Vinsælasta efni Netflix á árinu Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2019 21:57 Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu og það sama má segja um þriðju þáttaröð Stranger Things°. Netflix hefur gefið út hvað var vinsælasta efnið á veitunni árið 2019. Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu og það sama má segja um þriðju þáttaröð Stranger Things, 6 Underground, The Irishman, The Witcher og fleiri kvikmyndir og þætti. Starfsmenn fyrirtækisins birtu nokkra lista á Twitter í kvöld en þeir byggja á því hve margir horfðu á minnst tvær mínútur af kvikmyndunum, þáttunum eða öðru efni á fyrstu 28 dögunum eftir útgáfu þess. Þá eiga listarnir eingöngu við Bandaríkin. Á topp tíu lista ársins yfir það sjónvarpsefni sem flestir horfðu á voru níu kvikmyndir eða þættir sem voru sérstaklega framleiddir fyrir efnisveituna. Nokkra af listunum má sjá hér að neðan og fleiri má finna á Twittersíðu Netflix í Bandaríkjunum. Happy almost 2020! Here's a look at the most popular series, films, and documentaries released on Netflix in the US this year. (thread) pic.twitter.com/fSHb39DbIT— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/VzJ7tgIsGb— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/3vJuoQvX6h— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/E8vQFLUsH5— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Netflix hefur gefið út hvað var vinsælasta efnið á veitunni árið 2019. Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu og það sama má segja um þriðju þáttaröð Stranger Things, 6 Underground, The Irishman, The Witcher og fleiri kvikmyndir og þætti. Starfsmenn fyrirtækisins birtu nokkra lista á Twitter í kvöld en þeir byggja á því hve margir horfðu á minnst tvær mínútur af kvikmyndunum, þáttunum eða öðru efni á fyrstu 28 dögunum eftir útgáfu þess. Þá eiga listarnir eingöngu við Bandaríkin. Á topp tíu lista ársins yfir það sjónvarpsefni sem flestir horfðu á voru níu kvikmyndir eða þættir sem voru sérstaklega framleiddir fyrir efnisveituna. Nokkra af listunum má sjá hér að neðan og fleiri má finna á Twittersíðu Netflix í Bandaríkjunum. Happy almost 2020! Here's a look at the most popular series, films, and documentaries released on Netflix in the US this year. (thread) pic.twitter.com/fSHb39DbIT— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/VzJ7tgIsGb— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/3vJuoQvX6h— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/E8vQFLUsH5— Netflix US (@netflix) December 30, 2019
Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira