Aron Einar um dauðariðilinn: Ætla ekki að ljúga, þetta lítur ekkert alltof vel út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2019 11:30 Aron Einar missti af síðustu leikjum í undankeppni EM 2020 vegna meiðsla. vísir/bára Ef íslenska karlalandsliðið í fótbolta kemst á EM 2020 verður það í F-riðli með Þýskalandi, Frakklandi og Portúgal; liðunum sem hafa unnið síðustu þrjú stórmót. „Ég ætla ekki að ljúga, þetta lítur ekkert alltof vel út,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sem var gestur beIN Sports í Katar í gær. „Okkar bíða þrír erfiðir leikir ef við komumst á EM. Við eigum snúinn leik gegn Rúmeníu og svo vonandi úrslitaleik gegn Ungverjalandi eða Búlgaríu,“ bætti Akureyringurinn við.France Germany Portugal Iceland could join the heavyweights in Group F if they survive the playoff. Aron Gunnarsson reacts #EURO2020Draw#EURO2020pic.twitter.com/LevxCzhN6X — beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) November 30, 2019 Komist Íslendingar á EM mæta þeir Portúgölum í fyrsta leik sínum, líkt og á EM fyrir þremur árum. Þá gerðu liðin 1-1 jafntefli. Ísland mætti Frakklandi í 8-liða úrslitum á sama móti og tapaði, 5-2. Ísland og Frakkland voru einnig saman í riðli í undankeppni EM 2020. Frakkar unnu báða leiki; 4-0 í París og 0-1 á Laugardalsvelli. Ísland og Þýskaland hafa hins vegar ekki mæst síðan 2003. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svakalegur riðill bíður Íslands á EM Íslenska landsliðinu í knattspyrnu bíður svakalegur riðill komist liðið í lokakeppni EM. 30. nóvember 2019 18:00 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Ef íslenska karlalandsliðið í fótbolta kemst á EM 2020 verður það í F-riðli með Þýskalandi, Frakklandi og Portúgal; liðunum sem hafa unnið síðustu þrjú stórmót. „Ég ætla ekki að ljúga, þetta lítur ekkert alltof vel út,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sem var gestur beIN Sports í Katar í gær. „Okkar bíða þrír erfiðir leikir ef við komumst á EM. Við eigum snúinn leik gegn Rúmeníu og svo vonandi úrslitaleik gegn Ungverjalandi eða Búlgaríu,“ bætti Akureyringurinn við.France Germany Portugal Iceland could join the heavyweights in Group F if they survive the playoff. Aron Gunnarsson reacts #EURO2020Draw#EURO2020pic.twitter.com/LevxCzhN6X — beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) November 30, 2019 Komist Íslendingar á EM mæta þeir Portúgölum í fyrsta leik sínum, líkt og á EM fyrir þremur árum. Þá gerðu liðin 1-1 jafntefli. Ísland mætti Frakklandi í 8-liða úrslitum á sama móti og tapaði, 5-2. Ísland og Frakkland voru einnig saman í riðli í undankeppni EM 2020. Frakkar unnu báða leiki; 4-0 í París og 0-1 á Laugardalsvelli. Ísland og Þýskaland hafa hins vegar ekki mæst síðan 2003.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svakalegur riðill bíður Íslands á EM Íslenska landsliðinu í knattspyrnu bíður svakalegur riðill komist liðið í lokakeppni EM. 30. nóvember 2019 18:00 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Svakalegur riðill bíður Íslands á EM Íslenska landsliðinu í knattspyrnu bíður svakalegur riðill komist liðið í lokakeppni EM. 30. nóvember 2019 18:00