Falleg sjón fyrir stuðningsmenn Liverpool: Vinir á ný Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2019 09:15 Mohamed Salah og Sadio Mané lögðu upp mark fyrir hvorn annan í gærkvöldi. Getty/John Powell Stuðningsmenn Liverpool fengu ekki aðeins að sjá öruggan sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi heldur hlýjuðu tvö síðustu mörk liðsins örugglega mörgum þeirra um hjartaræturnar. Það var smá fjölmiðlafár í kringum framherjapar Liverpool fyrr á tímabilinu þegar það fauk í Sadio Mane eftir að Mohamed Salah gaf ekki á hann í góðu færi. Mohamed Salah og Sadio Mané hugsa ekki aðeins um að safna stigum fyrir Liverpool því þeir eru líka í baráttunni um markakóngstitilinn. Sadio Mané byrjaði tímabilið af krafti og hefði getað skorað sitt annað mark í leiknum í umræddum Burnley leik í lok ágúst. Salah var aftur á móti ekki búinn að skora í leiknum.What was your favourite strike from tonight, Reds? #UCL | #GENLIVpic.twitter.com/F39rnlNCLS — Liverpool FC (@LFC) October 23, 2019 Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir 22 deildarmörk á síðasta tímabili og fengu báðir gullskóinn. Þetta var annað árið í röð sem Mohamed Salah fékk gullskóinn. Mohamed Salah er einu marki á eftir Sadio Mané á markalistanum á þessu tímabili en það eru líka sex leikmenn á undan Mané. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp og fyrirliðinn Jordan Henderson gerðu báðir lítið úr reiðikasti Sadio Mané og svo tók við tveggja vikna landsleikjahlé þannig að þeir fengu báðir smá frí frá hvorum öðrum. Allt hefur verið í góðu á milli framherjana síðan og Liverpool liðinu hefur gengið vel inn á vellinum. Það var hinsvegar tíu mínútna kafli í Meistaradeildarleiknum á móti Genk í gær sem gladdi stuðningsmenn Liverpool sérstaklega mikið.Salah assists Mane 10 minutes later... Mane assists Salah Friends again! pic.twitter.com/WgpBwGfMys — ESPN FC (@ESPNFC) October 23, 2019Mohamed Salah byrjaði þá á því að leggja upp mark fyrir Sadio Mané og aðeins tíu mínútum síðar launaði Mané honum greiðann með því að leggja upp mark fyrir Mohamed Salah. Sadio Mané er nú með 9 mörk og 2 stoðsendingar í 13 leikjum á tímabilinu í öllum keppnum en Mohamed Salah er með 7 mörk og 4 stoðsendingar.—@MoSalah to @10SadioMane —@10SadioMane to @MoSalah From me to you pic.twitter.com/FU3E06n0HL — B/R Football (@brfootball) October 24, 2019 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool fengu ekki aðeins að sjá öruggan sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi heldur hlýjuðu tvö síðustu mörk liðsins örugglega mörgum þeirra um hjartaræturnar. Það var smá fjölmiðlafár í kringum framherjapar Liverpool fyrr á tímabilinu þegar það fauk í Sadio Mane eftir að Mohamed Salah gaf ekki á hann í góðu færi. Mohamed Salah og Sadio Mané hugsa ekki aðeins um að safna stigum fyrir Liverpool því þeir eru líka í baráttunni um markakóngstitilinn. Sadio Mané byrjaði tímabilið af krafti og hefði getað skorað sitt annað mark í leiknum í umræddum Burnley leik í lok ágúst. Salah var aftur á móti ekki búinn að skora í leiknum.What was your favourite strike from tonight, Reds? #UCL | #GENLIVpic.twitter.com/F39rnlNCLS — Liverpool FC (@LFC) October 23, 2019 Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir 22 deildarmörk á síðasta tímabili og fengu báðir gullskóinn. Þetta var annað árið í röð sem Mohamed Salah fékk gullskóinn. Mohamed Salah er einu marki á eftir Sadio Mané á markalistanum á þessu tímabili en það eru líka sex leikmenn á undan Mané. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp og fyrirliðinn Jordan Henderson gerðu báðir lítið úr reiðikasti Sadio Mané og svo tók við tveggja vikna landsleikjahlé þannig að þeir fengu báðir smá frí frá hvorum öðrum. Allt hefur verið í góðu á milli framherjana síðan og Liverpool liðinu hefur gengið vel inn á vellinum. Það var hinsvegar tíu mínútna kafli í Meistaradeildarleiknum á móti Genk í gær sem gladdi stuðningsmenn Liverpool sérstaklega mikið.Salah assists Mane 10 minutes later... Mane assists Salah Friends again! pic.twitter.com/WgpBwGfMys — ESPN FC (@ESPNFC) October 23, 2019Mohamed Salah byrjaði þá á því að leggja upp mark fyrir Sadio Mané og aðeins tíu mínútum síðar launaði Mané honum greiðann með því að leggja upp mark fyrir Mohamed Salah. Sadio Mané er nú með 9 mörk og 2 stoðsendingar í 13 leikjum á tímabilinu í öllum keppnum en Mohamed Salah er með 7 mörk og 4 stoðsendingar.—@MoSalah to @10SadioMane —@10SadioMane to @MoSalah From me to you pic.twitter.com/FU3E06n0HL — B/R Football (@brfootball) October 24, 2019
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira