenska U21 árs landsliðinu í undankeppni EM 2021. 16. október 2019 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Írland 1-0 | Naumur sigur kom Íslandi upp í 2. sætið Íslenska U21 árs landsliðið lagði Írland í undankeppni EM 2021. Lokatölur 1-0 Íslands í vil þökk sé marki Sveins Arons Guðjohnsen úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Með sigrinum er Ísland komið í annað sæti riðilsins með 9 stig að loknum fjórum umferðum. Undir lok leiks ætlaði allt að sjóða upp úr en Írarnir voru greinilega ósáttir með tap dagsins. 15. október 2019 19:00