Brosmild, traust og glaðvær manneskja þrátt fyrir veikindin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2019 16:45 Guðrún María (t.v.) og Ragna á góðri stundu sumarið 2018 þegar þær hittust í Osló. „Hún var mjög brosmild og glaðvær manneskja þrátt fyrir þessi veikindi,“ segir Ragna Klara Magnúsdóttir um systur sína Guðrúnu Maríu Gunnarsdóttur sem lést á þriðjudaginn í Þrándheimi í Noregi 27 ára gömul. Fjölskyldan hefur hrundið af stað söfnun til að fjármagna flutning Guðrúnar Maríu til Íslands og standa undir kostnaði við jarðarför og það sem því fylgi. Ragna segir Guðrúnu Maríu búið um árabil ytra en þó komið til Íslands með reglulegu millibili. Guðrún María hafi verið búin með tvö ár í háskólanámi í Noregi og náði góðum bata. Bakslag hafi hins vegar komið í glímu hennar við fíkniefni. Það hafi verið draumur hennar að flytja aftur heim til Íslands. „Við vorum búin að vera í samskiptum við hana undanfarnar vikur og mánuði. Hún vildi flytja heim aftur. Þetta snýst um það,“ segir Ragna. Hún áætlar kostnað við flutning Guðrúnar Maríu til landsins á aðra milljón króna. Svo bætist við útfararkostnaður. Allt í allt vafalítið vel á þriðju milljón króna. „Guðrún María var ekki fjársterkur aðili,“ segir Ragna. Reikningurinn er stofnaður í nafni náinnar frænku þeirra systra. Söfnunarreikningur sérstaklega fyrir Guðrúnu Maríu. Reikningsupplýsingar má sjá hér að neðan en sömuleiðis hefur verið stofnaður Facebook-hópur vegna söfnunarinnar. Kennitala: 040965-5059 Reikningsnúmer: 0370-22-019156 IBAN númer: IS820370220191560409655059 Adresse: Arion banki, Smaratorg, 201 Kopavogur, Island SWIFT: ESJAISRE Fíkn Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
„Hún var mjög brosmild og glaðvær manneskja þrátt fyrir þessi veikindi,“ segir Ragna Klara Magnúsdóttir um systur sína Guðrúnu Maríu Gunnarsdóttur sem lést á þriðjudaginn í Þrándheimi í Noregi 27 ára gömul. Fjölskyldan hefur hrundið af stað söfnun til að fjármagna flutning Guðrúnar Maríu til Íslands og standa undir kostnaði við jarðarför og það sem því fylgi. Ragna segir Guðrúnu Maríu búið um árabil ytra en þó komið til Íslands með reglulegu millibili. Guðrún María hafi verið búin með tvö ár í háskólanámi í Noregi og náði góðum bata. Bakslag hafi hins vegar komið í glímu hennar við fíkniefni. Það hafi verið draumur hennar að flytja aftur heim til Íslands. „Við vorum búin að vera í samskiptum við hana undanfarnar vikur og mánuði. Hún vildi flytja heim aftur. Þetta snýst um það,“ segir Ragna. Hún áætlar kostnað við flutning Guðrúnar Maríu til landsins á aðra milljón króna. Svo bætist við útfararkostnaður. Allt í allt vafalítið vel á þriðju milljón króna. „Guðrún María var ekki fjársterkur aðili,“ segir Ragna. Reikningurinn er stofnaður í nafni náinnar frænku þeirra systra. Söfnunarreikningur sérstaklega fyrir Guðrúnu Maríu. Reikningsupplýsingar má sjá hér að neðan en sömuleiðis hefur verið stofnaður Facebook-hópur vegna söfnunarinnar. Kennitala: 040965-5059 Reikningsnúmer: 0370-22-019156 IBAN númer: IS820370220191560409655059 Adresse: Arion banki, Smaratorg, 201 Kopavogur, Island SWIFT: ESJAISRE
Fíkn Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning