Ilmur og Katla fara á kostum sem Lalli og Bjössi í laginu Kona Stefán Árni Pálsson skrifar 25. október 2019 12:30 Katla og Ilmur fara á kostum sem Lalli og Bjössi. Lalli og Bjössi eru vinir og tónsmiðir sem tóku að sér að semja afmælislag UN Women á Íslandi í tilefni 30 ára afmælis landsnefndarinnar. Lagið heitir Kona og er óður til kvenna, að sögn tónlistarmannanna. Það eru þær Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Ilmur Kristjánsdóttir tóku að sér að semja skemmtiinnslög fyrir söfnunarþátt UN Women sem verður í beinni á Rúv 1. nóvember klukkan 19:45. Þær fara því með hlutverk Lalla og Bjössa. Í söfnunarþættinum Stúlka ekki brúður – Landssöfnun UN Women koma fram grínistar, sérfræðingar, leikarar, fjölmiðlafólk og tónlistarfólk í þættinum og skapa skemmtilegan og fræðandi þátt en hvetja um leið almenning til að gerast Ljósberar UN Women. Er þetta í fyrsta sinn sem UN Women á Íslandi, sem og UN Women á heimsvísu, efnir til fræðslu- og skemmtiþáttar í sjónvarpi. Í þættinum verður sjónum beint að einni útbreiddri birtingarmynd kynbundins ofbeldis, þvinguðum barnahjónaböndum.Yfir 12 milljónir barnungra stúlkna eru þvingaðar í hjónaband á hverju ári Sem þýðir að:23 barnungar stúlkur eru þvingaðar í hjónaband á hverri mínútu.UN Women á Íslandi ásamt tökuteymi og Þóru Karítas Árnadóttur, heimsótti nýverið Malaví og kynnti sér áhrif þessa skaðlega siðar á stúlkur og malavískt samfélag. Þóra Karítas kynntist og tók viðtöl við stúlkur sem hafa verið þvingaðar í hjónaband á barnsaldri og verða sex stuttar heimildarmyndir frá heimsókn UN Women á Íslandi frumsýndar í þættinum. Þess má geta að Alvogen og Alvotech á Íslandi gerði UN Women á Íslandi kleift að heimsækja Malaví. Kynnar á Rúv eru Eva María Jónsdóttir og Guðmundur Pálsson ásamt Björgu Magnúsdóttur og Atla Má Steinarssyni, sem stýra útsendingu í símaveri Símans. Ilmur Kristjánsdóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir eru handritshöfundar grínsins sem Dögg Mósesdóttir leikstýrir. En þess má geta að Páll Óskar lætur sig ekki vanta í þáttinn, ekki frekar en GDRN, Lay Low og Raggi Bjarna og Emilíana Torrini. Eliza Reid, Unnsteinn Manúel, Íris Björg Stefánsdóttir sérfræðingur UN Women í Tyrklandi eru meðal þeirra sem fram koma í þættinum ásamt Bergi Ebba, Sveppa, Katrínu Halldóru Sigurðardóttur og fjölda annarra. Hér að ofan má sjá skemmtilegt innslag frá Lalla og Bjöss og hér að neðan má sjá tónlistarmyndband við lagið sem þeir sömdu til stuðnings málefninu. Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Lalli og Bjössi eru vinir og tónsmiðir sem tóku að sér að semja afmælislag UN Women á Íslandi í tilefni 30 ára afmælis landsnefndarinnar. Lagið heitir Kona og er óður til kvenna, að sögn tónlistarmannanna. Það eru þær Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Ilmur Kristjánsdóttir tóku að sér að semja skemmtiinnslög fyrir söfnunarþátt UN Women sem verður í beinni á Rúv 1. nóvember klukkan 19:45. Þær fara því með hlutverk Lalla og Bjössa. Í söfnunarþættinum Stúlka ekki brúður – Landssöfnun UN Women koma fram grínistar, sérfræðingar, leikarar, fjölmiðlafólk og tónlistarfólk í þættinum og skapa skemmtilegan og fræðandi þátt en hvetja um leið almenning til að gerast Ljósberar UN Women. Er þetta í fyrsta sinn sem UN Women á Íslandi, sem og UN Women á heimsvísu, efnir til fræðslu- og skemmtiþáttar í sjónvarpi. Í þættinum verður sjónum beint að einni útbreiddri birtingarmynd kynbundins ofbeldis, þvinguðum barnahjónaböndum.Yfir 12 milljónir barnungra stúlkna eru þvingaðar í hjónaband á hverju ári Sem þýðir að:23 barnungar stúlkur eru þvingaðar í hjónaband á hverri mínútu.UN Women á Íslandi ásamt tökuteymi og Þóru Karítas Árnadóttur, heimsótti nýverið Malaví og kynnti sér áhrif þessa skaðlega siðar á stúlkur og malavískt samfélag. Þóra Karítas kynntist og tók viðtöl við stúlkur sem hafa verið þvingaðar í hjónaband á barnsaldri og verða sex stuttar heimildarmyndir frá heimsókn UN Women á Íslandi frumsýndar í þættinum. Þess má geta að Alvogen og Alvotech á Íslandi gerði UN Women á Íslandi kleift að heimsækja Malaví. Kynnar á Rúv eru Eva María Jónsdóttir og Guðmundur Pálsson ásamt Björgu Magnúsdóttur og Atla Má Steinarssyni, sem stýra útsendingu í símaveri Símans. Ilmur Kristjánsdóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir eru handritshöfundar grínsins sem Dögg Mósesdóttir leikstýrir. En þess má geta að Páll Óskar lætur sig ekki vanta í þáttinn, ekki frekar en GDRN, Lay Low og Raggi Bjarna og Emilíana Torrini. Eliza Reid, Unnsteinn Manúel, Íris Björg Stefánsdóttir sérfræðingur UN Women í Tyrklandi eru meðal þeirra sem fram koma í þættinum ásamt Bergi Ebba, Sveppa, Katrínu Halldóru Sigurðardóttur og fjölda annarra. Hér að ofan má sjá skemmtilegt innslag frá Lalla og Bjöss og hér að neðan má sjá tónlistarmyndband við lagið sem þeir sömdu til stuðnings málefninu.
Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira