En ekki allir hugsa út í smáatriðin og eru því myndirnar sumar hverjar mjög athyglisverðar.
Um er að ræða erlenda áhrifavalda sem eru með tugir þúsunda fylgjenda. Sumir ganga það langt að hafa einfaldlega photoshopað sig inn á fallega myndir í París eða aðra áfangastaði. Þrátt fyrir að hafa jafnvel aldrei komið þangað.
Eins og áður segir eru dæmin tíu og eru þau nokkur frekar misheppnuð en sumir reyndu aftur á móti meðvitað að sýna fram fáránleika samfélagsmiðlana með því að birta myndir sem er heldur betur búið að eiga við.