Kolbeinn um markametið: Gæti ekki verið stoltari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. október 2019 21:21 Kolbeinn Sigþórsson var að vonum mjög stoltur með að hafa jafnað markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði í sigri Íslands á Andorra í kvöld. Ísland vann Andorra 2-0 í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. „Ánægður með þennan sigur. Ekki okkar besti leikur en skyldusigur,“ sagði Kolbeinn við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Því miður þá skoruðu Tyrkir á móti Frökkum, það er svona það helsta sem maðuru er að hugsa um. Við heyrðu í stúkunni að Frakkar skoruðu, svo fáum við þær fréttir eftir leikinn að Tyrkir hafi jafnað, það er hrikalega svekkjandi.“ Úrslit leiks Tyrklands og Frakklands þýða að örlög Íslands eru ekki í höndum strákanna heldur þurfa þeir að treysta á að Andorra taki stig af Tyrkjum. „Við allavega kláruðum þennan leik með sóma, þetta var skyldusigur og ekkert meira um það að segja.“ Mark Kolbeins í leiknum var hans 26. landsliðsmark sem þýðir að hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið. „Ég er hrikalega stoltur. Það er heiður fyrir mig að vera kominn upp við hlið Eiðs.“ „Ég trúði alltaf á að ég gæti komið aftur til baka en auðvitað var þetta svartsýnt. Ég er mjög þakklátur að hafa getað komið mér aftur á lappir og jafnað markamet íslenska landsliðsins, gæti ekki verið stoltari.“ Eftir mark Kolbeins fékk Ísland vítaspyrnu sem Gylfi Þór Sigurðsson brenndi af. „Gylfi hefði alveg mátt gefa mér vítið. Kannski gefur hann mér næsta, nú set ég auka pressu á hann.“ „Hann verður að skora á móti Andorra, það er bara þannig.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson var að vonum mjög stoltur með að hafa jafnað markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði í sigri Íslands á Andorra í kvöld. Ísland vann Andorra 2-0 í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. „Ánægður með þennan sigur. Ekki okkar besti leikur en skyldusigur,“ sagði Kolbeinn við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Því miður þá skoruðu Tyrkir á móti Frökkum, það er svona það helsta sem maðuru er að hugsa um. Við heyrðu í stúkunni að Frakkar skoruðu, svo fáum við þær fréttir eftir leikinn að Tyrkir hafi jafnað, það er hrikalega svekkjandi.“ Úrslit leiks Tyrklands og Frakklands þýða að örlög Íslands eru ekki í höndum strákanna heldur þurfa þeir að treysta á að Andorra taki stig af Tyrkjum. „Við allavega kláruðum þennan leik með sóma, þetta var skyldusigur og ekkert meira um það að segja.“ Mark Kolbeins í leiknum var hans 26. landsliðsmark sem þýðir að hann jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið. „Ég er hrikalega stoltur. Það er heiður fyrir mig að vera kominn upp við hlið Eiðs.“ „Ég trúði alltaf á að ég gæti komið aftur til baka en auðvitað var þetta svartsýnt. Ég er mjög þakklátur að hafa getað komið mér aftur á lappir og jafnað markamet íslenska landsliðsins, gæti ekki verið stoltari.“ Eftir mark Kolbeins fékk Ísland vítaspyrnu sem Gylfi Þór Sigurðsson brenndi af. „Gylfi hefði alveg mátt gefa mér vítið. Kannski gefur hann mér næsta, nú set ég auka pressu á hann.“ „Hann verður að skora á móti Andorra, það er bara þannig.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Sjá meira