Gáttaþefur kom í nótt Grýla skrifar 22. desember 2023 06:00 Gáttaþefur gat fundið lykt af nýsteiktu brauði langar leiðir. Halldór Gáttaþefur er ellefti jólasveinninn sem kemur til byggða. Með sitt heljarstóra nef gat hann fundið lykt af nýsteiktu brauði langar leiðir og runnið þannig á sinn uppáhaldsmat, laufabrauð. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ellefti var Gáttaþefur, - aldrei fékk sá kvef, og hafði þó svo hlálegt og heljarstórt nef. Hann ilm af laufabrauði upp á heiðar fann, og léttur, eins og reykur, á lyktina rann. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Gáttaþefur lagið Jólasveinn, aðlögun að Supermann með Ladda, í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is. Jólasveinarnir Mest lesið Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Valið „Jólahús Kópavogsbæjar 2022“ Jól Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Hefðin er engin hefð Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi flytja Hjartað lyftir mér hærra Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Fólk ætti að slaka á væntingunum fyrir jólin: „Það er rosaleg geðveiki í gangi“ Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Sjá meira
Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ellefti var Gáttaþefur, - aldrei fékk sá kvef, og hafði þó svo hlálegt og heljarstórt nef. Hann ilm af laufabrauði upp á heiðar fann, og léttur, eins og reykur, á lyktina rann. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Gáttaþefur lagið Jólasveinn, aðlögun að Supermann með Ladda, í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is.
Jólasveinarnir Mest lesið Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Valið „Jólahús Kópavogsbæjar 2022“ Jól Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Hefðin er engin hefð Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi flytja Hjartað lyftir mér hærra Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Fólk ætti að slaka á væntingunum fyrir jólin: „Það er rosaleg geðveiki í gangi“ Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Sjá meira