Ný stikla úr Bergmáli frumsýnd Stefán Árni Pálsson skrifar 11. október 2019 13:30 Bergmál verður frumsýnd 22.nóvember. Vísir frumsýnir í dag nýjustu stikluna úr kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Bergmál. Myndin gerist í desember, hefst á aðventunni og endar á nýársdag. Bergmál var frumsýnd á hinni virtu Locarno kvikmyndahátíð í Sviss um miðjan ágúst þar sem hún vann aðalverðlaun dómnefndar unga fólksins. Bergmál fer í almennar sýningar fyrir komandi jól og verður frumsýnd 22.nóvember. Á meðan Ísland er í óða önn að gera sig tilbúið fyrir hátíðarnar, er einkennilegt andrúmsloft að falla yfir landið og fólk finnur bæði fyrir spennu og áhyggjum. Eyðibýli stendur í ljósum logum í sveitinni, í grunnskóla eru krakkar að leika í jólasöngleik, í sláturhúsi, dángla nauta skánkar, í miðju safni stendur kona og rífst í símann, ungur strákur fær ömmu sína til að prófa nýju sýndarveruleika gleraugun sín... Í gegnum 59 senur, dregur myndin fram bæði biturð og blíðu í nútíma samfélagi. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu stikluna úr Bergmáli Rúnars Rúnarssonar Búið er að birta fyrstu stikluna úr Bergmáli, nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar. 31. júlí 2019 14:01 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag nýjustu stikluna úr kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Bergmál. Myndin gerist í desember, hefst á aðventunni og endar á nýársdag. Bergmál var frumsýnd á hinni virtu Locarno kvikmyndahátíð í Sviss um miðjan ágúst þar sem hún vann aðalverðlaun dómnefndar unga fólksins. Bergmál fer í almennar sýningar fyrir komandi jól og verður frumsýnd 22.nóvember. Á meðan Ísland er í óða önn að gera sig tilbúið fyrir hátíðarnar, er einkennilegt andrúmsloft að falla yfir landið og fólk finnur bæði fyrir spennu og áhyggjum. Eyðibýli stendur í ljósum logum í sveitinni, í grunnskóla eru krakkar að leika í jólasöngleik, í sláturhúsi, dángla nauta skánkar, í miðju safni stendur kona og rífst í símann, ungur strákur fær ömmu sína til að prófa nýju sýndarveruleika gleraugun sín... Í gegnum 59 senur, dregur myndin fram bæði biturð og blíðu í nútíma samfélagi.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu stikluna úr Bergmáli Rúnars Rúnarssonar Búið er að birta fyrstu stikluna úr Bergmáli, nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar. 31. júlí 2019 14:01 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Sjáðu fyrstu stikluna úr Bergmáli Rúnars Rúnarssonar Búið er að birta fyrstu stikluna úr Bergmáli, nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar. 31. júlí 2019 14:01