Öryggisgæsla Tyrkjanna til fyrirmyndar Arnar Björnsson skrifar 14. nóvember 2019 07:00 Víðir í viðtalinu. vísir/skjáskot Víðir Reynisson öryggisstjóri KSÍ segir að Tyrklandsheimsókn karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið vel. Allt var gert til þess að ferðalög leikmanna til Tyrklands yrðu sem þægilegust.Tyrkirnir voru ekki ánægðir með móttökurnar þegar þeir léku við Íslendinga í júní. Var undirbúningurinn öðru vísi en fyrir aðra leiki? „Við bjuggum okkur vel fyrir að koma hérna. Það var vel tekið á móti okkur þegar við vorum hérna seinast og því höfðum við ekki miklar áhyggjur. Móttökurnar hafa verið frábærar og starfsfólkið á hótelinu í Antalya til fyrirmyndar í öllu. Það var eiginlega dekrað við okkur“. En Tyrkirnir voru nú varla búnir að gleyma Íslandsheimsókninni? „Allir leikmenn fengu vegabréfaskoðun við landamærin og starfsmenn þar sögðu að um venjubundið eftirlit væri að ræða. Það er bara allt í lagi því þeir bera ábyrgð á öryggi síns lands. Við höfum engar áhyggjur af því og brosum bara“. Þið voruð búnir að nefna það við strákana að þeir gætu lent í einhverjum töfum við komuna til Tyrklands? „Já við vorum búnir að ræða það að við vissum ekki hverju við ættum von á og hvort einhver ætlaði að vera fyndinn á okkar kostnað. Það voru allir rólegir á landamærunum og ég held að þetta hafi gengið vel hjá öllum“. En tekur eitthvað annað við í Istanbúl? „Það verður allavegana fjör á leiknum. Þar verða margir áhorfendur og þetta er sá völlur sem er með mesta hávaðann á nokkum velli í heiminum skilst manni. Það er bara spennandi að fara þarna og taka þrjú stig“. Víðir segir að öryggisgæsla Tyrkjanna vera til fyrirmyndar. Margir lögreglumenn sjá um gæsluna. „Við förum allt í lögreglufylgd og ég hef engar áhyggjur af því að við verðum fyrir neinu áreiti. Ég vona bara að það verði stemning í kringum völlinn. Það er gaman að sjá hita í stuðningsmönnum það kveikir bara í okkar mönnum líka“, segir Víðir Reynisson, öryggisstjóri KSÍ.Klippa: Öryggisgæslan til fyrirmyndar EM 2020 í fótbolta Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Í beinni: Ipswich Town - Manchester City | Meistararnir heimsækja nýliðana Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Sjá meira
Víðir Reynisson öryggisstjóri KSÍ segir að Tyrklandsheimsókn karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið vel. Allt var gert til þess að ferðalög leikmanna til Tyrklands yrðu sem þægilegust.Tyrkirnir voru ekki ánægðir með móttökurnar þegar þeir léku við Íslendinga í júní. Var undirbúningurinn öðru vísi en fyrir aðra leiki? „Við bjuggum okkur vel fyrir að koma hérna. Það var vel tekið á móti okkur þegar við vorum hérna seinast og því höfðum við ekki miklar áhyggjur. Móttökurnar hafa verið frábærar og starfsfólkið á hótelinu í Antalya til fyrirmyndar í öllu. Það var eiginlega dekrað við okkur“. En Tyrkirnir voru nú varla búnir að gleyma Íslandsheimsókninni? „Allir leikmenn fengu vegabréfaskoðun við landamærin og starfsmenn þar sögðu að um venjubundið eftirlit væri að ræða. Það er bara allt í lagi því þeir bera ábyrgð á öryggi síns lands. Við höfum engar áhyggjur af því og brosum bara“. Þið voruð búnir að nefna það við strákana að þeir gætu lent í einhverjum töfum við komuna til Tyrklands? „Já við vorum búnir að ræða það að við vissum ekki hverju við ættum von á og hvort einhver ætlaði að vera fyndinn á okkar kostnað. Það voru allir rólegir á landamærunum og ég held að þetta hafi gengið vel hjá öllum“. En tekur eitthvað annað við í Istanbúl? „Það verður allavegana fjör á leiknum. Þar verða margir áhorfendur og þetta er sá völlur sem er með mesta hávaðann á nokkum velli í heiminum skilst manni. Það er bara spennandi að fara þarna og taka þrjú stig“. Víðir segir að öryggisgæsla Tyrkjanna vera til fyrirmyndar. Margir lögreglumenn sjá um gæsluna. „Við förum allt í lögreglufylgd og ég hef engar áhyggjur af því að við verðum fyrir neinu áreiti. Ég vona bara að það verði stemning í kringum völlinn. Það er gaman að sjá hita í stuðningsmönnum það kveikir bara í okkar mönnum líka“, segir Víðir Reynisson, öryggisstjóri KSÍ.Klippa: Öryggisgæslan til fyrirmyndar
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Í beinni: Ipswich Town - Manchester City | Meistararnir heimsækja nýliðana Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Sjá meira