Lagarde hvetur til aukinna fjárfestinga Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 22. nóvember 2019 19:00 Nýr bankastjóri Seðlabanka Evrópu segir mikilvægt fyrir ríki evrusvæðisins að auka fjárfestingar svo þau verði sjálfbærari og viðskiptahalli minnki. Christine Lagarde flutti sína fyrstu ræðu sem seðlabankastjóri Evrópu í Frankfurt í dag. Hún virtist beina orðum sínum sérstaklega að þeim ríkjum evrusvæðisins sem hafa dregið úr fjárfestingum. Til að mynda Þýskalandi. „Fjárfestingar eru sérstaklega brýnn þáttur í þeim ráðstöfunum sem við þurfum að grípa til gegn áskorunum okkar því eftirspurn dagsins í dag og framboð morgundagsins eru í húgi. Auðvitað þurfa fjárfestingar að vera landsmiðaðar en í dag er þverlæg þörf fyrir fjárfestingar í sameiginlegri frmatíð þar sem seaman fer aukin framleiðni með stafrænni og grænni áherslu,“ sagði Lagarde. Þá sagði Lagarde að þótt öllu mætti vissulega ofgera væru fjárfestingar á evrusvæðinu nú í algjöru lágmarki. „Ef við skoðum opinbera fjárfestingu á evrusvæðinu er hún minni en hún var fyrir kreppuna og hlutdeild framleislukostnaðar í heildarkostnaði, sem spanna rannsóknir á sviði innviða, þróunar og menntunar, hefur einnig lækkað á nær öllu evrusvæðinu frá lokum kreppunnar.“ Evrópusambandið Mest lesið Bein útsending: Fundur Íslandsbanka um unga fólkið Viðskipti innlent Vilja ná 240 hluthöfum með hópfjármögnun Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Nýr bankastjóri Seðlabanka Evrópu segir mikilvægt fyrir ríki evrusvæðisins að auka fjárfestingar svo þau verði sjálfbærari og viðskiptahalli minnki. Christine Lagarde flutti sína fyrstu ræðu sem seðlabankastjóri Evrópu í Frankfurt í dag. Hún virtist beina orðum sínum sérstaklega að þeim ríkjum evrusvæðisins sem hafa dregið úr fjárfestingum. Til að mynda Þýskalandi. „Fjárfestingar eru sérstaklega brýnn þáttur í þeim ráðstöfunum sem við þurfum að grípa til gegn áskorunum okkar því eftirspurn dagsins í dag og framboð morgundagsins eru í húgi. Auðvitað þurfa fjárfestingar að vera landsmiðaðar en í dag er þverlæg þörf fyrir fjárfestingar í sameiginlegri frmatíð þar sem seaman fer aukin framleiðni með stafrænni og grænni áherslu,“ sagði Lagarde. Þá sagði Lagarde að þótt öllu mætti vissulega ofgera væru fjárfestingar á evrusvæðinu nú í algjöru lágmarki. „Ef við skoðum opinbera fjárfestingu á evrusvæðinu er hún minni en hún var fyrir kreppuna og hlutdeild framleislukostnaðar í heildarkostnaði, sem spanna rannsóknir á sviði innviða, þróunar og menntunar, hefur einnig lækkað á nær öllu evrusvæðinu frá lokum kreppunnar.“
Evrópusambandið Mest lesið Bein útsending: Fundur Íslandsbanka um unga fólkið Viðskipti innlent Vilja ná 240 hluthöfum með hópfjármögnun Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira