Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. október 2019 16:00 Alfreð sat fyrir svörum ásamt landsliðsþjálfaranum á Laugardalsvelli í dag. vísir/skjáskot Alfreð Finnbogason var ósáttur við liðsval Erik Hamrén gegn Frökkum síðastliðið föstudagskvöld en Alfreð hóf leik á varamannabekknum og kom svo inná á 74.mínútu. Alfreð sat fyrir svörum á blaðamannafundi landsliðsins á Laugardalsvelli í dag ásamt Hamrén en fastlega má reikna með því að Alfreð fái að byrja gegn Andorra á morgun. Á fundinum var hann spurður að því hvort hann hefði fengið einhverja ónotatilfinningu þegar liðið gegn Frökkum var tilkynnt en Alfreð mátti lengi sætta sig við bekkjarsetu með landsliðinu áður en hann festi sig í sessi í byrjunarliðinu. „Já og nei. Staðan er kannski aðeins öðruvísi núna þar sem ég er rétt að komast af stað aftur eftir meiðsli. Auðvitað er maður alltaf ósáttur þegar maður byrjar ekki inná, það mun aldrei breytast, sama hvort það er með landsliði eða félagsliði,“ sagði Alfreð og hélt áfram. „Staðan var bara þannig í þessum leik. Erik taldi þetta vera besta liðið til að byrja inná og ég virði þá ákvörðun þó ég sé ekki sammála henni.“ „Það er bara sama klassíkin. Þegar ég fæ mín tækifæri verð ég bara að vera klár og sanna það, eins og síðustu ár þegar ég hef verið heill, að ég geti nýst íslenska landsliðinu,“ sagði Alfreð.Klippa: Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Alfreð Finnbogason var ósáttur við liðsval Erik Hamrén gegn Frökkum síðastliðið föstudagskvöld en Alfreð hóf leik á varamannabekknum og kom svo inná á 74.mínútu. Alfreð sat fyrir svörum á blaðamannafundi landsliðsins á Laugardalsvelli í dag ásamt Hamrén en fastlega má reikna með því að Alfreð fái að byrja gegn Andorra á morgun. Á fundinum var hann spurður að því hvort hann hefði fengið einhverja ónotatilfinningu þegar liðið gegn Frökkum var tilkynnt en Alfreð mátti lengi sætta sig við bekkjarsetu með landsliðinu áður en hann festi sig í sessi í byrjunarliðinu. „Já og nei. Staðan er kannski aðeins öðruvísi núna þar sem ég er rétt að komast af stað aftur eftir meiðsli. Auðvitað er maður alltaf ósáttur þegar maður byrjar ekki inná, það mun aldrei breytast, sama hvort það er með landsliði eða félagsliði,“ sagði Alfreð og hélt áfram. „Staðan var bara þannig í þessum leik. Erik taldi þetta vera besta liðið til að byrja inná og ég virði þá ákvörðun þó ég sé ekki sammála henni.“ „Það er bara sama klassíkin. Þegar ég fæ mín tækifæri verð ég bara að vera klár og sanna það, eins og síðustu ár þegar ég hef verið heill, að ég geti nýst íslenska landsliðinu,“ sagði Alfreð.Klippa: Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33