Skapari Nágranna látinn Andri Eysteinsson skrifar 12. október 2019 15:14 Neighbours eru vinsælasta sápuópera Ástralíu Twitter/Neighbours Höfundur áströlsku sápuóperunnar geysivinsælu, Nágrannar eða Neighbours, Reg Watson er látinn 93 ára að aldri. Greint var frá andláti Watson á samfélagsmiðlum Nágranna. Þar er haft eftir aðalframleiðanda þáttanna Jason Herbison að Watson hafi verið frumkvöðull í starfi og hafi verið yndislegt að vinna með honum.'Everyone at Neighbours is sad to hear of the passing of our creator, Reg Watson. He was a pioneer of drama, prolific in his output and by all accounts a lovely person to work with. His legacy lives on in Ramsay Street to this day.' - Jason Herbison - Neighbours EP pic.twitter.com/BbfkFwKN6Q — Neighbours (@neighbours) October 12, 2019 Watson var fæddur í Brisbane í Ástralíu árið 1926 og hóf störf í áströlsku sjónvarpi eftir að hafa staðið sig vel í bresku sjónvarpsþáttunum Crossroads.Neighbours þættina skapaði Watson á níunda áratug síðustu aldar ásamt félaga sínum Reg Grundy. Þættirnir gengu í upphafi illa og hætti sjónvarpsstöð Channel 7 sýningum á þeim. Það reyndist þó ekki stöðva sigurgöngu Neighbours sem nú hefur verið á dagskrá í um 35 ár og hefur hjálpað fjölmörgum áströlskum leikurum að komast áfram í bransanum.Watson var hlédrægur maður og var lítið fyrir viðtöl og settist í helgan stein árið 1992. Andlát Ástralía Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
Höfundur áströlsku sápuóperunnar geysivinsælu, Nágrannar eða Neighbours, Reg Watson er látinn 93 ára að aldri. Greint var frá andláti Watson á samfélagsmiðlum Nágranna. Þar er haft eftir aðalframleiðanda þáttanna Jason Herbison að Watson hafi verið frumkvöðull í starfi og hafi verið yndislegt að vinna með honum.'Everyone at Neighbours is sad to hear of the passing of our creator, Reg Watson. He was a pioneer of drama, prolific in his output and by all accounts a lovely person to work with. His legacy lives on in Ramsay Street to this day.' - Jason Herbison - Neighbours EP pic.twitter.com/BbfkFwKN6Q — Neighbours (@neighbours) October 12, 2019 Watson var fæddur í Brisbane í Ástralíu árið 1926 og hóf störf í áströlsku sjónvarpi eftir að hafa staðið sig vel í bresku sjónvarpsþáttunum Crossroads.Neighbours þættina skapaði Watson á níunda áratug síðustu aldar ásamt félaga sínum Reg Grundy. Þættirnir gengu í upphafi illa og hætti sjónvarpsstöð Channel 7 sýningum á þeim. Það reyndist þó ekki stöðva sigurgöngu Neighbours sem nú hefur verið á dagskrá í um 35 ár og hefur hjálpað fjölmörgum áströlskum leikurum að komast áfram í bransanum.Watson var hlédrægur maður og var lítið fyrir viðtöl og settist í helgan stein árið 1992.
Andlát Ástralía Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira