Jóladagatal Vísis: Jóhann Sævar segir skemmtisögur frá Kína 19. desember 2019 08:00 Saga Jóhanns frá dvöl hans í Kína snerist um sjónvarpskaup. Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Þórálfur er fjórtánda jólavættin í borginni Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Jólaþorp úr mjólkurfernum Jól Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Jól Jólaís Helgu Möller Jól Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Jól
Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Þórálfur er fjórtánda jólavættin í borginni Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Jólaþorp úr mjólkurfernum Jól Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Jól Jólaís Helgu Möller Jól Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Jól