Birkir er ánægður í Katar: Mjög gott að vera með íslenskan kjarna á þessum stað Óskar Ófeigur Jónsson í Istanbul skrifar 14. nóvember 2019 08:00 Birkir Bjarnason í búningi Al Arabi þar sem hann spilar í treyju númer 67. Getty/Simon Holmes Birkir Bjarnason mun í kvöld spila loksins spila landsleik undir merkjum liðs. Í síðustu fjórum landsleikjum hefur íslenski miðjumaðurinn verið án liðs. Birkir Bjarnason fann sér loksins lið á dögunum þegar hann gekk til liðs við Íslendingaliðið Al-Arabi í Katar. Fyrir hjá liðinu voru þjálfarinn Heimir Hallgrímsson og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson auk aðstoðarþjálfarans Bjarki Már Ólafsson. „Mér líður mjög vel í Katar. Það er gott að komast í þetta umhverfi aftur og að vera berjast um sæti í liðinu og vera að spila í hverri viku. Það er mjög fínt,“ sagði Birkir Bjarnason sem hefur verið án liðs í síðustu tveimur verkefnum íslenska landsliðsins eftir að hann samdi um starfslok hjá Aston Villa. Birkir var ekkert að örvænta þótt að það tæki hann langan tíma að finna sér lið. „Ég var mjög rólegur yfir þessu en það var bara gott að fá smá frí og slaka aðeins á. Það er mjög gott að vera kominn aftur,“ sagði Birkir. Hann hefur spilað í Englandi síðustu ár en var þar á undan á Ítalíu. Það gekk vel að koma sér inn í hlutina í Katar og það var líka gott að fá hjálp frá löndum sínum. „Aron, Bjarki og Heimir hafa allir verið mjög fínir og hafa hjálpað mér mjög mikið. Það er mjög gott að vera með íslenskan kjarna á þessum stað,“ sagði Birkir. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Birkir Bjarnason mun í kvöld spila loksins spila landsleik undir merkjum liðs. Í síðustu fjórum landsleikjum hefur íslenski miðjumaðurinn verið án liðs. Birkir Bjarnason fann sér loksins lið á dögunum þegar hann gekk til liðs við Íslendingaliðið Al-Arabi í Katar. Fyrir hjá liðinu voru þjálfarinn Heimir Hallgrímsson og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson auk aðstoðarþjálfarans Bjarki Már Ólafsson. „Mér líður mjög vel í Katar. Það er gott að komast í þetta umhverfi aftur og að vera berjast um sæti í liðinu og vera að spila í hverri viku. Það er mjög fínt,“ sagði Birkir Bjarnason sem hefur verið án liðs í síðustu tveimur verkefnum íslenska landsliðsins eftir að hann samdi um starfslok hjá Aston Villa. Birkir var ekkert að örvænta þótt að það tæki hann langan tíma að finna sér lið. „Ég var mjög rólegur yfir þessu en það var bara gott að fá smá frí og slaka aðeins á. Það er mjög gott að vera kominn aftur,“ sagði Birkir. Hann hefur spilað í Englandi síðustu ár en var þar á undan á Ítalíu. Það gekk vel að koma sér inn í hlutina í Katar og það var líka gott að fá hjálp frá löndum sínum. „Aron, Bjarki og Heimir hafa allir verið mjög fínir og hafa hjálpað mér mjög mikið. Það er mjög gott að vera með íslenskan kjarna á þessum stað,“ sagði Birkir.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira