Lækningar voru nátengdar göldrum Ari Brynjólfsson skrifar 30. október 2019 08:00 Ólína Kjerúlf er meðal fyrirlesara á málþinginu um helgina. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Lækningar voru í upphafi mjög nátengdar trúarbrögðum og galdraiðju,“ segir Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur og einn fyrirlesara á málþingi Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar. Málþingið fjallar um galdra og lækningar og fer fram í Þjóðminjasafninu næstkomandi laugardag. Hefst málþingið kl. 10.30. Íslandssagan greinir frá fjölmörgum galdramönnum sem reyndu að lækna sjúka með galdri og aðra sem komu sjúkdómum í fólk með fjölkynngi. Fyrstu læknarnir voru særingamenn sem börðust við sjúkdóma með alls kyns tákn og látbragð að vopni. „Það vill svo vel til að ég er að gefa út bók, Lífgrös og leyndir dómar, sem fjallar um lækningar, töfra og trú í sögulegu ljósi. Þar greini ég frá þróun lækninganna, gömlum húslækningum og aðferðum sem sumar þykja undarlegar í dag en aðrar hafa staðist tímans tönn. Í raun varð ekki aðskilnaður milli galdra og lækninga fyrr en komið var fram á 18. öld,“ segir Ólína. „Það er svo auðvelt fyrir okkur í dag að horfa til baka með fordómafullu augnaráði og hnussa yfir þekkingu fólks á 17. öld. Öll sú læknisþekking sem við eigum er samt runnin frá þessum gömlu fræðum.“ Fleiri fyrirlesarar verða á málþinginu, þar á meðal Stephen A. Mitchell, prófessor í norrænum fræðum við Harvard-háskóla og Óttar Guðmundsson geðlæknir. Þá munu þrjár klassískar seiðkonur kyrja galdraþulur. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Lækningar voru í upphafi mjög nátengdar trúarbrögðum og galdraiðju,“ segir Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur og einn fyrirlesara á málþingi Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar. Málþingið fjallar um galdra og lækningar og fer fram í Þjóðminjasafninu næstkomandi laugardag. Hefst málþingið kl. 10.30. Íslandssagan greinir frá fjölmörgum galdramönnum sem reyndu að lækna sjúka með galdri og aðra sem komu sjúkdómum í fólk með fjölkynngi. Fyrstu læknarnir voru særingamenn sem börðust við sjúkdóma með alls kyns tákn og látbragð að vopni. „Það vill svo vel til að ég er að gefa út bók, Lífgrös og leyndir dómar, sem fjallar um lækningar, töfra og trú í sögulegu ljósi. Þar greini ég frá þróun lækninganna, gömlum húslækningum og aðferðum sem sumar þykja undarlegar í dag en aðrar hafa staðist tímans tönn. Í raun varð ekki aðskilnaður milli galdra og lækninga fyrr en komið var fram á 18. öld,“ segir Ólína. „Það er svo auðvelt fyrir okkur í dag að horfa til baka með fordómafullu augnaráði og hnussa yfir þekkingu fólks á 17. öld. Öll sú læknisþekking sem við eigum er samt runnin frá þessum gömlu fræðum.“ Fleiri fyrirlesarar verða á málþinginu, þar á meðal Stephen A. Mitchell, prófessor í norrænum fræðum við Harvard-háskóla og Óttar Guðmundsson geðlæknir. Þá munu þrjár klassískar seiðkonur kyrja galdraþulur.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira