Litla föndurhornið: Að færa texta yfir á við Kristbjörg Ólafsdóttir skrifar 13. nóvember 2019 16:15 Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. Samsett/Vísir Þegar ég lærði þessa aðferð, Guði sé lof fyrir Youtube, að þá hugsað ég af hverju var ég ekki búin að læra þetta miklu fyrr? Þannig að, til að predika Guðspjallið áfram, þá ákvað ég að kenna ykkur þetta. Ég hef sýnt ykkur þetta áður, en aldrei skref fyrir skref, en það er akkúrat það sem ég ætla að gera núna.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirByrjaðu á því að finna viðinn sem þú ætlar að setja textann á, farðu svo í tölvuna og opnaðu ritvinnsluna og skrifaðu það sem þú ætlar að setja á viðinn. Ég elska þessa leturgerð, hún heitir French script og er í töluverðu uppáhaldi hjá mér. Þú auðvitað bara velur það sem þér finnst flottast. Svo er bara að prufa sig áfram með stærðina á letrinu þangað til að textinn passar á viðinn. Svo er bara að ýta á print.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞegar textinn hefur verið prentaður út, taktu blýant og krassaðu aftan á blaðið þar sem textinn er. Passaðu að þekja svæðið vel. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSnúðu svo blaðinu við, mér finnst gott að klippa allt auka blað frá, komdu því fyrir á réttum stað á viðarbútnum og festu það með málingarlímbandi. Að minnsta kosti geri ég alltaf, en ef þú treystir þér til að halda blaðinu alveg föstu þannig að blaðið haldist alveg á sínum stað þá getur þú sleppt límbandinu. Svo ferðu yfir útlínurnar á textanum með blýantinum góða. Þrýstu frekar fast niður. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg kíki alltaf reglulega undir blaðið, til að vita hvort að textinn sé að færast yfir. Þegar þú ert búin að þessu þá ættir þú að sjá daufar útlínur af textanum á viðarbútnum. Ég tek alltaf blaðið af núna en hef það til hliðar, svo að ég geti séð það á meðan ég fer yfir textann með málingarpennunum mínum, paint marker, eða málingu og fínum pensli. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞegar allur textinn er kominn og málningin orðin þurr þá fer ég yfir þetta með strokleðri og svo lakki. Svo er bara að skreyta. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg býst svo við Fálkaorðunni núna á nýársdag fyrir að hafa kennt þjóðinni þetta. Lokaútkomuna má sjá hér fyrir neðan. Mynd/Kristbjörg Ólafsdóttir Föndur Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Niðurtalning Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 4. nóvember 2019 09:30 Litla föndurhornið: Hrekkjavökuskreyting Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 28. október 2019 22:15 Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00 Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00 Mest lesið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Sjá meira
Þegar ég lærði þessa aðferð, Guði sé lof fyrir Youtube, að þá hugsað ég af hverju var ég ekki búin að læra þetta miklu fyrr? Þannig að, til að predika Guðspjallið áfram, þá ákvað ég að kenna ykkur þetta. Ég hef sýnt ykkur þetta áður, en aldrei skref fyrir skref, en það er akkúrat það sem ég ætla að gera núna.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirByrjaðu á því að finna viðinn sem þú ætlar að setja textann á, farðu svo í tölvuna og opnaðu ritvinnsluna og skrifaðu það sem þú ætlar að setja á viðinn. Ég elska þessa leturgerð, hún heitir French script og er í töluverðu uppáhaldi hjá mér. Þú auðvitað bara velur það sem þér finnst flottast. Svo er bara að prufa sig áfram með stærðina á letrinu þangað til að textinn passar á viðinn. Svo er bara að ýta á print.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞegar textinn hefur verið prentaður út, taktu blýant og krassaðu aftan á blaðið þar sem textinn er. Passaðu að þekja svæðið vel. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSnúðu svo blaðinu við, mér finnst gott að klippa allt auka blað frá, komdu því fyrir á réttum stað á viðarbútnum og festu það með málingarlímbandi. Að minnsta kosti geri ég alltaf, en ef þú treystir þér til að halda blaðinu alveg föstu þannig að blaðið haldist alveg á sínum stað þá getur þú sleppt límbandinu. Svo ferðu yfir útlínurnar á textanum með blýantinum góða. Þrýstu frekar fast niður. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg kíki alltaf reglulega undir blaðið, til að vita hvort að textinn sé að færast yfir. Þegar þú ert búin að þessu þá ættir þú að sjá daufar útlínur af textanum á viðarbútnum. Ég tek alltaf blaðið af núna en hef það til hliðar, svo að ég geti séð það á meðan ég fer yfir textann með málingarpennunum mínum, paint marker, eða málingu og fínum pensli. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞegar allur textinn er kominn og málningin orðin þurr þá fer ég yfir þetta með strokleðri og svo lakki. Svo er bara að skreyta. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg býst svo við Fálkaorðunni núna á nýársdag fyrir að hafa kennt þjóðinni þetta. Lokaútkomuna má sjá hér fyrir neðan. Mynd/Kristbjörg Ólafsdóttir
Föndur Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Niðurtalning Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 4. nóvember 2019 09:30 Litla föndurhornið: Hrekkjavökuskreyting Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 28. október 2019 22:15 Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00 Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00 Mest lesið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Sjá meira
Litla föndurhornið: Niðurtalning Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 4. nóvember 2019 09:30
Litla föndurhornið: Hrekkjavökuskreyting Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 28. október 2019 22:15
Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00
Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”