Sterling ekki með Englandi á fimmtudaginn eftir átök við Joe Gomez á æfingu Anton Ingi Leifsson skrifar 12. nóvember 2019 08:00 Sterling og Joe Gomez. vísir/getty Raheem Sterling, leikmaður Man. City, verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez, leikmann Liverpool, á æfingu enska landsliðsins. Þeir voru báðir í eldlínunni á sunnudaginn er Liverpool og City mættust en undir lok leiksins lenti þeim saman. James Milner þurfti að skilja þá að. Daginn eftir voru þeir svo mættir í æfingarbúðir enska landsliðsins og þar lenti þeim saman. Sterling var illa fyrir kallaður eftir tapið á sunnudaginn og er talinn hafa gengið í átt að hinum 22 ára gamla varnarmanni og sýnt af sér ögrandi hegðun. Gomez er sagður hafa brugðist á réttan hátt við atvikinu og tekið skref til baka í stað þess að taka þátt í látunum. Nú hefur Gareth Southgate, þjálfari Englands, ákveðið að hann verði ekki í leikmannahópnum á fimmtudagskvöldið.Raheem Sterling dropped by England for Euro 2020 qualifier against Montenegro as punishment for trying to reopen his Anfield row with Joe Gomez on international duty | @Matt_Law_DThttps://t.co/X4K158Ghx8 — Telegraph Football (@TeleFootball) November 11, 2019 Sterling fór síðar meir á Instagram og fjallaði um atvikið en hann segir að félagarnir hafi skilið í góðu. Þeir hafi rætt saman og ákveðið að halda áfram. Hann segir að hann sé í íþróttum þar sem tilfinningar eru miklar og hann sé tilbúinn að viðurkenni það þegar tilfinningarnar bera hann ofurliði. „Einbeitum okkur að leiknum á fimmtudaginn,“ skrifaði Sterling að endingu.England forward Raheem Sterling will not play in their Euro 2020 qualifier on Thursday "as a result of a disturbance in a team area". Here’s what he had to say on his official Instagram page Full story https://t.co/IvBCvKS4sU#ManCity#MCFC#bbcfootball#LFCpic.twitter.com/fply9BRCyW — BBC Sport (@BBCSport) November 12, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
Raheem Sterling, leikmaður Man. City, verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez, leikmann Liverpool, á æfingu enska landsliðsins. Þeir voru báðir í eldlínunni á sunnudaginn er Liverpool og City mættust en undir lok leiksins lenti þeim saman. James Milner þurfti að skilja þá að. Daginn eftir voru þeir svo mættir í æfingarbúðir enska landsliðsins og þar lenti þeim saman. Sterling var illa fyrir kallaður eftir tapið á sunnudaginn og er talinn hafa gengið í átt að hinum 22 ára gamla varnarmanni og sýnt af sér ögrandi hegðun. Gomez er sagður hafa brugðist á réttan hátt við atvikinu og tekið skref til baka í stað þess að taka þátt í látunum. Nú hefur Gareth Southgate, þjálfari Englands, ákveðið að hann verði ekki í leikmannahópnum á fimmtudagskvöldið.Raheem Sterling dropped by England for Euro 2020 qualifier against Montenegro as punishment for trying to reopen his Anfield row with Joe Gomez on international duty | @Matt_Law_DThttps://t.co/X4K158Ghx8 — Telegraph Football (@TeleFootball) November 11, 2019 Sterling fór síðar meir á Instagram og fjallaði um atvikið en hann segir að félagarnir hafi skilið í góðu. Þeir hafi rætt saman og ákveðið að halda áfram. Hann segir að hann sé í íþróttum þar sem tilfinningar eru miklar og hann sé tilbúinn að viðurkenni það þegar tilfinningarnar bera hann ofurliði. „Einbeitum okkur að leiknum á fimmtudaginn,“ skrifaði Sterling að endingu.England forward Raheem Sterling will not play in their Euro 2020 qualifier on Thursday "as a result of a disturbance in a team area". Here’s what he had to say on his official Instagram page Full story https://t.co/IvBCvKS4sU#ManCity#MCFC#bbcfootball#LFCpic.twitter.com/fply9BRCyW — BBC Sport (@BBCSport) November 12, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira