Kolbeinn hefur aldrei spilað á sínum gamla heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson í Antalya skrifar 12. nóvember 2019 13:00 Kolbeinn Sigþórsson á æfingu íslenska landsliðsins í Antalya. Vísir/Sigurður Már Sá sem ætti að þekkja heimavöll Galatasaray best af leikmönnum íslenska landsliðsins er að fara spila sinn fyrsta leik á Türk Telekom leikvanginum á fimmtudagskvöldið. Kolbeinn Sigþórsson er að fara að mæta á sinn gamla heimavöll á fimmtudagskvöldið þegar Tyrkir taka á móti íslenska landsliðinu en íslenski landsliðsmaðurinn er engu að síður að fara að spila sinn fyrsta leik á vellinum. „Þetta er erfiðasti útivöllur í Evrópu ef ekki í öllum heiminum. Það verður allt vitlaust á vellinum. Þetta verður erfiður leikur en við erum búnir að gera góða hluti hérna áður og förum með sjálfstraust inn í leikinn,“ sagði Kolbeinn. Kolbeinn var á láni hjá Galatasaray í hálft ár frá ágúst til desember 2016. Leikurinn mikilvægi á móti Tyrkjum fer einmitt fram á heimavelli Galatasaray liðsins. „Ég hef reyndar aldrei náð því að spila á vellinum. Ég skrifaði undir hjá Galatasaray fyrir þremur árum en náði aldrei að spila. Núna fær ég að upplifa stemmninguna,“ sagði Kolbeinn sem meiddist fyrir sinn fyrsta leik og náði sér ekki af meiðslunum fyrr en tveimur árum síðar. Kolbeinn spilaði ekkert með íslenska landsliðinu í tvö ár en er nú kominn aftur á skrið og tókst að jafna markamet Eiðs Smára Guðjohnsen í síðasta leik. Kolbeinn lék með sænska liðinu AIK í sumar og skoraði 3 mörk í 17 leikjum í sænsku deildinni. Hann hefur einnig skorað þrjú mörk fyrir Ísland í þessari undankeppni. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Sá sem ætti að þekkja heimavöll Galatasaray best af leikmönnum íslenska landsliðsins er að fara spila sinn fyrsta leik á Türk Telekom leikvanginum á fimmtudagskvöldið. Kolbeinn Sigþórsson er að fara að mæta á sinn gamla heimavöll á fimmtudagskvöldið þegar Tyrkir taka á móti íslenska landsliðinu en íslenski landsliðsmaðurinn er engu að síður að fara að spila sinn fyrsta leik á vellinum. „Þetta er erfiðasti útivöllur í Evrópu ef ekki í öllum heiminum. Það verður allt vitlaust á vellinum. Þetta verður erfiður leikur en við erum búnir að gera góða hluti hérna áður og förum með sjálfstraust inn í leikinn,“ sagði Kolbeinn. Kolbeinn var á láni hjá Galatasaray í hálft ár frá ágúst til desember 2016. Leikurinn mikilvægi á móti Tyrkjum fer einmitt fram á heimavelli Galatasaray liðsins. „Ég hef reyndar aldrei náð því að spila á vellinum. Ég skrifaði undir hjá Galatasaray fyrir þremur árum en náði aldrei að spila. Núna fær ég að upplifa stemmninguna,“ sagði Kolbeinn sem meiddist fyrir sinn fyrsta leik og náði sér ekki af meiðslunum fyrr en tveimur árum síðar. Kolbeinn spilaði ekkert með íslenska landsliðinu í tvö ár en er nú kominn aftur á skrið og tókst að jafna markamet Eiðs Smára Guðjohnsen í síðasta leik. Kolbeinn lék með sænska liðinu AIK í sumar og skoraði 3 mörk í 17 leikjum í sænsku deildinni. Hann hefur einnig skorað þrjú mörk fyrir Ísland í þessari undankeppni.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira