Birkir býst við að semja á næstu dögum: Þarf að velja rétt Smári Jökull Jónsson á Laugardalsvelli skrifar 14. október 2019 21:43 Leikmenn íslenska liðsins fagna marki Arnórs Sigurðssonar en markið var hans fyrsta landsliðsmark. Vísir/Vilhelm Birkir Bjarnason byrjaði inná í báðum landsleikjunum í þessari landsleikjahrinu þrátt fyrir að vera án félags. Hann stóð sig vel og býst við að hann verði búinn að semja við félagslið á næstu dögum. „Ég er mjög sáttur að hafa fengið að spila svona mikið og ánægður að það hafi gengið svona vel. Þetta er ekki búin að vera frábær staða en svona er þetta bara búið að vera. Ég gerði mitt og er bara ánægður,“ sagði Birkir í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Fyrir leikinn var töluverð umræða um þá stöðu að tveir af lykilmönnum liðsins væru án félags og því ekki í leikformi. „Ég skildi alveg umræðuna sem var í gangi en ég er búinn að halda mér góðum og er í góðu formi. Ég taldi mig sjálfan vera klár í þessa leiki. Ég sagði bara við þjálfarana að gefa mér þessar æfingar og leyfa mér að sanna mig. Ég gerði það og þeir settu mig inn.“ Eftir leik fengu íslensku leikmennirnir þær fréttir að Tyrkir hefðu náð jafntefli gegn Frökkum sem þýðir að von Íslands um beint sæti á Evrópumótið er veik. „Þetta er ekkert gott en við vissum að við þyrftum að vinna rest og við einbeitum okkur að því og næsta leik við Tyrki. Svo vonum við að þeir misstígi sig úti gegn Andorra. Það getur allt gerst ennþá.“ Birkir sagðist gera ráð fyrir að sín mál varðandi félagslið myndu skýrast á allra næstu dögum. „Já. Það er fullt í gangi en ekkert sem ég ætla að fara út í núna. Við tökum stöðuna og svo þarf ég að velja rétt." EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kolbeinn um markametið: Gæti ekki verið stoltari Kolbeinn Sigþórsson var að vonum mjög stoltur með að hafa jafnað markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði í sigri Íslands á Andorra í kvöld. 14. október 2019 21:21 Lofar að Andorra geri allt til að taka stig af Tyrkjum Koldo Alverz, þjálfari karlalandsliðs Andorra í knattspyrnu, segir að Andorra muni gera hvað liðið geti til að ná í stig í lokaleik sínum í riðlinum gegn Tyrkjum. 14. október 2019 21:29 Umfjöllun: Ísland - Andorra 2-0 | Súrsætt kvöld í Laugardalnum Strákarnir okkar unnu skyldusigur á Andorra í kvöld en líkur liðsins á því að komast á EM í gegnum riðlakeppnina eru nánast að engu orðnar þar sem Frakkar og Tyrkir gerðu jafntefli. 14. október 2019 21:30 Einkunnir eftir sigur gegn Andorra: Kolbeinn maður leiksins Kolbeinn Sigþórsson fékk hæstu einkunn íslensku landsliðsmannanna í kvöld. 14. október 2019 21:02 Tyrkir fóru langt með að skilja Ísland eftir Vonir Íslands um að fara beint inn á EM 2020 í gegnum undankeppnina eru orðnar ansi litlar eftir að Tyrkland og Frakkland skildu jöfn í leik sínum á Stade de France í kvöld. 14. október 2019 20:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
Birkir Bjarnason byrjaði inná í báðum landsleikjunum í þessari landsleikjahrinu þrátt fyrir að vera án félags. Hann stóð sig vel og býst við að hann verði búinn að semja við félagslið á næstu dögum. „Ég er mjög sáttur að hafa fengið að spila svona mikið og ánægður að það hafi gengið svona vel. Þetta er ekki búin að vera frábær staða en svona er þetta bara búið að vera. Ég gerði mitt og er bara ánægður,“ sagði Birkir í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Fyrir leikinn var töluverð umræða um þá stöðu að tveir af lykilmönnum liðsins væru án félags og því ekki í leikformi. „Ég skildi alveg umræðuna sem var í gangi en ég er búinn að halda mér góðum og er í góðu formi. Ég taldi mig sjálfan vera klár í þessa leiki. Ég sagði bara við þjálfarana að gefa mér þessar æfingar og leyfa mér að sanna mig. Ég gerði það og þeir settu mig inn.“ Eftir leik fengu íslensku leikmennirnir þær fréttir að Tyrkir hefðu náð jafntefli gegn Frökkum sem þýðir að von Íslands um beint sæti á Evrópumótið er veik. „Þetta er ekkert gott en við vissum að við þyrftum að vinna rest og við einbeitum okkur að því og næsta leik við Tyrki. Svo vonum við að þeir misstígi sig úti gegn Andorra. Það getur allt gerst ennþá.“ Birkir sagðist gera ráð fyrir að sín mál varðandi félagslið myndu skýrast á allra næstu dögum. „Já. Það er fullt í gangi en ekkert sem ég ætla að fara út í núna. Við tökum stöðuna og svo þarf ég að velja rétt."
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kolbeinn um markametið: Gæti ekki verið stoltari Kolbeinn Sigþórsson var að vonum mjög stoltur með að hafa jafnað markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði í sigri Íslands á Andorra í kvöld. 14. október 2019 21:21 Lofar að Andorra geri allt til að taka stig af Tyrkjum Koldo Alverz, þjálfari karlalandsliðs Andorra í knattspyrnu, segir að Andorra muni gera hvað liðið geti til að ná í stig í lokaleik sínum í riðlinum gegn Tyrkjum. 14. október 2019 21:29 Umfjöllun: Ísland - Andorra 2-0 | Súrsætt kvöld í Laugardalnum Strákarnir okkar unnu skyldusigur á Andorra í kvöld en líkur liðsins á því að komast á EM í gegnum riðlakeppnina eru nánast að engu orðnar þar sem Frakkar og Tyrkir gerðu jafntefli. 14. október 2019 21:30 Einkunnir eftir sigur gegn Andorra: Kolbeinn maður leiksins Kolbeinn Sigþórsson fékk hæstu einkunn íslensku landsliðsmannanna í kvöld. 14. október 2019 21:02 Tyrkir fóru langt með að skilja Ísland eftir Vonir Íslands um að fara beint inn á EM 2020 í gegnum undankeppnina eru orðnar ansi litlar eftir að Tyrkland og Frakkland skildu jöfn í leik sínum á Stade de France í kvöld. 14. október 2019 20:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
Kolbeinn um markametið: Gæti ekki verið stoltari Kolbeinn Sigþórsson var að vonum mjög stoltur með að hafa jafnað markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði í sigri Íslands á Andorra í kvöld. 14. október 2019 21:21
Lofar að Andorra geri allt til að taka stig af Tyrkjum Koldo Alverz, þjálfari karlalandsliðs Andorra í knattspyrnu, segir að Andorra muni gera hvað liðið geti til að ná í stig í lokaleik sínum í riðlinum gegn Tyrkjum. 14. október 2019 21:29
Umfjöllun: Ísland - Andorra 2-0 | Súrsætt kvöld í Laugardalnum Strákarnir okkar unnu skyldusigur á Andorra í kvöld en líkur liðsins á því að komast á EM í gegnum riðlakeppnina eru nánast að engu orðnar þar sem Frakkar og Tyrkir gerðu jafntefli. 14. október 2019 21:30
Einkunnir eftir sigur gegn Andorra: Kolbeinn maður leiksins Kolbeinn Sigþórsson fékk hæstu einkunn íslensku landsliðsmannanna í kvöld. 14. október 2019 21:02
Tyrkir fóru langt með að skilja Ísland eftir Vonir Íslands um að fara beint inn á EM 2020 í gegnum undankeppnina eru orðnar ansi litlar eftir að Tyrkland og Frakkland skildu jöfn í leik sínum á Stade de France í kvöld. 14. október 2019 20:30