Byrjunarliðið gegn Moldóvu: Mikael byrjar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2019 18:03 Mikael byrjar sinn fyrsta keppnisleik með landsliðinu í kvöld. vísir/getty Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Moldóvu í kvöld. Þetta er síðasti leikur Íslands í undankeppni EM 2020. Hamrén gerir þrjár breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Tyrklandi á fimmtudaginn. Arnór Sigurðsson, Mikael Neville Anderson og Sverrir Ingi Ingason koma inn fyrir Alfreð Finnbogason, Arnór Ingva Traustason og Kára Árnason. Líkt og gegn Tyrklandi stillir Hamrén upp í leikkerfið 4-4-2. Kolbeinn Sigþórsson og Jón Daði Böðvarsson eru saman í fremstu víglínu. Mikael er í byrjunarliði Íslendinga í fyrsta sinn í keppnisleik. Hann kom inn á sem varamaður gegn Tyrkjum líkt og Arnór. Ísland á ekki lengur möguleika á að komast beint á EM 2020 en er öruggt með sæti í umspili í mars á næsta ári. Leikur Moldóvu og Íslands hefst klukkan 19:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Byrjunarliðið má sjá hér fyrir neðan.This is how we start our @UEFAEURO qualifier against Moldova!#fyririslandpic.twitter.com/wVf6ENxe82 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 17, 2019Byrjunarlið Íslands:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonHægri bakvörður: Guðlaugur Victor PálssonMiðverðir: Sverrir Ingi Ingason og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður: Arnór SigurðssonMiðjumenn: Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson (fyrirliði)Vinstri kantmaður: Mikael Neville AndersonFramherjar: Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn Sigþórsson EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Moldóvu í kvöld. Þetta er síðasti leikur Íslands í undankeppni EM 2020. Hamrén gerir þrjár breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Tyrklandi á fimmtudaginn. Arnór Sigurðsson, Mikael Neville Anderson og Sverrir Ingi Ingason koma inn fyrir Alfreð Finnbogason, Arnór Ingva Traustason og Kára Árnason. Líkt og gegn Tyrklandi stillir Hamrén upp í leikkerfið 4-4-2. Kolbeinn Sigþórsson og Jón Daði Böðvarsson eru saman í fremstu víglínu. Mikael er í byrjunarliði Íslendinga í fyrsta sinn í keppnisleik. Hann kom inn á sem varamaður gegn Tyrkjum líkt og Arnór. Ísland á ekki lengur möguleika á að komast beint á EM 2020 en er öruggt með sæti í umspili í mars á næsta ári. Leikur Moldóvu og Íslands hefst klukkan 19:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Byrjunarliðið má sjá hér fyrir neðan.This is how we start our @UEFAEURO qualifier against Moldova!#fyririslandpic.twitter.com/wVf6ENxe82 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 17, 2019Byrjunarlið Íslands:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonHægri bakvörður: Guðlaugur Victor PálssonMiðverðir: Sverrir Ingi Ingason og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður: Arnór SigurðssonMiðjumenn: Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson (fyrirliði)Vinstri kantmaður: Mikael Neville AndersonFramherjar: Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn Sigþórsson
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira