Jürgen Klopp naut úrslitanna en ekki leiksins Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2019 08:30 Klopp á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Liverpool vann í gærkvöldi öruggan 4-1 sigur á Genk í Meistaradeild Evrópu en Evrópumeistararnir komust í 4-0 áður en Belgarnir minnkuðu muninn. Þrátt fyrir stóran og mikilvægan sigur nokkrum dögum eftir stórleik gegn Old Trafford þá var þýski stjóri liðsins, Jurgen Klopp, ekkert alltof sáttur með spilamennskuna. „Það voru góð augnablik. Byrjunin var frábær en síðan byrjuðum við að missa þolinmæðina og tapa boltanum auðveldlega og ég veit ekki afhverju,“ sagði Klopp. „Öll fjögur mörkin voru þó frábær og við áttum möguleiki á að skora fleiri svo við kláruðum verkefnið. Á árum áður hefðum við gert jafntefli í þessum leik eða mögulega tapað honum.“ „Ákefðin var mikil og við þurftum að einbeita okkur. Mótherji okkar setti inn stærsta leikmanninn sinn og þeir gerðu vel. Ég naut leiksins ekki rosalega mikið en ég naut úrslitanna.“KLOPP: – I think helping players reach new levels is a part of the job. (@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/Lk4In3Oa5F — Viasport Fotball (@ViasportFotball) October 23, 2019 Alex Oxlade-Chamberlain kom eins og stormsveipur inn í lið Liverpool í gærkvöldi en hann skoraði tvö mörk. „Mörkin hans voru frábær og mjög mikilvæg. Við erum ánægðir með hann og þetta var stórt skref fyrir hann,“ sem hrósaði einnig spilinu í mark Sadio Mane: „Ég hefði elskað að sjá meira af þessu í leiknum en þetta augnablik var frábært.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira
Liverpool vann í gærkvöldi öruggan 4-1 sigur á Genk í Meistaradeild Evrópu en Evrópumeistararnir komust í 4-0 áður en Belgarnir minnkuðu muninn. Þrátt fyrir stóran og mikilvægan sigur nokkrum dögum eftir stórleik gegn Old Trafford þá var þýski stjóri liðsins, Jurgen Klopp, ekkert alltof sáttur með spilamennskuna. „Það voru góð augnablik. Byrjunin var frábær en síðan byrjuðum við að missa þolinmæðina og tapa boltanum auðveldlega og ég veit ekki afhverju,“ sagði Klopp. „Öll fjögur mörkin voru þó frábær og við áttum möguleiki á að skora fleiri svo við kláruðum verkefnið. Á árum áður hefðum við gert jafntefli í þessum leik eða mögulega tapað honum.“ „Ákefðin var mikil og við þurftum að einbeita okkur. Mótherji okkar setti inn stærsta leikmanninn sinn og þeir gerðu vel. Ég naut leiksins ekki rosalega mikið en ég naut úrslitanna.“KLOPP: – I think helping players reach new levels is a part of the job. (@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/Lk4In3Oa5F — Viasport Fotball (@ViasportFotball) October 23, 2019 Alex Oxlade-Chamberlain kom eins og stormsveipur inn í lið Liverpool í gærkvöldi en hann skoraði tvö mörk. „Mörkin hans voru frábær og mjög mikilvæg. Við erum ánægðir með hann og þetta var stórt skref fyrir hann,“ sem hrósaði einnig spilinu í mark Sadio Mane: „Ég hefði elskað að sjá meira af þessu í leiknum en þetta augnablik var frábært.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira