Það gekk illa hjá Íslendingunum sem voru í eldlínunni í bikarkeppnum á meginlandi Evrópu í kvöld.
Rúnar Alex Rúnarsson fékk tækifærið á milli stanganna hjá Dijon á nýjan leik, en hann hefur ekkert komið við sögu í síðustu sjö deildarleikjum.
Það fór þó ekki sérlega vel hjá íslenska landsliðsmannium en hann fékk á sig tvö mörk og féll Dijon úr leik í frönsku bikarkeppninni fyrir hendi Bordeaux.
Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Darmstadt sem tapaði fyrir Karlsruher 1-0 í þýsku bikarkeppninni.
Rúnar Alex og Guðlaugur Victor úr leik
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið

Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn



Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti


Lést á leiðinni á æfingu
Sport


Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn
