Klopp bað túlkinn sem hann skammaði afsökunar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2019 14:30 Klopp baðst afsökunar á blaðamannafundi í gær. vísir/getty Jürgen Klopp bað túlkinn sem hann skammaði á blaðamannafundi á mánudaginn afsökunar eftir leik Liverpool og Red Bull Salzburg í Meistaradeild Evrópu í gær. Klopp var ekki sáttur með hvernig túlkurinn þýddi orð Jordans Henderson, fyrirliða Liverpool, á þýsku á blaðamannafundi á mánudaginn. Klopp þýddi orð Hendersons sjálfur og lét túlkinn svo heyra það. Jurgen Klopp calls out a German translator for misquoting Jordan Henderson pic.twitter.com/4lY4QBcfm2— ESPN FC (@ESPNFC) December 10, 2019 Sá þýski virðist hafa séð eftir því en á blaðamannafundi eftir leikinn gegn Salzburg í gær bað hann túlkinn afsökunar. „Áður en við byrjum vil ég biðja þig fyrirgefningar á þessu sem gerðist í gær. Þetta var ósanngjarnt og sérstaklega þar sem þetta gerðist opinberlega,“ sagði Klopp á þýsku. „Þetta var fullkomlega heimskt. Ég var ekki hrifinn af því hvernig svarið var þýtt en ég brást rangt við. Ég hefði átt að gera betur og biðst afsökunar,“ bætti Klopp við og tók í kjölfarið í spaðann á túlkinum. "It was completely stupid" Jurgen Klopp apologises to a translator after criticising his work on Monday pic.twitter.com/uFvQen8JZF— Goal (@goal) December 11, 2019 Klopp hafði ástæðu til að vera kátur eftir leikinn í Salzburg í gær því Liverpool vann 0-2 sigur og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Dregið verður í 16-liða úrslitin á mánudaginn. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp hrósaði Salzburg í hástert: Þvílíkt lið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. 10. desember 2019 20:35 Klopp tók þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi Jürgen Klopp lét ekki túlkinn fara með fleipur á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Red Bull Salzburg. 10. desember 2019 14:00 100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Jürgen Klopp bað túlkinn sem hann skammaði á blaðamannafundi á mánudaginn afsökunar eftir leik Liverpool og Red Bull Salzburg í Meistaradeild Evrópu í gær. Klopp var ekki sáttur með hvernig túlkurinn þýddi orð Jordans Henderson, fyrirliða Liverpool, á þýsku á blaðamannafundi á mánudaginn. Klopp þýddi orð Hendersons sjálfur og lét túlkinn svo heyra það. Jurgen Klopp calls out a German translator for misquoting Jordan Henderson pic.twitter.com/4lY4QBcfm2— ESPN FC (@ESPNFC) December 10, 2019 Sá þýski virðist hafa séð eftir því en á blaðamannafundi eftir leikinn gegn Salzburg í gær bað hann túlkinn afsökunar. „Áður en við byrjum vil ég biðja þig fyrirgefningar á þessu sem gerðist í gær. Þetta var ósanngjarnt og sérstaklega þar sem þetta gerðist opinberlega,“ sagði Klopp á þýsku. „Þetta var fullkomlega heimskt. Ég var ekki hrifinn af því hvernig svarið var þýtt en ég brást rangt við. Ég hefði átt að gera betur og biðst afsökunar,“ bætti Klopp við og tók í kjölfarið í spaðann á túlkinum. "It was completely stupid" Jurgen Klopp apologises to a translator after criticising his work on Monday pic.twitter.com/uFvQen8JZF— Goal (@goal) December 11, 2019 Klopp hafði ástæðu til að vera kátur eftir leikinn í Salzburg í gær því Liverpool vann 0-2 sigur og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Dregið verður í 16-liða úrslitin á mánudaginn.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp hrósaði Salzburg í hástert: Þvílíkt lið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. 10. desember 2019 20:35 Klopp tók þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi Jürgen Klopp lét ekki túlkinn fara með fleipur á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Red Bull Salzburg. 10. desember 2019 14:00 100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Klopp hrósaði Salzburg í hástert: Þvílíkt lið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. 10. desember 2019 20:35
Klopp tók þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi Jürgen Klopp lét ekki túlkinn fara með fleipur á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Red Bull Salzburg. 10. desember 2019 14:00
100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00