Hamrén: Getum ekki bara legið í vörn Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2019 19:50 Erik Hamrén er landsliðsþjálfari Íslands vísir/getty Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, undirbýr lið sitt nú fyrir verðugt verkefni þar sem Heimsmeistarar Frakklands eru næsti andstæðingur Íslands í undankeppni EM 2020. Hamrén sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag þar sem hann ræddi meðal annars við Hörð Magnússon. „Við getum ekki bara lagst í vörn en við verðum líka að vera raunsæir. Þeir munu hafa boltann meira en við en við verðum að vera mjög góðir með boltann þegar við höfum hann. Við þurfum að vera skilvirkir þegar við fáum tækifæri,“ segir Hamrén. Íslenska liðið steinlá fyrir Frökkum fyrr á þessu ári en Frakkar unnu 4-0 þegar liðin mættust ytra. „Við fáum ekki mörg færi á móti svona liði. Við fengum mörg færi gegn Albaníu en það er ólíklegt að við fáum jafnmörg færi á morgun svo við verðum að nýta þau vel.“ „Við þurfum að verjast vel en við verðum líka að vera góðir með boltann,“ segir Hamrén. Nánar er rætt við Hamrén í spilaranum efst í fréttinni. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren: Aron var eyðilagður Erik Hamren hefur ekki rætt við Aron Einar Gunnarsson eftir meiðslin slæmu. 10. október 2019 11:44 Svona var blaðamannafundur Hamren og Gylfa Á morgun mæta heimsmeistarar Frakklands á Laugardalsvöllinn og spila gegn strákunum okkar í íslenska landsliðinu. 10. október 2019 11:00 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, undirbýr lið sitt nú fyrir verðugt verkefni þar sem Heimsmeistarar Frakklands eru næsti andstæðingur Íslands í undankeppni EM 2020. Hamrén sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag þar sem hann ræddi meðal annars við Hörð Magnússon. „Við getum ekki bara lagst í vörn en við verðum líka að vera raunsæir. Þeir munu hafa boltann meira en við en við verðum að vera mjög góðir með boltann þegar við höfum hann. Við þurfum að vera skilvirkir þegar við fáum tækifæri,“ segir Hamrén. Íslenska liðið steinlá fyrir Frökkum fyrr á þessu ári en Frakkar unnu 4-0 þegar liðin mættust ytra. „Við fáum ekki mörg færi á móti svona liði. Við fengum mörg færi gegn Albaníu en það er ólíklegt að við fáum jafnmörg færi á morgun svo við verðum að nýta þau vel.“ „Við þurfum að verjast vel en við verðum líka að vera góðir með boltann,“ segir Hamrén. Nánar er rætt við Hamrén í spilaranum efst í fréttinni.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren: Aron var eyðilagður Erik Hamren hefur ekki rætt við Aron Einar Gunnarsson eftir meiðslin slæmu. 10. október 2019 11:44 Svona var blaðamannafundur Hamren og Gylfa Á morgun mæta heimsmeistarar Frakklands á Laugardalsvöllinn og spila gegn strákunum okkar í íslenska landsliðinu. 10. október 2019 11:00 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Hamren: Aron var eyðilagður Erik Hamren hefur ekki rætt við Aron Einar Gunnarsson eftir meiðslin slæmu. 10. október 2019 11:44
Svona var blaðamannafundur Hamren og Gylfa Á morgun mæta heimsmeistarar Frakklands á Laugardalsvöllinn og spila gegn strákunum okkar í íslenska landsliðinu. 10. október 2019 11:00