Tjörvi: Taflan lýgur ekki Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 11. nóvember 2019 21:45 Tjörvi Þorgeirsson stýrir umferðinni. Hann var magnaður í kvöld. vísir/bára „Ég var vel stefndur fyrir leikinn“ sagði Tjörvi Þorgeirsson, leikmaður Hauka. Tjörvi skoraði ellefu mörk í sjö marka sigri Hauka á Selfyssingum í kvöld. „Þetta var flottur leikur, sérstaklega sóknarlega. Varnarlega vorum við í vandræðum í fyrri hálfleik. Við vorum alltof flatir, sérstaklega á Hauk (Þrastarson). Við byrjuðum að plúsa hann, það gekk ágætlega.“ „Heilt yfir var þetta fínt en við eigum alveg inni varnarlega“ sagði Tjörvi ósáttur við varnarleikinn og að Selfoss hafi tekist að skora 29 mörk. Grétar Ari Guðjónsson byrjaði í markinu hjá Haukum en varði aðeins 4 bolta í fyrri hálfleik, Andri Scheving kom inn í síðari hálfleik og varði 14 bolta. Tjörvi hrósar honum en segir að þeir hafi líka stigið upp varnarlega. „Andri fór að verja vel í seinni en ég held að vörnin hafi líka hjálpað meira til í seinni hálfleik. Þetta endaði kannski í 7 mörkum en þeir fóru líka að gefa eftir undir lokin.“ Tjörvi átti afbragðsleik í dag, hann skoraði 11 mörk og stjórnaði sóknarleiknum. Hann tekur undir það að þetta hafi verið hans dagur. „Ég var mjög vel stefndur fyrir leikinn og ég var að finna opnanir og nýta þær vel.“ Haukar eru taplausir að 9 umferðum loknum, Tjörvi segir að stemningin sé góð í hópnum og að taflan ljúgi ekki. Þeir hljóti því að vera besta liðið í deildinni. „Taflan lýgur ekki, við erum efstir. Það er bara gaman hjá okkur, við förum í alla leiki til að vinna þá og það er að ganga upp“ sagði Tjörvi að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Selfoss 36-29 | Haukar hefndu ófaranna frá því í úrslitaeinvíginu Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar. 11. nóvember 2019 22:00 Grímur: Ég töfra ekki kanínur upp úr hatti Grímur Hergeirsson, þjálfari Selfoss, var ósáttur við leik sinna manna í dag eftir sjö marka tap á Ásvöllum. Hann segir þetta skammarlegt. 11. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Sjá meira
„Ég var vel stefndur fyrir leikinn“ sagði Tjörvi Þorgeirsson, leikmaður Hauka. Tjörvi skoraði ellefu mörk í sjö marka sigri Hauka á Selfyssingum í kvöld. „Þetta var flottur leikur, sérstaklega sóknarlega. Varnarlega vorum við í vandræðum í fyrri hálfleik. Við vorum alltof flatir, sérstaklega á Hauk (Þrastarson). Við byrjuðum að plúsa hann, það gekk ágætlega.“ „Heilt yfir var þetta fínt en við eigum alveg inni varnarlega“ sagði Tjörvi ósáttur við varnarleikinn og að Selfoss hafi tekist að skora 29 mörk. Grétar Ari Guðjónsson byrjaði í markinu hjá Haukum en varði aðeins 4 bolta í fyrri hálfleik, Andri Scheving kom inn í síðari hálfleik og varði 14 bolta. Tjörvi hrósar honum en segir að þeir hafi líka stigið upp varnarlega. „Andri fór að verja vel í seinni en ég held að vörnin hafi líka hjálpað meira til í seinni hálfleik. Þetta endaði kannski í 7 mörkum en þeir fóru líka að gefa eftir undir lokin.“ Tjörvi átti afbragðsleik í dag, hann skoraði 11 mörk og stjórnaði sóknarleiknum. Hann tekur undir það að þetta hafi verið hans dagur. „Ég var mjög vel stefndur fyrir leikinn og ég var að finna opnanir og nýta þær vel.“ Haukar eru taplausir að 9 umferðum loknum, Tjörvi segir að stemningin sé góð í hópnum og að taflan ljúgi ekki. Þeir hljóti því að vera besta liðið í deildinni. „Taflan lýgur ekki, við erum efstir. Það er bara gaman hjá okkur, við förum í alla leiki til að vinna þá og það er að ganga upp“ sagði Tjörvi að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Selfoss 36-29 | Haukar hefndu ófaranna frá því í úrslitaeinvíginu Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar. 11. nóvember 2019 22:00 Grímur: Ég töfra ekki kanínur upp úr hatti Grímur Hergeirsson, þjálfari Selfoss, var ósáttur við leik sinna manna í dag eftir sjö marka tap á Ásvöllum. Hann segir þetta skammarlegt. 11. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Selfoss 36-29 | Haukar hefndu ófaranna frá því í úrslitaeinvíginu Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar. 11. nóvember 2019 22:00
Grímur: Ég töfra ekki kanínur upp úr hatti Grímur Hergeirsson, þjálfari Selfoss, var ósáttur við leik sinna manna í dag eftir sjö marka tap á Ásvöllum. Hann segir þetta skammarlegt. 11. nóvember 2019 21:30