Southgate: Eigum að vera nógu sterkir til að vinna Tékka Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. október 2019 06:00 Gareth Southgate var ekki sáttur í leikslok vísir/getty Landsliðsþjálfari Englands, Gareth Southgate, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna eftir fyrsta tapið í undankeppni stórmóts í 10 ár. England hefði getað tryggt sér sæti á EM 2020 með sigri á Tékkum en náði því ekki þar sem Tékkarnir fóru með 2-1 sigur í Tékklandi. „Við höfum fengið mikið af hrósi síðustu ár, en í kvöld stóðum við okkur ekki nógu vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn Southgate eftir tapið í gærkvöld. „Frammistaðan var ekki nógu góð. Það er bara svo einfalt. Mörkin sem við fengum á okkur voru dæmigerð fyrir færin sem við vorum að gefa á okkur.“ „Við verðum að sætta okkur við það að sem heild vorum við ekki nógu góðir. Við reyndum að skipta um leikkerfi og í seinni hálfleik vorum við betri og fengum góð færi til þess að vinna leikinn.“ Harry Kane kom Englandi yfir úr vítaspyrnu eftir fimm mínútur en Tékkar jöfnuðu stuttu seinna. Sigurmarkið gerði Zdenek Ondrasek á loka mínútum leiksins. „Við gáfum þeim of mikið af góðum færum og misstum boltann of oft frá okkur. Við vissum að við hefðum þurft að vera á fullum krafti til að vinna Tékka og við hefðum átt að vera nógu sterkir til þess að vinna þá,“ sagði Southgate. England getur tryggt sæti sitt á EM með sigri á Búlgörum á mánudag ef önnur úrslit fara þeim í hag. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Landsliðsþjálfari Englands, Gareth Southgate, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna eftir fyrsta tapið í undankeppni stórmóts í 10 ár. England hefði getað tryggt sér sæti á EM 2020 með sigri á Tékkum en náði því ekki þar sem Tékkarnir fóru með 2-1 sigur í Tékklandi. „Við höfum fengið mikið af hrósi síðustu ár, en í kvöld stóðum við okkur ekki nógu vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn Southgate eftir tapið í gærkvöld. „Frammistaðan var ekki nógu góð. Það er bara svo einfalt. Mörkin sem við fengum á okkur voru dæmigerð fyrir færin sem við vorum að gefa á okkur.“ „Við verðum að sætta okkur við það að sem heild vorum við ekki nógu góðir. Við reyndum að skipta um leikkerfi og í seinni hálfleik vorum við betri og fengum góð færi til þess að vinna leikinn.“ Harry Kane kom Englandi yfir úr vítaspyrnu eftir fimm mínútur en Tékkar jöfnuðu stuttu seinna. Sigurmarkið gerði Zdenek Ondrasek á loka mínútum leiksins. „Við gáfum þeim of mikið af góðum færum og misstum boltann of oft frá okkur. Við vissum að við hefðum þurft að vera á fullum krafti til að vinna Tékka og við hefðum átt að vera nógu sterkir til þess að vinna þá,“ sagði Southgate. England getur tryggt sæti sitt á EM með sigri á Búlgörum á mánudag ef önnur úrslit fara þeim í hag.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira