Allt bendir til að næsta ár verði ár kaupenda Birgir Olgeirsson skrifar 29. desember 2019 21:00 Jafnvægi var á fasteignamarkaði höfuðborgarsvæðisins á árinu sem er að líða. Vísir/Vilhelm Verð á sérbýli á höfuðborgarsvæðinu lækkaði að nafnvirði á árinu sem er að líða. Á meðan hækkaði fasteignaverð tvöfalt hraðar á landsbyggðinni. Hagfræðingur segir næsta ár verða kaupendum í hag. 1. desember síðastliðinn höfðu 7.130 eignir selst á höfuðborgarsvæðinu. Yfir árið seldust 648 eignir á mánuði og salan svipuð og í fyrra. 2,4 prósenta hækkun varð á höfuðborgarsvæðinu. Hefur hækkunin ekki verið svo lítil frá árinu 2011. 4,6% hækkun varð árið 2018 og 10,5% árið 2017 Fjölbýli hækkaði um 2,1 prósent en sérbýli hækkaði aðeins um 1 prósent og því undir verðbólgu. Á meðan er rífandi gangur á öðrum svæðum. „Þannig hefur verðmunurinn í þessu sveitarfélögum sem eru í jaðri höfuðborgarsvæðisins hefur verið að minnka undanfarin ár og er satt að segja ekki mjög mikill lengur,“ segir Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka. Margir leituðu út fyrir höfuðborgarsvæðið þegar fasteignaverð var í hæstu hæðum fyrir nokkrum árum. Á þessu ári hefur framboðið aukist til muna í borginni sem hefur valdið því að munurinn á verði minnkar. Jón Bjarki segir árið 2019 hafa einkennst af jafnvægi á fasteignamarkaðinum og útlit fyrir að næsta ár verði svipað. „Við erum með þætti sem styðja undir verðið hækki. Lánskjör eru enn þá hagstæð. Fólki á landinu er að fjölga. Eignastaða heimila er vel ásættanleg. Kaupmáttur heimilanna er sem betur fer ekki að dragast saman þó það hafi gefið aðeins á í hagkerfinu.“ Verðið mun því mjakast áfram hægt upp á við og útlit fyrir að næsta ár verði ár kaupenda. „Auðvitað hefur þróunin verið í þá átt. Við sjáum sölutíma lengjast. Hærra hlutfall eigna fer undir ásettu verði sem hvort tveggja er til marks um að vindurinn sé meira í bakið á kaupendum og þannig verður væntanlega næsta ár. En ég býst engu að síður við að markaðurinn verði nokkurn veginn í jafnvægi.“ Húsnæðismál Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira
Verð á sérbýli á höfuðborgarsvæðinu lækkaði að nafnvirði á árinu sem er að líða. Á meðan hækkaði fasteignaverð tvöfalt hraðar á landsbyggðinni. Hagfræðingur segir næsta ár verða kaupendum í hag. 1. desember síðastliðinn höfðu 7.130 eignir selst á höfuðborgarsvæðinu. Yfir árið seldust 648 eignir á mánuði og salan svipuð og í fyrra. 2,4 prósenta hækkun varð á höfuðborgarsvæðinu. Hefur hækkunin ekki verið svo lítil frá árinu 2011. 4,6% hækkun varð árið 2018 og 10,5% árið 2017 Fjölbýli hækkaði um 2,1 prósent en sérbýli hækkaði aðeins um 1 prósent og því undir verðbólgu. Á meðan er rífandi gangur á öðrum svæðum. „Þannig hefur verðmunurinn í þessu sveitarfélögum sem eru í jaðri höfuðborgarsvæðisins hefur verið að minnka undanfarin ár og er satt að segja ekki mjög mikill lengur,“ segir Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka. Margir leituðu út fyrir höfuðborgarsvæðið þegar fasteignaverð var í hæstu hæðum fyrir nokkrum árum. Á þessu ári hefur framboðið aukist til muna í borginni sem hefur valdið því að munurinn á verði minnkar. Jón Bjarki segir árið 2019 hafa einkennst af jafnvægi á fasteignamarkaðinum og útlit fyrir að næsta ár verði svipað. „Við erum með þætti sem styðja undir verðið hækki. Lánskjör eru enn þá hagstæð. Fólki á landinu er að fjölga. Eignastaða heimila er vel ásættanleg. Kaupmáttur heimilanna er sem betur fer ekki að dragast saman þó það hafi gefið aðeins á í hagkerfinu.“ Verðið mun því mjakast áfram hægt upp á við og útlit fyrir að næsta ár verði ár kaupenda. „Auðvitað hefur þróunin verið í þá átt. Við sjáum sölutíma lengjast. Hærra hlutfall eigna fer undir ásettu verði sem hvort tveggja er til marks um að vindurinn sé meira í bakið á kaupendum og þannig verður væntanlega næsta ár. En ég býst engu að síður við að markaðurinn verði nokkurn veginn í jafnvægi.“
Húsnæðismál Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira