Agnar Smári: Þú stoppar ekkert 100 kíló Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 9. desember 2019 21:53 Agnar Smári að skora eitt af mörkum sínum í leiknum í kvöld „Mér finnst ég vera að komast í fyrra form,“ sagði Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals eftir sigur á FH í kvöld. Aggi hefur ekki náð sér almennilega á strik í síðustu leikjum en hann átti stórgóðan leik í dag „Ég er kannski ekki alveg kominn í fyrra form, eins og þeir sögðu í Seinni bylgjunni þá er ég ennþá smá ryðgaður, það þarf bara stálull á mig og þá er ég flottur,“ sagði Aggi. Agnar Smári segist ekki hafa verið stressaður að þeir myndu missa leikinn frá sér líkt og áður á tímabilinu, hann hafði góða tilfiningu það sem eftir lifði leiks eftir slaka byrjun. „Nei, mér fannst við alltaf vera með þetta. Við vorum lélegir fyrstu 10, svo fór vörnin að kikka inn og sóknin að gera sitt. Þá er allt í blóma hjá okkur.“ Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðaþjálfari Vals, kallaði á Agnar Smára í leiknum „Aggi keyrðu bara á þá, þeir eiga ekki séns í þig“ Aggi gerði eins og honum var sagt, keyrði á vörnina og skoraði. Aggi tekur undir það að þeir hafi ekki átt séns í hann. „Já þú stoppar ekkert 100 kíló, nei oj ég get ekki sagt þetta, ég var bara flottur“ sagði Agnar Smári ósáttur við fyrsta svarið en tók þó undir það að hann hafi átt góðan leik. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-28 | Sjöundi sigur Vals í röð Valur er á fljúgandi siglingu og sáttir með sigurinn úr stórleik umferðarinnar. Það sauð upp úr á lokamínútu leiksins og FHingar fóru svekktir frá borði 9. desember 2019 21:30 FH-ingar hafa ekki tapað á Hlíðarenda í 37 mánuði FH-ingar kunna greinilega vel við sig á Hlíðarenda þar sem þeir verða í eldlínunni í kvöld þegar Valsmenn taka á móti FH í lokaleik fjórtándu umferðar Olís deildar karla í handbolta. 9. desember 2019 15:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
„Mér finnst ég vera að komast í fyrra form,“ sagði Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals eftir sigur á FH í kvöld. Aggi hefur ekki náð sér almennilega á strik í síðustu leikjum en hann átti stórgóðan leik í dag „Ég er kannski ekki alveg kominn í fyrra form, eins og þeir sögðu í Seinni bylgjunni þá er ég ennþá smá ryðgaður, það þarf bara stálull á mig og þá er ég flottur,“ sagði Aggi. Agnar Smári segist ekki hafa verið stressaður að þeir myndu missa leikinn frá sér líkt og áður á tímabilinu, hann hafði góða tilfiningu það sem eftir lifði leiks eftir slaka byrjun. „Nei, mér fannst við alltaf vera með þetta. Við vorum lélegir fyrstu 10, svo fór vörnin að kikka inn og sóknin að gera sitt. Þá er allt í blóma hjá okkur.“ Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðaþjálfari Vals, kallaði á Agnar Smára í leiknum „Aggi keyrðu bara á þá, þeir eiga ekki séns í þig“ Aggi gerði eins og honum var sagt, keyrði á vörnina og skoraði. Aggi tekur undir það að þeir hafi ekki átt séns í hann. „Já þú stoppar ekkert 100 kíló, nei oj ég get ekki sagt þetta, ég var bara flottur“ sagði Agnar Smári ósáttur við fyrsta svarið en tók þó undir það að hann hafi átt góðan leik.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-28 | Sjöundi sigur Vals í röð Valur er á fljúgandi siglingu og sáttir með sigurinn úr stórleik umferðarinnar. Það sauð upp úr á lokamínútu leiksins og FHingar fóru svekktir frá borði 9. desember 2019 21:30 FH-ingar hafa ekki tapað á Hlíðarenda í 37 mánuði FH-ingar kunna greinilega vel við sig á Hlíðarenda þar sem þeir verða í eldlínunni í kvöld þegar Valsmenn taka á móti FH í lokaleik fjórtándu umferðar Olís deildar karla í handbolta. 9. desember 2019 15:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-28 | Sjöundi sigur Vals í röð Valur er á fljúgandi siglingu og sáttir með sigurinn úr stórleik umferðarinnar. Það sauð upp úr á lokamínútu leiksins og FHingar fóru svekktir frá borði 9. desember 2019 21:30
FH-ingar hafa ekki tapað á Hlíðarenda í 37 mánuði FH-ingar kunna greinilega vel við sig á Hlíðarenda þar sem þeir verða í eldlínunni í kvöld þegar Valsmenn taka á móti FH í lokaleik fjórtándu umferðar Olís deildar karla í handbolta. 9. desember 2019 15:30