Fögnuðu álfabók Helgu Arnardóttir í Grasagarðinum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. nóvember 2019 20:00 Helga Arnardóttir hefur starfað sem fjölmiðlakona um árabil, meðal annars á fréttastofu Stöðvar 2, Íslandi í dag, Kastljósi og hefur unnið við gerð og framleiðslu margra heimildaþátta. Mynd/Bragi Hinriksson Fjölmiðlakonan Helga Arnardóttir sendi frá sér sína fyrstu bók á dögunum sem ber heitið Nína óskastjarna og ævintýrið á álfhóli. Innblásturinn að bókinni sækir Helga úr raunveruleikanum og í þeim fjölmörgu dæmum þegar byggingastefna fer gegn náttúruvernd. Ylfa Rún Jörundsdóttir frænka Helgu teiknar myndir bókarinnar.Mynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonÍ tilefni af útgáfunni var slegið upp útgáfuhófi í Grasagarðinum í Laugardal þar sem álfar voru á sveimi. Snæfríður Ingvarsdóttir leikkona brá sér í hlutverk álfkonunnar og las upp úr bókinni. Börnin sátu sem dáleidd á meðan lestrinum stóð.Mynd/Bragi Hinriksson„Bók Helgu fjallar um Nínu sem hefur alltaf verið kölluð óskastjarna því hún trúir því að ef maður óskar sér einhvers nógu heitt og vill það nógu mikið þá getur óskin ræst. Nína er dugleg að heimsækja ömmu Grímeyju í sveitina og hjálpa henni með bústörfin. Bærinn hennar heitir Álfhóll af því að þar eiga víst álfar heima í stórum steini í garðinum. Eða svo segir amma allavega. Einn daginn breytist allt þegar ömmu er tilkynnt að það eigi að byggja stórt lúxushótel á lóðinni hennar. Amma er miður sín en Nína ákveður að taka málin í sínar hendur. En til þess þarf hún hjálp frá álfunum.“ Í albúminu hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá þessum viðburði.Mynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonHelga segir að með útgáfunni hafi hún látið gamlan draum rætast.Mynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi Hinriksson Bókmenntir Tengdar fréttir Segist ekki hafa notið ritstjórnarlegs sjálfstæðis og fögur fyrirheit á sandi reist Helga Arnardóttir bregst við fréttum af uppsögn sinni hjá Birtíngi. 1. febrúar 2018 11:57 Hrynjum niður eins og flugur Helga Arnardóttir fjölmiðlakona er komin til fundar við blaðamann á kaffihúsi í miðborginni. Það er bjartur vetrardagur og snjóþungt. Borgin er full af gangandi vegfarendum, ferðamönnum jafnt sem borgarbúum. 26. janúar 2019 09:00 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Sjá meira
Fjölmiðlakonan Helga Arnardóttir sendi frá sér sína fyrstu bók á dögunum sem ber heitið Nína óskastjarna og ævintýrið á álfhóli. Innblásturinn að bókinni sækir Helga úr raunveruleikanum og í þeim fjölmörgu dæmum þegar byggingastefna fer gegn náttúruvernd. Ylfa Rún Jörundsdóttir frænka Helgu teiknar myndir bókarinnar.Mynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonÍ tilefni af útgáfunni var slegið upp útgáfuhófi í Grasagarðinum í Laugardal þar sem álfar voru á sveimi. Snæfríður Ingvarsdóttir leikkona brá sér í hlutverk álfkonunnar og las upp úr bókinni. Börnin sátu sem dáleidd á meðan lestrinum stóð.Mynd/Bragi Hinriksson„Bók Helgu fjallar um Nínu sem hefur alltaf verið kölluð óskastjarna því hún trúir því að ef maður óskar sér einhvers nógu heitt og vill það nógu mikið þá getur óskin ræst. Nína er dugleg að heimsækja ömmu Grímeyju í sveitina og hjálpa henni með bústörfin. Bærinn hennar heitir Álfhóll af því að þar eiga víst álfar heima í stórum steini í garðinum. Eða svo segir amma allavega. Einn daginn breytist allt þegar ömmu er tilkynnt að það eigi að byggja stórt lúxushótel á lóðinni hennar. Amma er miður sín en Nína ákveður að taka málin í sínar hendur. En til þess þarf hún hjálp frá álfunum.“ Í albúminu hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá þessum viðburði.Mynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonHelga segir að með útgáfunni hafi hún látið gamlan draum rætast.Mynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi HinrikssonMynd/Bragi Hinriksson
Bókmenntir Tengdar fréttir Segist ekki hafa notið ritstjórnarlegs sjálfstæðis og fögur fyrirheit á sandi reist Helga Arnardóttir bregst við fréttum af uppsögn sinni hjá Birtíngi. 1. febrúar 2018 11:57 Hrynjum niður eins og flugur Helga Arnardóttir fjölmiðlakona er komin til fundar við blaðamann á kaffihúsi í miðborginni. Það er bjartur vetrardagur og snjóþungt. Borgin er full af gangandi vegfarendum, ferðamönnum jafnt sem borgarbúum. 26. janúar 2019 09:00 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Sjá meira
Segist ekki hafa notið ritstjórnarlegs sjálfstæðis og fögur fyrirheit á sandi reist Helga Arnardóttir bregst við fréttum af uppsögn sinni hjá Birtíngi. 1. febrúar 2018 11:57
Hrynjum niður eins og flugur Helga Arnardóttir fjölmiðlakona er komin til fundar við blaðamann á kaffihúsi í miðborginni. Það er bjartur vetrardagur og snjóþungt. Borgin er full af gangandi vegfarendum, ferðamönnum jafnt sem borgarbúum. 26. janúar 2019 09:00