Lizzo skarar fram úr Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. nóvember 2019 11:00 Lizzo heitir réttu nafni Melissa Jefferson og er 31 árs Getty/Matthew Baker Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna. Hlaut hún alls átta tilnefningar en Billie Eilish og Lil Nas X fylgdu henni fast á eftir með sex tilnefningar hvort. Grammy verðlaunin eru ein þekktustu tónlistarverðlaun í heimi. Verðlaunahátíðin verður haldin þann 26. janúar næstkomandi. Lizzo er tilnefnd í öllum stærstu flokkum hátíðarinnar. Hlaut hún meðal annars tilnefningu fyrir upptöku ársins, plötu ársins, lag ársins, besti nýliðinn og besti flutningurinn. Lizzo varð ekki vinsæl strax í upphafi ferilsins en lög eins og Truth Hurts, Juice og Good as hell hafa nú komið henni á toppinn. Lizzo heitir réttu nafni Melissa Jefferson og er 31 árs. Platan hennar Cuz I Love You sem kom út í apríl er hennar þriðja plata. Juice var fyrsta lagið hennar sem komst á Billboard R&B listann. Truth Hurts var síðan fyrsta lagið hennar sem komst á Billboard Hot 100 listann. Lagið kom út í september árið 2017 en fékk mikla athygli eftir að það heyrðist í Netflix myndinni Someone Great. Tveir Íslendingar hlutu tilnefningu í þetta skiptið. Anna Þorvaldsdóttir er tilnefnd fyrir bestu upptöku á klassískri tónlist fyrir plötuna Aequa. Eins og kom fram á Vísi í gær er Hildur Guðnadóttir tónskáld tilnefnd fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Hildur er tilnefnd í flokki tónlistar í sjónrænum miðlum sem er tónlist kvikmynda, sjónvarpsþátta og tölvuleikja. Upptaka ársins HEY, MA - Bon Iver BAD GUY - Billie Eilish 7 RINGS - Ariana Grande HARD PLACE - H.E.R. TALK - Khalid OLD TOWN ROAD - Lil Nas X og Billy Ray Cyrus TRUTH HURTS - Lizzo SUNFLOWER - Post Malone og Swae Lee Plata ársins I,I - Bon Iver NORMAN F***ING ROCKWELL! - Lana Del Rey WHEN WE ALL FALL ASLEEP, WHERE DO WE GO? - Billie Eilish THANK U, NEXT - Ariana Grande I USED TO KNOW HER - H.E.R. 7 - Lil Nas X CUZ I LOVE YOU (DELUXE) – Lizzo FATHER OF THE BRIDE - Vampire Weekend Lag ársins ALWAYS REMEMBER US THIS WAY – Lady GagaHöfundar: Natalie Hemby, Lady Gaga, Hillary Lindsey og Lori McKenna BAD GUY – Billie EilishHöfundar: Billie Eilish O'Connell og Finneas O'Connell BRING MY FLOWERS NOW - Tanya TuckerHöfundar: Brandi Carlile, Phil Hanseroth, Tim Hanseroth og Tanya TuckerHARD PLACE – H.E.R.Höfundar: Ruby Amanfu, Sam Ashworth, D. Arcelious Harris, H.E.R. og Rodney JerkinsLOVER - Taylor SwiftHöfundur: Taylor SwiftNORMAN F***ING ROCKWELL – Lana DelRey Höfundar: Jack Antonoff og Lana Del ReySOMEONE YOU LOVED – Lewis CapaldiHöfundar: Tom Barnes, Lewis Capaldi, Pete Kelleher, Benjamin Kohn og Sam RomanTRUTH HURTS – LizzoHöfundar: Steven Cheung, Eric Frederic, Melissa Jefferson og Jesse Saint John Besti nýliðinn BLACK PUMAS BILLIE EILISH LIL NAS X LIZZO MAGGIE ROGERS ROSALÍA TANK AND THE BANGAS YOLA Tilnefnt er í 84 flokkum og hér má nálgast allar Grammy-tilefningarnar í ár. Einnig má sjá tilnefningar tilkynntar í myndbandinu hér að neðan. Grammy Menning Tengdar fréttir Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 20. nóvember 2019 18:02 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna. Hlaut hún alls átta tilnefningar en Billie Eilish og Lil Nas X fylgdu henni fast á eftir með sex tilnefningar hvort. Grammy verðlaunin eru ein þekktustu tónlistarverðlaun í heimi. Verðlaunahátíðin verður haldin þann 26. janúar næstkomandi. Lizzo er tilnefnd í öllum stærstu flokkum hátíðarinnar. Hlaut hún meðal annars tilnefningu fyrir upptöku ársins, plötu ársins, lag ársins, besti nýliðinn og besti flutningurinn. Lizzo varð ekki vinsæl strax í upphafi ferilsins en lög eins og Truth Hurts, Juice og Good as hell hafa nú komið henni á toppinn. Lizzo heitir réttu nafni Melissa Jefferson og er 31 árs. Platan hennar Cuz I Love You sem kom út í apríl er hennar þriðja plata. Juice var fyrsta lagið hennar sem komst á Billboard R&B listann. Truth Hurts var síðan fyrsta lagið hennar sem komst á Billboard Hot 100 listann. Lagið kom út í september árið 2017 en fékk mikla athygli eftir að það heyrðist í Netflix myndinni Someone Great. Tveir Íslendingar hlutu tilnefningu í þetta skiptið. Anna Þorvaldsdóttir er tilnefnd fyrir bestu upptöku á klassískri tónlist fyrir plötuna Aequa. Eins og kom fram á Vísi í gær er Hildur Guðnadóttir tónskáld tilnefnd fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Hildur er tilnefnd í flokki tónlistar í sjónrænum miðlum sem er tónlist kvikmynda, sjónvarpsþátta og tölvuleikja. Upptaka ársins HEY, MA - Bon Iver BAD GUY - Billie Eilish 7 RINGS - Ariana Grande HARD PLACE - H.E.R. TALK - Khalid OLD TOWN ROAD - Lil Nas X og Billy Ray Cyrus TRUTH HURTS - Lizzo SUNFLOWER - Post Malone og Swae Lee Plata ársins I,I - Bon Iver NORMAN F***ING ROCKWELL! - Lana Del Rey WHEN WE ALL FALL ASLEEP, WHERE DO WE GO? - Billie Eilish THANK U, NEXT - Ariana Grande I USED TO KNOW HER - H.E.R. 7 - Lil Nas X CUZ I LOVE YOU (DELUXE) – Lizzo FATHER OF THE BRIDE - Vampire Weekend Lag ársins ALWAYS REMEMBER US THIS WAY – Lady GagaHöfundar: Natalie Hemby, Lady Gaga, Hillary Lindsey og Lori McKenna BAD GUY – Billie EilishHöfundar: Billie Eilish O'Connell og Finneas O'Connell BRING MY FLOWERS NOW - Tanya TuckerHöfundar: Brandi Carlile, Phil Hanseroth, Tim Hanseroth og Tanya TuckerHARD PLACE – H.E.R.Höfundar: Ruby Amanfu, Sam Ashworth, D. Arcelious Harris, H.E.R. og Rodney JerkinsLOVER - Taylor SwiftHöfundur: Taylor SwiftNORMAN F***ING ROCKWELL – Lana DelRey Höfundar: Jack Antonoff og Lana Del ReySOMEONE YOU LOVED – Lewis CapaldiHöfundar: Tom Barnes, Lewis Capaldi, Pete Kelleher, Benjamin Kohn og Sam RomanTRUTH HURTS – LizzoHöfundar: Steven Cheung, Eric Frederic, Melissa Jefferson og Jesse Saint John Besti nýliðinn BLACK PUMAS BILLIE EILISH LIL NAS X LIZZO MAGGIE ROGERS ROSALÍA TANK AND THE BANGAS YOLA Tilnefnt er í 84 flokkum og hér má nálgast allar Grammy-tilefningarnar í ár. Einnig má sjá tilnefningar tilkynntar í myndbandinu hér að neðan.
Grammy Menning Tengdar fréttir Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 20. nóvember 2019 18:02 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 20. nóvember 2019 18:02