Seinni bylgjan: Stjarnan hikstaði gegn HK Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. nóvember 2019 16:00 Síðasta skot leiksins. Topplið Vals og Fram gáfu ekkert eftir í Olís-deild kvenna um síðustu helgi á meðan Stjarnan gerði óvænt jafntefli gegn HK. Stjarnan var mjög nálægt því að leggja Íslandsmeistara Vals að velli á dögunum og því kom á óvart að liðið skildi hiksta gegn HK. „Þetta er sterkt stig á útivelli hjá HK en svolítið biturt fyrir Stjörnuna. HK er með áhugavert lið sem getur spilað góðan handbolta,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Sjá má umræðuna um Olís-deild kvenna hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Umræða um 7. umferð í Olís-deild kvenna Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Lokakaflinn í Eyjum var ekki fyrir hjartveika Fjölnismenn unnu glæsilegan sigur í Vestmannaeyjum í áttundu umferð Olís deildar karla í handbolta og Seinni bylgjan fór yfir lokakafla leiksins þar sem mikið gekk á. 5. nóvember 2019 16:00 Seinni bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt Haukamaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson var rekinn af velli í leiknum á móti Aftureldingu fyrir að gefa olnbogaskot í sókninni. 5. nóvember 2019 12:30 Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Seinni bylgjan: Bestu gamlingjarnir í Olís-deild karla Guðlaugur Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, tók saman lista yfir fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla sem eru 35 ára og eldri. 5. nóvember 2019 14:30 Seinni bylgjan: Alvöru blásari og alvöru ástríða hjá Snorra Steini Tímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Valsmönnum í Olís deild karla í handbolta og pressan hefur verið að aukast á Snorra Stein Guðjónsson þjálfara. Leikurinn á móti ÍR í síðustu umferð var lykilleikur í að snúa því við og það sáu Seinni bylgju menn á þjálfara Hlíðarendaliðsins. 5. nóvember 2019 10:00 Seinni bylgjan: Undrandi yfir varnarleik Stjörnunnar í lokasókninni Farið var yfir lokasóknina í leik Stjörnunnar og Selfoss í Seinni bylgjunni í gær. 5. nóvember 2019 15:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Topplið Vals og Fram gáfu ekkert eftir í Olís-deild kvenna um síðustu helgi á meðan Stjarnan gerði óvænt jafntefli gegn HK. Stjarnan var mjög nálægt því að leggja Íslandsmeistara Vals að velli á dögunum og því kom á óvart að liðið skildi hiksta gegn HK. „Þetta er sterkt stig á útivelli hjá HK en svolítið biturt fyrir Stjörnuna. HK er með áhugavert lið sem getur spilað góðan handbolta,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Sjá má umræðuna um Olís-deild kvenna hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Umræða um 7. umferð í Olís-deild kvenna
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Lokakaflinn í Eyjum var ekki fyrir hjartveika Fjölnismenn unnu glæsilegan sigur í Vestmannaeyjum í áttundu umferð Olís deildar karla í handbolta og Seinni bylgjan fór yfir lokakafla leiksins þar sem mikið gekk á. 5. nóvember 2019 16:00 Seinni bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt Haukamaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson var rekinn af velli í leiknum á móti Aftureldingu fyrir að gefa olnbogaskot í sókninni. 5. nóvember 2019 12:30 Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Seinni bylgjan: Bestu gamlingjarnir í Olís-deild karla Guðlaugur Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, tók saman lista yfir fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla sem eru 35 ára og eldri. 5. nóvember 2019 14:30 Seinni bylgjan: Alvöru blásari og alvöru ástríða hjá Snorra Steini Tímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Valsmönnum í Olís deild karla í handbolta og pressan hefur verið að aukast á Snorra Stein Guðjónsson þjálfara. Leikurinn á móti ÍR í síðustu umferð var lykilleikur í að snúa því við og það sáu Seinni bylgju menn á þjálfara Hlíðarendaliðsins. 5. nóvember 2019 10:00 Seinni bylgjan: Undrandi yfir varnarleik Stjörnunnar í lokasókninni Farið var yfir lokasóknina í leik Stjörnunnar og Selfoss í Seinni bylgjunni í gær. 5. nóvember 2019 15:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Seinni bylgjan: Lokakaflinn í Eyjum var ekki fyrir hjartveika Fjölnismenn unnu glæsilegan sigur í Vestmannaeyjum í áttundu umferð Olís deildar karla í handbolta og Seinni bylgjan fór yfir lokakafla leiksins þar sem mikið gekk á. 5. nóvember 2019 16:00
Seinni bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt Haukamaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson var rekinn af velli í leiknum á móti Aftureldingu fyrir að gefa olnbogaskot í sókninni. 5. nóvember 2019 12:30
Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32
Seinni bylgjan: Bestu gamlingjarnir í Olís-deild karla Guðlaugur Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, tók saman lista yfir fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla sem eru 35 ára og eldri. 5. nóvember 2019 14:30
Seinni bylgjan: Alvöru blásari og alvöru ástríða hjá Snorra Steini Tímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Valsmönnum í Olís deild karla í handbolta og pressan hefur verið að aukast á Snorra Stein Guðjónsson þjálfara. Leikurinn á móti ÍR í síðustu umferð var lykilleikur í að snúa því við og það sáu Seinni bylgju menn á þjálfara Hlíðarendaliðsins. 5. nóvember 2019 10:00
Seinni bylgjan: Undrandi yfir varnarleik Stjörnunnar í lokasókninni Farið var yfir lokasóknina í leik Stjörnunnar og Selfoss í Seinni bylgjunni í gær. 5. nóvember 2019 15:00