Berglind Björg markahæst í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2019 13:30 Berglind Björg í fyrri leiknum gegn PSG. vísir/daníel Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði mark Breiðabliks þegar liðið tapaði fyrir Paris Saint-Germain, 3-1, á útivelli í seinni leik liðanna í 16-liða úrslit Meistaradeild Evrópu í gær. PSG vann einvígið, 7-1 samanlagt. Berglind hefur skorað tíu mörk í Meistaradeildinni í ár. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk í keppninni en Eyjakonan. Vivianne Miedema, leikmaður Arsenal, og Emueje Ogbiagbevha, leikmaður Minsk, hafa einnig skorað tíu mörk. Berglind skoraði sex mörk í forkeppninni og bætti fjórum við í útsláttarkeppninni. Hún skoraði fernu í 11-0 sigri á Dragon 2014 frá Norður-Makedóníu í forkeppninni og tvennu í 3-1 sigri á SFK 2000 frá Bosníu. Berglind skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Breiðabliks á Spörtu Prag í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitunum. Hún skoraði svo eina markið í 0-1 sigri Blika í seinni leiknum. Í gær gerði Berglind svo sitt tíunda mark í Meistaradeildinni á tímabilinu. Hún skoraði þá af stuttu færi eftir fyrirgjöf Áslaugar Mundu Gunnlaugsdóttur.Hvað haldiði!!! @berglindbjorg10 skorar að sjálfsögðu sitt 10. mark í Meistaradeildinni! 1-1 í hálfleik! pic.twitter.com/gp8PmxDaDC — RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 31, 2019 Berglind hefur alls skorað 16 mörk í Evrópuleikjum á ferlinum. Hún er næstmarkahæsti íslenski leikmaðurinn í Evrópukeppnum. Önnur Eyjakona, Margrét Lára Viðarsdóttir, er sú markahæsta með 33 mörk. Á þessu tímabili skoraði Berglind alls 26 mörk; tíu í Meistaradeildinni og 16 í Pepsi Max-deild kvenna þar sem hún varð markahæst annað árið í röð. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir „Stærsta málið er að vera huguð“ Þjálfari Breiðabliks hvetur sína leikmenn til að mæta óhrædda til leiks gegn ógnarsterku liði Paris Saint-Germain í kvöld. 31. október 2019 13:00 Blikastelpurnar spila ekki á Parc des Princes heldur hinum megin við götuna Breiðablikskonur eru staddar í Parísarborg þar sem þær mæta heimakonum í stórliði Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 31. október 2019 17:15 Mark Berglindar dugði ekki til í París | Sjáðu markið Hetjuleg barátta Blika dugði ekki til í París. 31. október 2019 20:48 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði mark Breiðabliks þegar liðið tapaði fyrir Paris Saint-Germain, 3-1, á útivelli í seinni leik liðanna í 16-liða úrslit Meistaradeild Evrópu í gær. PSG vann einvígið, 7-1 samanlagt. Berglind hefur skorað tíu mörk í Meistaradeildinni í ár. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk í keppninni en Eyjakonan. Vivianne Miedema, leikmaður Arsenal, og Emueje Ogbiagbevha, leikmaður Minsk, hafa einnig skorað tíu mörk. Berglind skoraði sex mörk í forkeppninni og bætti fjórum við í útsláttarkeppninni. Hún skoraði fernu í 11-0 sigri á Dragon 2014 frá Norður-Makedóníu í forkeppninni og tvennu í 3-1 sigri á SFK 2000 frá Bosníu. Berglind skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Breiðabliks á Spörtu Prag í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitunum. Hún skoraði svo eina markið í 0-1 sigri Blika í seinni leiknum. Í gær gerði Berglind svo sitt tíunda mark í Meistaradeildinni á tímabilinu. Hún skoraði þá af stuttu færi eftir fyrirgjöf Áslaugar Mundu Gunnlaugsdóttur.Hvað haldiði!!! @berglindbjorg10 skorar að sjálfsögðu sitt 10. mark í Meistaradeildinni! 1-1 í hálfleik! pic.twitter.com/gp8PmxDaDC — RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 31, 2019 Berglind hefur alls skorað 16 mörk í Evrópuleikjum á ferlinum. Hún er næstmarkahæsti íslenski leikmaðurinn í Evrópukeppnum. Önnur Eyjakona, Margrét Lára Viðarsdóttir, er sú markahæsta með 33 mörk. Á þessu tímabili skoraði Berglind alls 26 mörk; tíu í Meistaradeildinni og 16 í Pepsi Max-deild kvenna þar sem hún varð markahæst annað árið í röð.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir „Stærsta málið er að vera huguð“ Þjálfari Breiðabliks hvetur sína leikmenn til að mæta óhrædda til leiks gegn ógnarsterku liði Paris Saint-Germain í kvöld. 31. október 2019 13:00 Blikastelpurnar spila ekki á Parc des Princes heldur hinum megin við götuna Breiðablikskonur eru staddar í Parísarborg þar sem þær mæta heimakonum í stórliði Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 31. október 2019 17:15 Mark Berglindar dugði ekki til í París | Sjáðu markið Hetjuleg barátta Blika dugði ekki til í París. 31. október 2019 20:48 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
„Stærsta málið er að vera huguð“ Þjálfari Breiðabliks hvetur sína leikmenn til að mæta óhrædda til leiks gegn ógnarsterku liði Paris Saint-Germain í kvöld. 31. október 2019 13:00
Blikastelpurnar spila ekki á Parc des Princes heldur hinum megin við götuna Breiðablikskonur eru staddar í Parísarborg þar sem þær mæta heimakonum í stórliði Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 31. október 2019 17:15
Mark Berglindar dugði ekki til í París | Sjáðu markið Hetjuleg barátta Blika dugði ekki til í París. 31. október 2019 20:48