Kante loksins klár eftir vandræðin í upphituninni á Laugardalsvelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2019 15:30 N'Golo Kante í baráttu við Aron Einar Gunnarsson í landsleik Frakka og Íslendinga. Getty/Jean Catuffe/ Franski miðjumaðurinn N'Golo Kante hefur ekkert spilað eftir afdrifaríka upphitun sína á Laugardalsvellinum 11. október síðastliðinn. Kante er í hópnum hjá Chelsea í kvöld. N'Golo Kante er bæði lykilmaður hjá Chelsea og franska landsliðinu og átti að byrja landsleikinn á móti Íslandi í Laugardalnum fyrir 25 dögum síðan. Kante tognaði hins vegar á nára í upphituninni og gat ekki verið með. Hann missti líka af næsta landsleik Frakka og hefur ekkert verið með Chelsea liðinu síðan. Chelsea menn endurheimta Frakkann öfluga í mikilvægum leik í Meistaradeildinni í kvöld."It looks nicely like the injuries and the few niggles that he was getting have cleared up and we've been able to get some work into him." Chelsea's N'Golo Kante set to return against Ajax: https://t.co/IT2nb5eNocpic.twitter.com/6qTznEZdk7 — Sky Sports News (@SkySportsNews) November 4, 2019Chelsea spilar þá við Ajax í Meistaradeildinni og fer leikurinn fram á heimavelli Chelsea, Stamford Bridge í London. Chelsea vann 1-0 sigur á Ajax í Hollandi í síðustu umferð en þessi leikur í kvöld er hluti af fjórðu umferð riðlakeppninnar. N'Golo Kante hefur aðeins náð að byrja fimm leiki með Chelsea á leiktíðinni en Frank Lampard sagði frá endurkomu hans á blaðamannafundi fyrir Ajax leikinn. „Hann hefur getað æft með okkur að undanförnu. Hann er því í hópnum og er í boði,“ sagði Frank Lampard. Chelsea getur náð þriggja stiga forystu á Ajax á toppi H-riðils með sigri. Útsendingin á Stöð 2 Sport 4 hefst klukkan 19.50. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Franski miðjumaðurinn N'Golo Kante hefur ekkert spilað eftir afdrifaríka upphitun sína á Laugardalsvellinum 11. október síðastliðinn. Kante er í hópnum hjá Chelsea í kvöld. N'Golo Kante er bæði lykilmaður hjá Chelsea og franska landsliðinu og átti að byrja landsleikinn á móti Íslandi í Laugardalnum fyrir 25 dögum síðan. Kante tognaði hins vegar á nára í upphituninni og gat ekki verið með. Hann missti líka af næsta landsleik Frakka og hefur ekkert verið með Chelsea liðinu síðan. Chelsea menn endurheimta Frakkann öfluga í mikilvægum leik í Meistaradeildinni í kvöld."It looks nicely like the injuries and the few niggles that he was getting have cleared up and we've been able to get some work into him." Chelsea's N'Golo Kante set to return against Ajax: https://t.co/IT2nb5eNocpic.twitter.com/6qTznEZdk7 — Sky Sports News (@SkySportsNews) November 4, 2019Chelsea spilar þá við Ajax í Meistaradeildinni og fer leikurinn fram á heimavelli Chelsea, Stamford Bridge í London. Chelsea vann 1-0 sigur á Ajax í Hollandi í síðustu umferð en þessi leikur í kvöld er hluti af fjórðu umferð riðlakeppninnar. N'Golo Kante hefur aðeins náð að byrja fimm leiki með Chelsea á leiktíðinni en Frank Lampard sagði frá endurkomu hans á blaðamannafundi fyrir Ajax leikinn. „Hann hefur getað æft með okkur að undanförnu. Hann er því í hópnum og er í boði,“ sagði Frank Lampard. Chelsea getur náð þriggja stiga forystu á Ajax á toppi H-riðils með sigri. Útsendingin á Stöð 2 Sport 4 hefst klukkan 19.50.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira