Gylfi um setuna á bekknum: Ég er ekkert öðruvísi en aðrir leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson í Antalya skrifar 13. nóvember 2019 10:30 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki sínu á móti West Ham sem hann skoraði eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Getty/Jan Kruger Gylfi Þór Sigurðsson var búinn að missa sætið sitt í byrjunarliði Everton í síðasta mánuði en kom aftur inn í síðasta leik. „Það var kominn tími til að komast aftur í byrjunarliðið og það var frábært fyrir okkur að hafa unnið. Þetta er ekki búið að vera neitt sérstakt tímabil hjá okkur en á einhvern óskiljanlegan hátt þá eru bara þrjú stig í fimmta sætið. Það er mjög skrítið en sýnir að deildin er rosalega jöfn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. „Við gerðum jafntefli við Tottenham og unnum um síðustu helgi þannig að næsti leikur sem er heima á móti Norwich verður mjög mikilvægur,“ sagði Gylfi. Hann neitar því ekkert að hafa verið ósáttur með það vera kominn á bekkinn og það í nokkrum leikjum í röð. „Ég vil spila alla leiki og ég er ekkert öðruvísi en aðrir leikmenn. Ég vil bara spila og sérstaklega þegar maður er orðinn 30 ára og maður á ekki einhver tíu til fimmtán ár eftir. Þá viltu nýta tímann vel og vera í byrjunarliðinu,“ sagði Gylfi. Hann kom inn á sem varamaður þegar André Gomes meiddist og byrjaði síðan næsta leik á eftir. Þá var Gylfi líka kominn með fyrirliðabandið. „Það er stutt á milli í þessu en auðvitað eru nokkur meiðsli hjá okkur og þá er mikilvægt að við náðum að vinna leikinn. Það var gríðarlega mikilvægur leikur á móti Southampton sem eru búnir að ströggla svolítið. Vonandi náum við góðum úrslitum næst og komumst á smá skrið fyrir jól,“ sagði Gylfi. Áður en kemur að þessum leikjum með Everton mun Gylfi reyna að hjálpa íslenska landsliðinu í mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2020. Sá fyrri er á móti Tyrklandi í Istanbul annað kvöld. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var búinn að missa sætið sitt í byrjunarliði Everton í síðasta mánuði en kom aftur inn í síðasta leik. „Það var kominn tími til að komast aftur í byrjunarliðið og það var frábært fyrir okkur að hafa unnið. Þetta er ekki búið að vera neitt sérstakt tímabil hjá okkur en á einhvern óskiljanlegan hátt þá eru bara þrjú stig í fimmta sætið. Það er mjög skrítið en sýnir að deildin er rosalega jöfn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. „Við gerðum jafntefli við Tottenham og unnum um síðustu helgi þannig að næsti leikur sem er heima á móti Norwich verður mjög mikilvægur,“ sagði Gylfi. Hann neitar því ekkert að hafa verið ósáttur með það vera kominn á bekkinn og það í nokkrum leikjum í röð. „Ég vil spila alla leiki og ég er ekkert öðruvísi en aðrir leikmenn. Ég vil bara spila og sérstaklega þegar maður er orðinn 30 ára og maður á ekki einhver tíu til fimmtán ár eftir. Þá viltu nýta tímann vel og vera í byrjunarliðinu,“ sagði Gylfi. Hann kom inn á sem varamaður þegar André Gomes meiddist og byrjaði síðan næsta leik á eftir. Þá var Gylfi líka kominn með fyrirliðabandið. „Það er stutt á milli í þessu en auðvitað eru nokkur meiðsli hjá okkur og þá er mikilvægt að við náðum að vinna leikinn. Það var gríðarlega mikilvægur leikur á móti Southampton sem eru búnir að ströggla svolítið. Vonandi náum við góðum úrslitum næst og komumst á smá skrið fyrir jól,“ sagði Gylfi. Áður en kemur að þessum leikjum með Everton mun Gylfi reyna að hjálpa íslenska landsliðinu í mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2020. Sá fyrri er á móti Tyrklandi í Istanbul annað kvöld.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira