Tveir nítján ára strákar orðaðir við Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2019 16:00 Erling Braut Haaland fagnar marki sínu á móti Liverpool á Anfield. Getty/Simon Stacpoole Real Madrid fylgist mjög vel með tveimur stórefnilegum leikmönnum sem þykir næsta víst að fari til stærri liða í einhverjum af næstu félagsskiptagluggum. Leikmennirnir sem um ræðir eru þeir Jadon Sancho hjá Borussia Dortmund og enska landsliðinu og Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hjá Red Bull Salzburg. Báðir eru strákarnir nítján ára gamlir og eiga því heldur betur framtíðina fyrir sér. Hvort að það sé rétta skrefið að fara strax til Real Madrid er önnur saga. Spænska blaðið El Desmarque slær því upp að Real Madrid sé að skoða þessa tvo frábæru leikmenn sem hafa slegið í gegn á stóra sviðinu fyrir tvítugsafmælið.Real Madrid are reportedly monitoring Borussia Dortmund winger Jadon Sancho. The gossip https://t.co/kBWxRvMY0Bpic.twitter.com/aeTmxu6jsG — BBC Sport (@BBCSport) October 21, 2019 Real Madrid ætlar sér að styrkja liðið sitt og horfir sérstaklega til framtíðar í næstu kaupum sínum. Þessi tvö undrabörn verða hins vegar ekki ódýrir enda báðir búnir að skapa sér nafn. Jadon Sancho hefur gert frábæra hluti hjá Borussia Dortmund eftir að þýska félagið keypti hann frá Manchester City fyrir átta milljónir punda árið 2017. Sancho hefur meðal annars unnið sig inn í enska landsliðið en hann er með 3 mörk og 6 stoðsendingar í 7 leikjum með Dortmund í þýsku deildinni á þessu tímabili. Erling Braut Haaland hefur farið á kostum með Red Bull Salzburg á þessu tímabili en hann er búinn að skora 19 mörk í 16 leikjum í öllum keppnum. Það eru líka fleiri félög en Real Madrid sem hafa áhuga á tvímenningunum því það hefur líka Manchester United sem er að byggja sitt framtíðarlið undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Real Madrid fylgist mjög vel með tveimur stórefnilegum leikmönnum sem þykir næsta víst að fari til stærri liða í einhverjum af næstu félagsskiptagluggum. Leikmennirnir sem um ræðir eru þeir Jadon Sancho hjá Borussia Dortmund og enska landsliðinu og Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hjá Red Bull Salzburg. Báðir eru strákarnir nítján ára gamlir og eiga því heldur betur framtíðina fyrir sér. Hvort að það sé rétta skrefið að fara strax til Real Madrid er önnur saga. Spænska blaðið El Desmarque slær því upp að Real Madrid sé að skoða þessa tvo frábæru leikmenn sem hafa slegið í gegn á stóra sviðinu fyrir tvítugsafmælið.Real Madrid are reportedly monitoring Borussia Dortmund winger Jadon Sancho. The gossip https://t.co/kBWxRvMY0Bpic.twitter.com/aeTmxu6jsG — BBC Sport (@BBCSport) October 21, 2019 Real Madrid ætlar sér að styrkja liðið sitt og horfir sérstaklega til framtíðar í næstu kaupum sínum. Þessi tvö undrabörn verða hins vegar ekki ódýrir enda báðir búnir að skapa sér nafn. Jadon Sancho hefur gert frábæra hluti hjá Borussia Dortmund eftir að þýska félagið keypti hann frá Manchester City fyrir átta milljónir punda árið 2017. Sancho hefur meðal annars unnið sig inn í enska landsliðið en hann er með 3 mörk og 6 stoðsendingar í 7 leikjum með Dortmund í þýsku deildinni á þessu tímabili. Erling Braut Haaland hefur farið á kostum með Red Bull Salzburg á þessu tímabili en hann er búinn að skora 19 mörk í 16 leikjum í öllum keppnum. Það eru líka fleiri félög en Real Madrid sem hafa áhuga á tvímenningunum því það hefur líka Manchester United sem er að byggja sitt framtíðarlið undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira