Fyrsta spurning Tyrkjana á blaðamannafundinum var um Burstamálið í júní Óskar Ófeigur Jónsson í Istanbul skrifar 13. nóvember 2019 23:00 Erik Hamrén og Kári Árnason á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Sigurður Már Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, og Kári Árnason hittu fjölmiðlamenn í dag á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Tyrkjum í undankeppni EM 2020. Tyrkneskir blaðamenn voru mættir til að spyrja Erik og Kára út í leikinn og sá fyrsti sem spurði var ekkert að hika með að spyrja strax út í móttökurnar sem Tyrkir fengu á Íslandi í júní. Tyrkneska landsliðið var mjög ósátt með að fá ekki sérmeðferð á leið sinni í gegnum Leifsstöð og ekki batnaði ástandið þegar uppgötvaðist að einhver, sem þeir héldu að væri blaðamaður, tók viðtal við fyrirliða tyrkneska landsliðsins með bursta í hönd. Blaðamaðurinn sem spurði fyrstu spurninguna beindi henni að landsliðsþjálfaranum Erik Hamrén. Hann málaði fallega mynd af sínu landi og móttökunum hér úti i Tyrklandi áður en hann nefndi Burstamálið fræga. „Velkomnir til okkar fallega lands. Ég held að þið hafið fengið góðar móttökur í Antalya og hér í Istanbul. Því miður á Íslandi, þá þurfti tyrkneska landsliðið að glíma við erfiðleika. Hvað viltu segja um það?“ Erik Hamrén svaraði: „Ég vil ekki tala um það núna því þetta gerðist fyrir löngu síðan og það þarf ekki að tala um þetta. Ég sagði það fyrir löngu síðan að við höfðum ekkert með þetta að gera. Við skiptum okkur ekki að slíkum málum og við erum bara að einbeita okkur að leiknum á morgun,“ sagði Erik Hamrén á blaðamannafundinum. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, og Kári Árnason hittu fjölmiðlamenn í dag á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Tyrkjum í undankeppni EM 2020. Tyrkneskir blaðamenn voru mættir til að spyrja Erik og Kára út í leikinn og sá fyrsti sem spurði var ekkert að hika með að spyrja strax út í móttökurnar sem Tyrkir fengu á Íslandi í júní. Tyrkneska landsliðið var mjög ósátt með að fá ekki sérmeðferð á leið sinni í gegnum Leifsstöð og ekki batnaði ástandið þegar uppgötvaðist að einhver, sem þeir héldu að væri blaðamaður, tók viðtal við fyrirliða tyrkneska landsliðsins með bursta í hönd. Blaðamaðurinn sem spurði fyrstu spurninguna beindi henni að landsliðsþjálfaranum Erik Hamrén. Hann málaði fallega mynd af sínu landi og móttökunum hér úti i Tyrklandi áður en hann nefndi Burstamálið fræga. „Velkomnir til okkar fallega lands. Ég held að þið hafið fengið góðar móttökur í Antalya og hér í Istanbul. Því miður á Íslandi, þá þurfti tyrkneska landsliðið að glíma við erfiðleika. Hvað viltu segja um það?“ Erik Hamrén svaraði: „Ég vil ekki tala um það núna því þetta gerðist fyrir löngu síðan og það þarf ekki að tala um þetta. Ég sagði það fyrir löngu síðan að við höfðum ekkert með þetta að gera. Við skiptum okkur ekki að slíkum málum og við erum bara að einbeita okkur að leiknum á morgun,“ sagði Erik Hamrén á blaðamannafundinum.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira