Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna tilkynntar Andri Eysteinsson skrifar 1. desember 2019 18:54 Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2019 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Tilnefndar eru bækur í þremur flokkum, flokkur fræðibóka og rita almenns efnis, flokkur barna- og ungmennabóka og flokkur fagurbókmennta. Formenn dómnefndanna þriggja sem völdu tilnefningarnar munu koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk. Íslensku bókmenntaverðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og verða þau veitt í 31. sinn.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur 1925-1965. Jón Viðar Jónsson. Útgefandi: Skrudda.Lífgrös og leyndir dómar – Lækningar, töfrar og trú í sögulegu ljósi. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir. Útgefandi: Vaka-Helgafell.Síldarárin 1867-1969. Páll Baldvin Baldvinsson. Útgefandi: JPV útgáfa.Jakobína – saga skálds og konu. Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir. Útgefandi: Mál og menning.Öræfahjörðin – Saga hreindýra á Íslandi. Unnur Birna Karlsdóttir. Útgefandi: Sögufélag.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka:Nærbuxnanjósnararnir. Arndís Þórarinsdóttir. Útgefandi: Mál og menning.Langelstur að eilífur. Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan.Nornin. Hildur Knútsdóttir. Útgefandi: JPV Útgáfa.Egill Spámaður. Lani Yamamoto. Útgefandi: Angústúra.Kjarval - málarinn sem fór sínar eigin leiðir. Margrét Tryggvadóttir. Útgefandi: Iðunn.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta:Svínshöfuð. Bergþóra Snæbjörnsdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfaStaða pundsins. Bragi Ólafsson. Útgefandi: Bjartur.Aðferðir til að lifa af. Guðrún Eva Mínervudóttir. Útgefandi: Bjartur.Selta - Apókrýfa úr ævi landlæknis. Sölvi Björn Sigurðsson. Útgefandi: Sögur útgáfa.Dimmumót. Steinunn Sigurðardóttir. Útgefandi: Mál og menning. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitir verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í byrjun næsta árs. Bókmenntir Menning Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Tilnefndar eru bækur í þremur flokkum, flokkur fræðibóka og rita almenns efnis, flokkur barna- og ungmennabóka og flokkur fagurbókmennta. Formenn dómnefndanna þriggja sem völdu tilnefningarnar munu koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk. Íslensku bókmenntaverðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og verða þau veitt í 31. sinn.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur 1925-1965. Jón Viðar Jónsson. Útgefandi: Skrudda.Lífgrös og leyndir dómar – Lækningar, töfrar og trú í sögulegu ljósi. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir. Útgefandi: Vaka-Helgafell.Síldarárin 1867-1969. Páll Baldvin Baldvinsson. Útgefandi: JPV útgáfa.Jakobína – saga skálds og konu. Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir. Útgefandi: Mál og menning.Öræfahjörðin – Saga hreindýra á Íslandi. Unnur Birna Karlsdóttir. Útgefandi: Sögufélag.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka:Nærbuxnanjósnararnir. Arndís Þórarinsdóttir. Útgefandi: Mál og menning.Langelstur að eilífur. Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan.Nornin. Hildur Knútsdóttir. Útgefandi: JPV Útgáfa.Egill Spámaður. Lani Yamamoto. Útgefandi: Angústúra.Kjarval - málarinn sem fór sínar eigin leiðir. Margrét Tryggvadóttir. Útgefandi: Iðunn.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta:Svínshöfuð. Bergþóra Snæbjörnsdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfaStaða pundsins. Bragi Ólafsson. Útgefandi: Bjartur.Aðferðir til að lifa af. Guðrún Eva Mínervudóttir. Útgefandi: Bjartur.Selta - Apókrýfa úr ævi landlæknis. Sölvi Björn Sigurðsson. Útgefandi: Sögur útgáfa.Dimmumót. Steinunn Sigurðardóttir. Útgefandi: Mál og menning. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitir verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í byrjun næsta árs.
Bókmenntir Menning Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira